Alþýðublaðið - 08.11.1924, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1924, Síða 2
3 Easke kosuingarnar Atkvæðatala verkamaima flokksins liðlega 1 milljón hærri en í fyrra. Samkvæmt síðustu enskum blöðum hafa atkvæði í þeim 600 kjðrdæmum, sem fregnir voru fengnar úr, falllð svo, sem hér segir: íhaldsfiokkur 7.711.182 (5.544.540) Verkamannafl. 5.525.072 (4.508.504) Frjálsl. flokkurinn 3.007.604 (4.314.202) Utan flokka 164.160 Þlngmannatölur úr þessum 600 kjördæmum eru nú: íhaldsmenn...... 405 (259) Verkamenn ..... 151 (193) Frjálslyndir.... 38 (157) Utanfiokka...... 6(6) Tölurnðr í svigunnm sýna at- kvæðatöluna i fyrra og tölu þing- manna áður þing var rofið. Hér eru settar nokkrar tölur tii að sýna vöxt vsrkamanna- flokksins enska; Ár Atkv.tala 1910 . 880.000 1918 . 1.700.000 1922 . 4.240.000 1923 . 4.508.504 1924 , 5.525.072 og eru þó ótalin þau atkvæðl, er hann hefir iengið úr 15 kjör- dæœum, sem fregnir eru ekki komnar úr. Á þessu ári hefir atkvæðatala flokksins aukist um nokkuð á aðra milljón. Þannig er dómurinn, sem enska þjóðin hefir lagt á gerðir fyrstu alþýðustjórnarlonar þar í landl. Má stjórnln vel uoa þeim dómi. íhaldsflokkurinn er i minni hluta hjá þjóðinni, þótt hann vegna ranglátra kosningalaga hafi unnið meiri hluta þlngsæta. Sjð landa sýn. • (Frh.) Formaöur Haœbo;ggr- deildar- innar, Runtz’er, setti fundinn og baub velkomna á hann til kynn- ingar og þáttöku í umræöunum ALÞYÐtTBLASIÐ Frá AlþýðubfauðflefðliMiÍ. Normalbrauöin margviðurkendu, úr améríska : úgsigtimjöiinu, fást í aðalbúðum AlþýðubrauðgerÖarinnar á Laigavegi 61 og Baldursgötu 14. Einnig fást þaft í öllum útsölu itöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. ..... I -»WII — ' " i Pappír alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast erl Hevlul Clausen. Síml 39. Ljdsakrðnor, og alls konar hengi- og borð- iampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp 6 k e y p i s. Virðingarfylst 8 Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. ff Afgreiðsla við Ingólfastræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. tii kl. 8 eíðd. i Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9Vs—101/* árd. og 8—9 slðd. Sí m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. IVerðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. SAuglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind, sðcsouQuauonauðisaisanaisatS Hf.rafmf.Hiti&Ljds. Laágavegi 20 B. — Sími 830. Kaupið >Manninn frá Suður- Amerfkn<. Kostar að eios kr. 6 oo. Lau’ásvegi 15. Sími* 1269. hina útlendu íulltrúa, er skipað var til sæta á palli bak við ræðu- stólinn, svo ab fundarfólkið gæti sem bezt sóð þá, Síðan lýsti for- maður í fám orðum alþjóðasam- tðkum p: oiitara og verkefni al- þjóðafundarins og bað svo söng- flokk prentará að syngja nokkur ljóð fundarfólkinu til andlegrar hressingar. Vaið fólagið þegar við þeirii baiöni, og nú hljómaði snjall og þióttmikill söngur þess um hinn víða og háa sal. Eftir *söng- inn tóku hinir útlendu gestir til ! máls, fyrstur sambandskrifarinn, . F. Verdan, og síöan hver af öðr- um, Liochon (frá Frakklandi), Weigelt (£rá Austurríki), Nemecek (frá Tékkóslóvakíu), Theunissens (frá Belgíu), Fr. van der Wal (frá Hollandi), Rothenstein (frá Urg- verjalandi), Tomaso Bruno £frá ítalfu), Bartel (frá Luxemburg), Jost (frá Júgóslavíu), Schalupka (frá Póllandi) og að Jokum al- þjóöasambandsforsetinn, Schlumpf, Lýstu ræðuinenn í fám dráttum samtökunum og árangri þeirra í löndum sínum og bentu á gagn- semi þeirra fyrir verkalýðinn og hvöttu til enn víðtækari eflingar Bamtakanna. öerði fundarfóik mik-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.