Alþýðublaðið - 08.11.1924, Page 4

Alþýðublaðið - 08.11.1924, Page 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ m«stu í flatDÍDgum i sumar og j h .ust. Þetta er ekki nema til að býnasst, hvort sem er, með þennan ; bát, og þvl teljum við rétt, að komi kærur aftur fram á hend- ur (slenzkum togurum Irá slík- : um bátum, þá séu engin I6g í i gildl um það. Þáð sparar tíma, j peninga og skrlfínsku og trygglr þúsundlr og tugi þúsunda í vös- um vina okkar og starfsbræðra, útgerðarmannanna. Taki varð- skiplð ísieczkan togara i land- helgi, skal honum slept með hlerasekt. Kærum um vinsmygl un skal siept, þvi að það hjáíp ar til þess að fá bannlogln al- gerlega afnumin. Verðl sjóðþurð hjá embættlsmönnum ríklsins, skal •ngia rannsókn fara fram, en i þess stað skal útvéga þeim aðrar ábyrgðarminni stöður, en þvi stærri sem sjóðþurðin er, þvi betur launaða stöðu skal veita. (Frh.) Steini. Um ðaginn og vegínn. Nætarlnknlr er í nótt ólafur Gunnarsaon, Laugavegi 16. U.M.F.R. helduv Mutaveltu r. húsi sínu vlð Laufás- veg 13 i dag og á morgun, 8. og 9. þ. m. Margir ágætir munir. — Dans á eitlr. Dansskðli Sigurðír Guðmundssouar. Mánaðar-dansleikur f Bíó-kjallaranum f kvöld kl. 91/* Aðgöngumiðar fást i Bókavsrz’un Sigf. Eymundssonar og heima hjá mér í Bankastræti 14. Sími 1278. Dansœfing i Bíó- kj&llaranum á sunnudagskvöldið. Fyrir Harmoníum nýkomlð: Gundorph Jörgensen: 24 Præ- og Postludler. K. Steensen: Letto Præ- og PoBtludium. Carl Attrup: 60 lette Præludier. Halle: 25 Præ- og Postludier. Emil Frit:c'i: Præ og Postludier. Aug. Lundb: 50. nya smaa koraipreludier. Worzel: Præludie-AIbum, 4 hefti. Wenzet-Album: Állerseelen. Létt FantásUtykki. Kðrg-Eíert: Die Kuost des Registrierens, Passa- c^clia, 12 Karakterstykker. Con- rad Nordqvist: Carl 15 s Sörge- m&rsch. Hjemmets Harmoolum- Album, 4 heíti á 2 krónur o. fí. o. fl. — Hfjóðfærahúsið. STORMAR lelknir snnnudagskvöld kl. 8 Aðgöogumiðar seldlr 1 Iðnó í dag kl. 4 — 7 og sunnudaginn kl. 10— 12 og eítlr kl. 2. Síml 12. Sími 12. 1 1. O. G. T. Llstasafn Einars Jónssonar er op’ð á morgun kl. 1—3 e. h. Messar á morgun. í dómkirkj* unnl kl. 11 sóra Bjarni Jónsion (altarisganga) ki. 5 sóra ÁrniSig- urSsson. í Landakotskirkju kl. 9 hámessa, kl. 6 guísþjónusta meö predikun. Hlatarelta Ungmennafólagsins veríur tvö næstu kvöJd í húsi fólagsins; meðal ágætra muna er listave’k eitt mikið, útskorin hilla, sem margan mun fýsa að ná 1. Ágóðinn rennur allur i hússjóð, og verður því hlutaveltan sótt af kappi. Togararnlr. Af flskveiöum í is kom i nótt togarinn Skúli íógeti með 1500 kassa og Mai aí flsk- veiðum í salt. Samskotln til ekknanna á Vest- urlandi. Til þeirra voru í gær af* bentar á afgreiðslu Alþýðublaðsins Söngflokkur stúkunnar Skjald- breið mætl á Bergstaðastrætl 42 kl. 5 á morgun (snnnud). Þeir og þær, sem ætla að vera með i söngflekknum, mæti stundvíslega. 330 kr. frá skipshöfninni á togar- anum Pórólfl, — stórrausnarleg gjðf. Álmenna Ustasýnlngln var opnuð i morgun i Listvinafólags- húsinu, og verður hún opin dag- lega 10—4. Veghelm, blaðamaðurinn frá vei kámannaflokknum norika, sem hór heflr dvaiist um hríð, fór heimlt ðis með Merkúr. Leiðrétting. í augl. Eristjáns Guðmundssonar kaupm. hafði mis- prentast Sólarljós í stað Hvífta- sunna. Dllkakjöt úr Hvítársiðu ( Borgarfirði fæst daglega í verzl. Elíasar S, Lyngdals. Sfmi 664. Kjötfars og vínarpylsur fæst alt af í verzl. Elfasar S. Lyng- dals. Sími 664. Saltkjöt frá Kópaskerl fæst á 90 anra */2 kg. í verzl. EKasar S. Lyngd&fs Sími 664. Dósamjólk Libby á 90 aura dósin. Verzi. Elíasar S. Lyng- dats. Sími 664, Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri HallbjOrn Halldórgaon. Prentsm. Hallgrims Benodiktssonrr BergBtaðiBtrceti t&,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.