Alþýðublaðið - 10.11.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.11.1924, Qupperneq 1
 1924 Máaudaglao 10. nóvembar. 263. toiublad. Nj sambandsstjðrn. Á fundi sambandsþingsins í gærkveldi var kosin stjórn Alþýðu- sambands íslands næstu tvö ár, og hlutu þessir kosningu: Jón Baldvinsson, forseti. Héðinn Valdimai sson, varafo: seti. Ólafur Friðriksson. Haraldur Guðmundsson. Pótur G. Guðmundsson. Sigurjón Á Olafsson. Stefán Jóhann Stefánsson. Felix Guðmundsson. Björn Blöndal Jónsson. Til vara skal kjósa þrjá menn, og hiutu þessir kosningu: Jón Thoroddsen, Ágúst Jósefsson og Kjartan Ólafsson, Reykjavík. SambandspinDiö. Á 2. fundi þess voru lesin skeytl, er borlst hötðu þlnginu frá þrem félögum, sem ekki höfðu getað seut fulltrúa. Þau hljóða svo: >Heiil fylgl störfum þiagsins. Vinnið saman í bróðernl. Sam- einaðir getum við að eins unnið. Verkamannafélag Akureyrar.c >Helil fylgi störfum yðar til að sameina krafta alþýðunnar til öflugrar baráttu gegn auðvaidlnu. Verkamannafélagið Baldur, Sjómannatélagið ísflrðlngur.e (Iaafirði). Á laugardaginn hófst fundur kl. 1 Va siðdegis. Fyrsta mál á dagskrá var 1. umr. um laga- breytlngar ýmsar, er tillögur höfðu komið fram um. Ganga þær flestar i þá átt að takmarka tölu íulltrúa á sambandsþlngi, en ekki er kostur að rekja þær hér. Var þaim eftlr nokkrar umræður vísað til 2. umr. ■BHHHBHB t ■■■BHBBKKl Hór með tilkynnist, að konan mín, Guðný Jónsdóttir, iézt að heimili okkar kl. 2 i nótt. Jarðarförin ákveðin síðar. Reykjavfk, 8. nóv. 1924. Sigurjón Gunnarsson. ■■■BM t f HIIWTOH1I1 Hi I lllllflli i|l '(i|iiii 1 í SBmbandl við lagabreyí'm?- artlilögurDár kom fram tillaga um að breyta fundarsköpum þingsins < þá átt, að svo kallað alisherjaratkvæði sé vlðháft, ef tíu fulltrúar óski, og því þannig hagað, að hverjum fuiitrúa séu tailn jafnmörg atkvæði sem fé- lagsmenu sén að baki honum f féiagi þvi, er hann gegnir full- trúastarfí fyrir. Var tillaga þessl þegar tekin á dagskrá og sam- þykt. Þá komu tll umræðu upptöku- beiðnir tveggja félaga í sam- bandlð, er sambandsstjórn hafði frestað tll þings. Var önnur frá Félagi ungra kommunista hér í bænum, og var eftir. langar um- ræður samþykt við allsherjarat- kvæði með 2562 atkv. gegn 1290 tillaga um að synja þvf upptöku, þar eð það fylgdi annarl stefnu- skrá en Alþýðuflokksins með þvf að vera f þriðja alþjóðasambandi jatnaðarmanna (Kommunista-In- ternationale), er Aiþýðuflokkur- inn stæði ekki í sambandi við. Hin upptöknbeiðnin var frá jafn- aðarmannafélagi Vestmannaeyja, og var hún samþykt, sömuieiðis með alisherjaratkvæðl Erindi frá Hinu íslenzka prent- araféiagi var vfsað tli nefndar, er f voiu skipaðir: Slgurður Grfmsson, Haraidur Guðmunds- son og Guðgeir Jónsson. Um álit fjármálanefndar, er þá kom til umræðu ásamt frumvarpl tii fjárhagsáætlunar fyrir næsta þlngtímabii, urðu nokkrar um- ræður, og að þeim loknum var þvf máli vísað til 2. umr. Sklpulagsneíud hafði skiiað opnuð á Bragagðtu 38. / r' 25 drengir / óskast til þe3s að selja hina spennandi smásögu >Gildran« á morgun. — Auk góðra sölulauna y verða veiðlaun veitt, þeim, sem mest selja. — Komi á Laugaveg 15 frá kl. 12. ftarlefeu áliti í tlliöguformi um skipuiag alþýðusamtakanna, og var það tekið á dapskrá og sám- þykt e‘tir nokkrar umræður. Verður það blrt síðar hér í bláð- inu ásamt öðrum ályktunum þingslns, er ekkl er sökum rúm- leysb uot að táka með í þessari Btutll^gu yfiriitsfrásögn um gang þingstaríanna. Var fundi siitið k>. 2 um nótt- isia, og hafði hann þá staðið yfir 11 klukkustundir auk eins hálfs annars tfma h'és. í gær hófst fundur ki. 2 x/a síðdegis, og verður sagt frá því, sem þar gerðist, f blaðiou á morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.