Alþýðublaðið - 08.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1924, Blaðsíða 3
inn og góSan róm að ræðunum, en einkum fagnaði það ummælum Lioctons, sem aagði, að um fiam alt yrði verkalýður FrakklaDds og Þýzkalands að taka höndum sam~ an í fullri sátt; myndi þa8 bara meiri árangur mannkyninu til hrilla en allar ráðatafanir ráðherra og sijórnmálamanna. Dundi salur- inn við af lófaklappi og samþykk- ishrópum, er ræða hans hafði verið þýdd á þýzku. Formaður prentara- sambandsins þýzka, Seitz, þakkaði síðan ræðumönnum fyrir það dæmi lifandi alþjóðasamtaka verkalýðs- ins, er þeir beföu sýnt fundin- um og lót einkum í ljós ánægju sína yfir ummælum L'ochons. — Forseti fundarins, Runtzler, bað að síðuBtu söngfólagið að ljúka fundinum með því að syngja al- þjóðasðng jafnaöarmanna.* 1) Hóf. söngfólagið þegar sönginn, en allir fundarmenn, karlar og koaur, inn- lendir óg erlendir, af báðum flokk- um jafnaðarmanna, stóöu jafn- skjótt upp úr sætum sínum og tóku undir fullum hálsi, hrifnir af hinni voldugu hugsjón alþjóða- samtaka verkalýðsins undir merki afnaðarsteínunnar. (Frh) Hvaða 1 eg eiga að veva í glldl og ekki í gildi? Steioi: Hvað ertn að segja, Pétur? »L6g í giidi og ekki í gi!dl<. Þetta er þvættiogur. Pétur: >Þvættingur<, segir þú, Steini. Hefir þú þá ekki heyrt það, sem mest er talað um hér I bæ núha. Steini: Nel. Pétur: Það er altalað, að atjórnln, sem er saman sett af hallalansum Jóni, sementslausum Jóni og Kí 03sanass-Magnúsí, ætii að ieggja frumvarp fyrir næata bing, sem íjaíli um það, hvaða lög eigi að vera í gildl og ekki i giidi. Þetta frumvárp ku hafa það til síns ágætis, að verði það samþykt, þá hefir íhaidafiokkur- inn gotað uppfylt það eina atriði, sem hann háfði á sinnl stefnu- skrá, sem er sparnaður. Sparn- aðarráðstöíun á frumvarpið að vera. 1) Alþýðusöngurinn er prentaður i iaienzkri þýöingu 1 „Söngvum jajn- aðarmanna*. ALÞYÐUBLAÐIÐ Söngvavjafnaðar- manna er Ktið kver, sem allir alþýðu- mann þurfa að eiga, en engam muaar ura að kaupa. Fæft í Sveinabókbandirtu, á afgreiöslu Alþýðublaðsins og á fundum vet klýðsfélaganna. GtbpeiðiS WiuMsIið hvap ecea |»íl spuS og hvspf som þiB fapið! Steini: 1 hverju er sparnaður- inn fólginn? Pétur: Gríptu ekki fram { fyrir mér, Steini, Ég segi þér alt, sem ég veit um það, sem i þessu frumvarpi stendur. Hugsun þre- msnninganna er s5gð þessi: Fyrst eru þau iög, sem eiga að vera í gildl, Koml það fyrir, áð maður úr verklýðshreyfingunni taki að sér umkomulausan, útiendan dreng sem hættá er á að hafi drukkið { slg verlýðshreyfinguna í út- löndnm, þá skái honum vísað úr landi. Dugi ekki einföld skipun, skai hvítliða hersvelt sett ástofn til þess að framkvæma verkið, svo fremi sem rikislögregla er ©kki komin á i landinu. £f sjó menn og verkamenn gerast svo djarfir að krefjast svo mikils hiuta af þvi, sem þeir tramteiða tii handa þeim, er framleiðsiutækin hafa msð höndum, að þeir geti dregið fram 1 fið í sér og sfnu skyiduliði, skulu forlngjar þeirra dregnir fyrir lög og dóm og hcgnt grimmllega. Missjál fá- tækllngur sig á eyrisvirði tii þess að seðja með hungur sitt, gllda hegningariögin. Fátækralögin eru okkur nauðsyniegust alira laga sökuna þess, að því meira sem við höíum af þurfalingum i iand- inu, því ttyggari erum við með völdin. Það er í einu orði sagt: Lög eru í glldi, þegar burgeisum liggur á að nota þau gegn al- þýðu, og svo, þegar þeir þurfa að nota þau hvorir gegn öðrum. Þá kem ég að þvi, hvenær lög eru ekkl i gildi. Það hefir komið fýtir, að fátækur fiskimaður hefir gerst svo djarfur að fara í mál við fiskkaupma n og útgerðar- mann, og fiskim. ðurinn vann það J Hvors v@gra® er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinuf Vegraá að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupBtaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þvi ávalt lesiðí ffá uppbafi til enda. að sakir alls þessa koraa auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjðn við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? mál íyrir sjórétti samkvæmí samn- ingi 8Ínum við kaupmaniiinn og útgerðarmanninn, þó að sjómað- urinn hins veger tapaði því fyrir hasstarétti. Þvf virðist rétt vera, að ef slik kæra kæmi frem, sem að ofan er getið, að viðkomandi yfirvöld segðu: Það er ekkl hægt að sinna þessu, góðurinn mÍQnl Lög um það eiu ekkl í gildí. Það spárar vínau og mála- þras, um íeið og það tryggir krónurnar í vasa útgerðarmarms- ins. Koml kæra fram um hvíta þrælaaölu, er sama aðferð mjög hentug, þvi að ált aí @r hætta á, að inn í það mál kæmust einhverjir at okkar mönnum, og okkur er hættuminna að taka málin álls ekki íyrir, heidur en að verða að hættá vlð þau i miðjum kliðum. Með kærur út af máli eins og því, sem að oían er getið, skal farið þannig: Lög um þetta e?ni eru ekki í gildl. Eins og alþlngl er kunaugt, eru til svo kaliaðir varðbátar, sem elga að gæta iaudhðiginnar. Nú hefir það komið fyiir, að feinn af þessum varðbátum hefir kært tjóra islenzka togara, sem voru að veiðum í íandaeigi íyrir innan Garðskaga. Að tvsir af þessum togurum aiuppu undau réttmætum sektum má þakka eiuum okkar ágætu íógeta. Hvað hinum tvöimut togurunum við kemur, að þeir haía ekki íengið cekt enn sem komið er, má þakka okkur þremenningunum, þvi að við -geymum vendlega réttarskjölln írá sýslumanninum í Haínarfirði. En það er rétt að • geta þess, að við höfum Íátið það ó'itaíið við eiganda bátsins, i þótt hann hafi hatt bátina að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.