Alþýðublaðið - 08.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1924, Blaðsíða 3
íALfeYÐUBLABIÐ 3 inn og góðan róm aö ræðunum, en eiDkum faguaðí það ummælum Liocfcona, íem KSgíi, að um fram alt yrði verkalýður Frakklands og Pýztealands að taka höndum s&m- an í fullri sátt; myndi það bara meiri áraDgur mannkyninu til hrilla en allar ráðstafanir ráðherra og stjórnmálamanna. Dundi salur- inn við af lófaklappi og samþykk- ishrópum, er ræöa hans hafði verið þýdd á þýzku. Formaöur prentara- sambandains þýzka, Seitz, þakkaði síðan ræSumönnum fyrir það dæmi lifandi alþjóðasamtaka verkalýðs- ins, er þeir beföu synt fundin- um og lét einkum í ljós ánægju sína yfir umœælum Liochons. — Forseti fundarins, Runtzler, bað að síBustu sðngfólagið að ljúka fundinum með því að syngja al- þjóðasöng jafnaðarmanna.1) H6f. söngfólagið þegar sOnginn, en allir fundarmenn, karlar og konur, inn- lendir óg erlendir, af báðum flokk- um iafnaðarmanna, stóðu jam- skjótt upp úr sætum sínum og tóku undir fullum hálsi, hrifnir af hinni voldugu hugsjón alþjóða- samtaka verkalýðsins; undir merki afnaðarstefnunnar. (Frh) Hvaða log eigaað vera í glldt og ekkl í gildlT Steini: Hvað ertu að segja, Pétur? >L5g í glldl og ekki í giídk. Þetta er þvættiogur. Pétur: >Þ?ættlngur«, segir þú, Steini. Hefir þú þá ekki .heyrt þeð, sem mest er taláð nm hér í bæ núna. Steini: Nel. Pétur: Þdð er altalað, að atjórnln, sem er saman sett af hallalauaum Jóni, sementslausum Jónl og Krossaness-Magnús', ætli að leggja írumvarp fyiir næata þing, sem fjalli um það, hyaðá lög eigi að vera 1 gildl og ekki i giídl. Þetta frumvarp ku hafa það til síns ágætls, að verði það samþykt, þá hefi'r íhaídsflokkmv inn getað uppíyít það eina atriði, som hann hátðl á sinnl stefnu- skra, sem er sparnaður. Sparn- aðarráðatöíun á frumvarpið að vera. - 1) Alþýðuaöngurinn er prentaður i islenzkri þýðingu 1 „Sbngvum jajn- aöarmanna*. Söngvai* lafnaðar- manna er Ktið kver, sem aliir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan* muuar nm að kaupa. Fæst i Svelnabókbandinu, á afgrelðslu Alþýðublaðsina og á fundum vei klýðsf élaganna. ÚtbpeiSíð ABþýðunlaðið hvap oam |siS opuð og hwerl aom þ:6 faríð! Steini: í hverju er sparnaður- inn tólginn? Pétur: Gríptu ekki fram i fyrir mér, Steini, Ég segl þér alt, sem ég veií um það, sem i þessn frumvarpi stendur. Hugsun þre- menninganna er sögð þessi: Fyrst eru þau Iðg, sem eiga að vera í gttdl. Komlþað fyrir, áð maðut úr verklýðshreyfingunni taki að sér umkomulausan, útiendandreng sem hættá er á að hafi drukkið i sig verlýðshreyfinguna i út- löndum, þá skfj honum vísað úr landi. Ðugi ekki einföld skipun, skal hvítliða hersveit sett á stotn til þess að íramkvæma verkið, svo fremi ut>ra rikialögregla er ekki komin á i landinm Ef sjó mftnn og verkamenn gerast svo djarfir að krefjast svo mikils híuta af þvi, sem þeir iramteiðá til handa þeim, er framieiðalutækln hafa með höndum, að þeir geti dregið fram 1 fið í sér og sínu skylduliði, skulu foringjar þeirra dregnir fyrir lög og dóm og hegnt grirnmltega. Missjái fá- tæklingur sig á eyrisvirði tll þess að seðja með hungnr sitt, gitda hegningarlögin. Fátækralögin eru okkur nauðsynlegust allra laga aokum þess, að þvi meira sem við hofum af þurfalingum í íand- inu, því ttyggai i erum við með völdin. Það er i einu oröl sagt: Lðg eru í glldi, þegar burgeisum liggnr á að nota þau gegn al- þýðu, og svo, þegar þeir þurfa að nota, þau hvorir gegn öðrum. Þi kem ég að því, hvenær iög eru ekkl í giidi. Það hefir kómlð fýtlr, að fátækur fiskimaður hefir gerst 3vo djarfur að fara í mál við fiskkaupma n og útgerðar- i mann, og fiekiœ, ðurinn vann það Hvers vegns er bezt að auglýsa í AlþÝðublaðinuf Vegná þe@®9 að það er allrs blaða mest lesið. að það er allrá kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er litið og því ávalt lesiðlfra upphafi til enda. að »akir alla þessa koroa auglýsingar þar að langmestum notum. að þeis eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón yið það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? mál iyrir sjórétti samkvæmt samn- ingi síaum við kaupmanainn og útgerðarmanninn, þó að sjómað- nrinn hins vegar tapaði því fyrir hæst*rétti. Því virðist rétt vera, að ef slík kæra kæmi frsm, sem að ofan er getið, að viðkomandi yfirvðld segðu: Það er ekki hægt að slnna þessu, góðurinn minn I Lög um það eru ekki í gildi. Það eparar vinau og m^la- þras, nm íeið og það tryggir kcónurnar í vasa útgerðarmaans- ins. Komi kæra ?ram um hvíta þrælaaolu, er sama aðferð mjög hentug, því að alt af er hætta á, að inn f það mál kæmust eÍQhverjir at ekkar mönnum, og okkur er hættuminna að taka málin alla ekki fyrir, heldur en að verða að hætta við þau ( mlðjum klíðunn. Með kærur út af máli eins og því, sem að ofan er getið, skai farið þannig: Log um þetta e?ni eru ekki í gildl. Eins og alþingi er kunaugt, er» tll sVo kaliaðlr varðbátar, sem eiga að gæta iaudhelginnar. Nú hefir það komi'ð fytir, að einn af þessum varðbátum hefir kært tjóra islenzka togara, sem voru að velðum í i<*nd*elgi íyrir ianan Garðskaga. Að tveir af þessum togurum siuppu undan réttmœtum ssktum má þ.kka einum okkar ágætu iógeta. Hvað hinum tveimur toguíuuum vid kemur, að þeir haia ekki íengió' sekt enn sem komið er, má þakka okkur þremenningunum, því að við 'geymum v^ndlega réttarskjölin frá sýsSumanninum í Hafna-ífirði. En það er rétt að geta þess, að við hðfum látið það 6'italið við eiganda bátsins, þótt hami hafi hatt bátinn að \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.