Alþýðublaðið - 08.11.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1924, Síða 1
*9*4 Laugardaglno 8 nóvember. 262. totubiað. HHM—1 f —llllHIIHIIllllil II IWIl IIHII f*að tilkynnisti að efskulegup sonur og stjúpsonup okkar, Eyjólfup Guðsteinsson( sem drul.knaði 30. f. m., vepðup japðsettup mánudaginn 10. þ. m>, og hefst japðapförin með húskveðju kl. I e. h. fpá heimlli okkap, Kápastíg 6. Hlapgpét Geipsdóttip. Magnús Einarsson. ■■■■■HUBHBI t HDBHHm Biöjiö kaupmenn yðar um íslenzka katfibsðtlim. 11»im er bterkarl og firagðbetr! en annar kaffibætir. H.f. Eimskipafélag Maads Aukafundur. Samkvssmt auglýsingu (élagsstjórnarlnnar, dags. 1. júlí þ. &., verður haldinn aukftfundar í íél&ginu laugavdaglnn 10. nðvember u. k. kl. 1 e. h, í kaupþing&satnum i húsi fébgsins. Dagikrá: Breytingar á íélagslögun im. (Breytingartiíl. liggja frammi á skrlfstofu féiagaiis til sýnis fyrir hiathafá.) - Aðgöngumiðar að fundlau n verða athentir hiuthöfum eða umboðsmönnum þelira á skrifstofu féiagsins flmtudagixm 13. nóvembev kl. 1—6 alðd* og föatudaglnn 14. nóvem- ber kl. I—(3 síðdegis. Stjórn H.f, Eimskfpaféiags tslands. Sambandspingið. Fundur þeas í gœr stóö yflr frá kl. 1 V* til 6 Vs- Fyrir lá kosning skipulagsnefnd- ar, og hlutu þessir fulltrú&r kosn- ingu í hana: Kjartan Norðdahl (frá Vestmannaeyjum) Guöm. Jónsson frá Narfeyri, Bergsteinn Sveinsson (if Eyraibakka), Haraldur Gub- mundsson, Ólsfur Sveinsson (af HelliBsandi), Sveinbjörn Oddsson (af Akranesi) og Sigu’jón Á. Ólafs- son. Meginhlut' fundarins snérist um skýrslu sambandsstjórnar um störf hennar og viðgang sambandains milli þinga og umræður út af því máli. Samkvæmt skýrslunni hafa 8 ný fólög gengifi í sambandið á tímabilinu, og eru nú félögin 27, en félagsmenn um 5000. Heflr þeim fjölgað um h.u.b. 20% á tíma- bilinu. Að umræðum loknum voru störf sambandsstjómar viður- kend með samkþykt reikninga. Næsti fundur verður í dag og hefst kl. lVa- Það hafði fallið úr frásögn um siðasta fund, að váraforseti þings- ins var kosinn Ágúst Jósefsson. Erlend símskeyti. Khöfn, 6 nóv. ForsetakosolngarDar í Banda- ríkjanam. Állar líkur eru á, að sigur Coolidge forseta veiði mikill. Samkvæmt bráðabirgðaatkvæða- talningu hafa 371 kjörmenn verið kosnir úr flokki samveldismanns, 144 sérveldiamenn og 16 úr flokki La Follettea. Kjörmennimir hafa þetta atkvæðamagn að baki sór: Coolidge-sinnar 18 milljónir at- kvæöa, Davis-sinnar 8 og La Follette sinnar 4. Þingmannakosn- ingarnar til fulltrúaþingsins hafa farið svo, að alt bendir á, að sam- veldismenn nái hreinum meiri hluta. Hínar-flóðið. Flóðið úr Bín heðr enn aukist stórkostlega. Víðáttumiklir vínvið- arakrar og aldingarðar hafa ger- eyðilagBt. F u n d halda eigendur á leigulóðutn húsa sunnudaginn 9. þ. m. kt. 2 siðd. á Nönnugötu 5. Alúöarþ'óhk til állra, sem sýndu mér samúð á 60 ára afmœli mínu. Krislín Ólafsdöttir,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.