Alþýðublaðið - 08.11.1924, Blaðsíða 1
T
1924
Laugardaglnn 8 nóvember.
262. toíablað.
Simbandstimgið.
Fundur þess í gœr stóð yflr frá
kl. lVi til 6Vi-
Fyrir lá kosning skipulagsnemd-
ar, og hlutu þessir fulltrúar kosn-
ingu í hana: Kjartan Norðdahl (frá
Vestmannaeyjurc). Guðm. Jónsson
frá Narfeyri, Bergsteinn Sveinsson
(af Eyraibakka), Haraldur Guð-
mundsfion, Ólsfur Sveinsson (af
Hellissandi), Sveinbiörn Oddsson
(af Akranesi) og Sigu'jón Á. Ólafs-
son.
Meginhluti fundarina snérist um
skýrslu sambandsstjórnar um störf
hennar og viðgang sambandains
milli þinga og umræður út af því
máli. Samkvæmt skýrslunni hafa
8 ný fólög gengið í sambandið á
tímabilinu, og eru nú félögin 27,
en félagsmenn um 5000. Hefir
þeim fjölgað um h.u.b. 20% á tíma-
bilinu. A.Ö umræðum loknum voru
störf sambandsstjórnar vitmr-
kand með samkþykt reikninga.
Næsti fundur verður í dag og
hafst kl. 1V«-
Það hafoi fallio úr írásögn um
síðasta fund, að vftraforseti þings-
ins var kosinn Ágúst Jósefsson.
Erlend símskejti.
Khöfn, 6 nóv.
Forsetakosningarnar í Banda-
ríkjnnam.
Allar likur eru á, að sigur
Ooolidge íorseta veiði mikill.
Samkvæmt bráðabirgðaatkvæða-
talningu hafa 371 kjörmenn verið
kosnir úr flokki samveldismanna,
144 sérveldiBmenn og 16 úr fiokki
La Follettes. Kjörmennimir hafa
þetta atkvæðamagn að baki sér:
Coolidge-sinnar 18 milljónir at-
kywða, Davis-siunar 8 og La
Það tilkynnist, að elskulegur sonur og stjúpsonur okkar,
Eyjólfur Guðsteinsson, sem drufcknaði 30. f. m., werður jarðsettur
mánudaginn 10. þ. m., og heffst jarðarförin með húskveðju kl. I
e. h. ffrá heimili okkar, Kárastíg 6.
Margrét Geirsdóttir.
hlagnús Einarsson,
Biöjiö kaupmenn
yðar nm íslenæka kaffibætlnn. Hann er
bterkarl og bragðbetr! en annar kaffibætir.
H.f. Eimskipafélag Mamls.
Aukafundur.
Samkvsamt auglýslngu felagsstjórharlnnar, dags.
1. júlí þ. á.i verður halðinn aukafundur. í télaginu
laugavdaglnn 15. nóvemfoer n. k.
kl. 1 e. h, i kaupþiogí salnum í húsi félagsins.
Dagikrá;
Breytingar á íéiagslögunum. (Breytingartiil. iiggja
frammi á skrifstofu félagaias tii sýnis fyrir hlathafa.)
• Aðgöngumiðar að fundlau n verða athentir hluthöfum
•ða umboðsmönnnm þehra á skrifstofu féiagsins
fimtudaglnn 13. nóvember kl. 1—6
síðd. og föatudaglnn 1*. nóvem-
hev kl. 1—3 síðdegis.
Stjórn H.f Eimskipafélags íslands.
Follette sinnar 4. ÞiDgmannakosn-
ingarnar til fulltrúaþingsins hafa
farið svo, að alt bendir á, að sam-
veldismenn nái hreinum meiri
hluta.
Rínar-fléoið.
Flóðið úr Rín hafir enn aukiat
stórkostlega. Víðáttumiklir vínvið-
arakrar og aldingarðar hafa ger-
eyðilagst.
F un d
haldn eigendur á leiguióðum húsa
snnnudaginn 9. þ. m. kl. 2 síðd.
á Nönnugötu 5.
Alúöarþökk til állra, sem sýndu
mér samúð á 60 ára afmæli mínu.
Kristín Ólafsdöttir,