Alþýðublaðið - 08.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1924, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐtTBLAÐlB EnskDkosiásgarnar Atkvæðataia verkamanna flokkslns liðlega 1 milljón hærri en í fyrra. Samkvæmt sfðnstu enskum biöðum hafa atkvæði f þeim 600 kjötdæmum, sem fregnlr vora fengnar úr, falUð svo, sem hér segir: íhaldsfiokfcur 7.711.182 (5,544.640) Verkamannafl. 5.525.072 (4.508.504) Friálsl. flokkurinn 3.007.604 (4.314.202) Utan flokka 164160 Plngmannaíölur úr þessum 6oo kjordæmum eru xrú: íhaldsmenn.....405 (259) Verkamenn.....151 (193) Frjálslyndir ..... 38 (157) Utanfiokka ..... 6(6) Tölurnar í svigunum sýna at- kvæðatöluna i fyrra og tölu þing- manna áður þlng var rofið. Hér eru settar nokkrar tölur til að sýna voxt verkamanna- fiokksíns enska: Ár Atkr.tala 1910 . . ....... 380.000 1918......... 1.700.000 1922......... 4.240.000 1923......... 4.508.504 1924 .......------- 5.525.072 og eru þó ótalin þau atkvæði, er hann hefir fengið úr 15 kjðr- dæœum, sem fregnir eru ekki komnar úr. Á þessu ári hefir atkvæðatala flokksins aukist um nokkuð á aðra milljón. Þannig er dómurinn, sem enska þjóðin hefir lagt á. gerðir fyratu alþýðuatjórnarlnnar þar i landl. Má stjórnln vet uoa þelm dómi. íhaldsflokkurinn «r f minni hluta hj4 þjóðinni, þótt hann vegna rangl&tra kosningalaga hafi unnlð meiri hluta þingsæta. SjQ lanfla sýn. £ (Frh.)» Formaður Harabo; gar- deildar- innsr, Buntz'er, setti fundinn og bauð velkpmna á hann til kynn- ingar og þáttöku í umræöunum .------— HAFIÐ ÞÉR EETNT "#&¦- f,JriiiNO\J BUFTIB? F*á All»ýd'£5bi?aiiðg©i?6f.;irli. -. _____......_J..J______l—^. L--______¦l'WUIt ' ..'- Normalbrauöin margviðurkendu, úr améríska iúgsigtiœjöiinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauögerðarinnar á Lai;gavegi 61 og Baldursgotu 14. Einnig íást þatt í öllum útsölu itööum Alþýðubrauðgerðarinnar. Pappír alls konar. Fappírspkar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Herlui Clausen* Sími 39. Ljösakránur, og alis konar hengi- og bor ð- lampa, höfum við í aíaríjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækiíæriö, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp 6keypis. Vírðingarfylst Hf.rafmf.riti&Ljí$. Laagavegl 20 B. — Sími 830. hina útlendu fulltrúa, er skipað var tíl sæta á palli bak við ræðu- stolinn;, svo að fundarfólkið gæti sem bezt séð þá, Síðan lýsti for- maður í fám orðum alþjóðasam- tökum prentara- og verkefni al- þjoðafundarins og bað svo-söng- flökk prentará að syngja nokkur Ijóð fundarfólkinu til andlegrar hressingar. Varð félagjð þegar við þeini baiðni, og nú hfjómaði snjall og þióttœikill söngur þess um hinn viða og báa sal. Eftir'söng- inn tóku hinir útlendu gestir til máls, fyrstur sambandskrifarittn, P. Verdan, og síðan hver af öðr- Alþýðublaðlð kemur út & hverjum virkum degi. § Af g reið «la 8 við Ingólfsstrœti —¦ opin dag- § lega frá kl. 8 árd. til kl. 8 eíðd. 2 Skrifstofa X á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. M 9V»—lOVi árd. og 8—9 slðd. Simar: 633: prentsmiðja. U 988: afgreiðsla. 1294: ritfltjórn. Verð'lag: a Askriftarverð kr. 1,0C & mánuði. 9 S- Auglýsingaverðkr. 0,15mm.eind. fi ð Kanplð >Manninn frá Suður- Amerfku«. Kostar aðeins kr. 6 00. Lautásvegi 15. Sítni 1269. um, Liochon (frá Prakklandi), Weigelt (frá Austurríki), Nemecak (frá Tékkóslóvakíu), Theunissens (írá Belgíu), Pr. van der Wal (írá Hollandi). Rothensteln (frá Urg- verjalandi), Tomaso Bruno (tvé, ítalíu), Bartel (frá Luxemburg), Jost (frá Júgóslavíu), Schalupka (fiá Póllandi) og að lokum al- þjóðasambandsforsetinn, Schlumpf. Lýstu ræðumenn í fám dráttum samtökunum og árangri þeii^ra í löcdum sínum og bentu á gagn- semi þeirra fyrir verkalýðinn og hvöttu til enn víðtækari eflingar samtakanna, «erðl fundaríólk mik-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.