Alþýðublaðið - 08.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBtAÐI© mestu í flatniaguœ ( sumar og h mst. Þetta er ekki oema til að sýnast, hvort sem er, með þennan bát, og því teljum við rétt, að koml kærur aftur fram á hend- ur íslenzkum togurum frá siík- j um bátum, þá séu engin iög í j glidl um það. Þáð sparar tíma, j penioga og skrifínsku og tryggir j þúsuadir og tugi þúsunda í vös- um vlna okkar og atarísbræðra, útgerðarmannanna. Taki. varð- skipið Islenzkan togara i land- helgi, skal hoaum slept með hleraaekt. Kærum um vínsmygl un skal slept, því að það hjiíp ar til þess að fá bannlogln al- gerlega afnumin. Verði sjóðþurð hjá embættlsmonnUm ríklsins, skal eagla rannsókn fara fram, en í þess stað skal útvéga þelm aðrar ábyrgðarminni stöður, en því stærri sem sjóðþurðin er, feví betur launaða stöðu skal veita. (Frh.) Bteini. U.M.F.R heldur Mutavelíu >í húsi sínu vlð Laufás- veg 18 í dag og á morgun, 8. og 9. þ. m. Margiv ágætiv munlr. — Dana á eitir. Dansskóli Siguríar GouinGDdssoDar. Mánaðar-rlanslelkur 1 Bíó-kjallaranum í kvöld kt. o'Vi Aðgöngumiðar fást í Bókavsrz'ua Sigf. Eymundssonar og heima hjá mér í Bankastræti 14. Sími 1278. Ðanssfiag i Bíó-kjallaranum á sunnudagskvöidlð. Umdaginnogregfnn. Næturlæknir er í nótt Ólafur Gunnarsson, Laugavegi 16. Listasafn Einars Jónssonar er oplð á morgun kl. 1—3 e. h. Messur á morgun. í dómkirkj- unnl kl. 11 sóra Bjarni Jónsson (altarisganga) ki. 5 sóra ÁrniSig- uiðsson. í Landakotskirkju kl. 9 hámessa, kl. 6 guosþjónusta me6 predikun. Híutavelta Ungmennafélagsins veröur tvö næstu kvöld í húsi félagsins; moðal ágœtra muna er Jistave'k eitt mikið, útskorin hilla, sem margan mun fýsa ao ná í. Ágóöinn rennur allur í hússjóö, og verour því hiutaveltan sótt af kappi. Togararnir. Af fiskveioum í is kom i nótt togarinn Skúli fógeti með 1500 kassa og Maí af flsk- veiöum í salt. Samskotin tii ekknanna á Yest- urlandi. Til þeirra voru í gær af-. hentar á afgreiöslu AlþýoubiaSsins , STORMAR lelknir snnnndagskvðld kl. 8 ÁðgÖDgumiðar seldir 1 Iðnó í dag kl. 4 — 7 og sunnudaginn kl. 10—12 og cíttr kl. 2. Sími 12. Sími 12. I. O. G. T. Söngflokkur stúkunnar Skjald- breið mæti á Bergstaðastrætl 42 kl. 5 á morgun (snnnud). Þeir og þær, sem setla að vera með í songfiekknnm, mætl stundvislega, 830 kr. frá skipshöfninni á togar- anum Pórólfl, — stórrausnarleg gjof. Almenna listasýningin var opnuB í morgun i Listvinafélags- húsinu, og verour hdn opin dag- lega 10—4. Veghelm, blaðamaöurinn frá veik&mannafiokknum norska, sem hér heflr dvalist um hrlB, fór heimlt ðis meö Merkur. Leiði étting. í augl. Kristjáns Guomundssonar kaupm. haiöi mis- prentast Sólarljós f stað Hvíta- sunna. Fycir Harmonfum nýkooiið: Gundorph Jörgensen: 24 Præ- og Pestludier. K. Steensen: Letta Præ- og PoBtludiutn. Garl Attrup: 60 lette Præludier. Halle: 25 Præ- og Postiudier. Emil Frit.cH: Præ og Postludier. Aug. Lundb: 50. nya smáa koralpreiudier. Wenzíl: Præludie-Album, 4 hefti. Wenzel-Album: Allarseefen. Létt Fantasistykki. Kárg-Efert: Ð!e Kuost des Reglstrlerens, Passa- c-icíia, 12 Karakterstykker. Con- rad Nordqvist: Cari 15 s Sörge- marsch. Hjemmets Harmonium- Albumj 4 hefti á 2 krónur o. fl. o. fl. — Hljóðfærahúsið. Dilkakjöt úr Hvítársíðu ( Borgarfirði fæst daglega i verzi. Eiíasar S, Lyngdals. Sími 664, Kjotfars og vinarpylsur fæst att af í verzl. Eiiasar S. Lyng- dals. Síml 664. Saltkjot frá Kópaskerl fæst á 90 aura s*/a kg. í verzl. Eliasar S. Lyngdafs Sími 664. Dósamjólk Libby & 90 aura dósin. Verzi. Eiíasar S. Lyng- dals. Sími 664. Ritstjóri og abyrgðarmaðuri Hallbjörn Halldómon. Prentsm. Hallgrims Benediktssoníf BetgBtaoistnBtí 1«,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.