Alþýðublaðið - 10.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBI.AÐIÖ báðum delldum og nær iram að gaoga. Svo fast ætlar stjóroin að tylgja þessu frumvarpl, að verði það ekkl samþykt, ætlar þienningin að segja af sér. Steini: Heyrðu, Pétur! t>á gerist það, sem ekki hefir fyrr borið við, ef hann Jón, sem ekki hallast, fer að fylgja nokkru máli svo fast fram, að hann fari að sðgj^ af rér tyrir það. Steini. Erlend símskejti. Khöfn, 7. nóv. Stjórnarmyndun í Englandi. Staniey Baldwln verður for- sætlsráðherra, Austen Chamber- iain utanríkitmálaráðherra, Win- ston Churchill fjármálaráðherra, Ci zon (Curzon?) ráðuneytlsfor- seti og Birkenhead ráðherra Ind- landamála. Það hefir vakið geysi- rrlkla athygii, að Winston Chur- chlll var váilnn f ráðuneytið, þar eð hánn hefir verið f frjálslynda fiokknnm og hefir ekki gengið op’oberlega f fhaldsflokkinn, þó hann hafi komist á þing með fylgi fhaldsmanna. Álitið er, að vegna þessa verði minni fhalds- bragur á stjórninni en búist hafi verið vlð, og að hún verði fram- sæknari en eiia hefði verið. Er og búist við, að það muni verða flokknum hagor. Stofnun nýs stjórnmálaflokks í Frakklandl. Miilerand er aftur farlnn að taka þátt i pólltfsku iffi og hefir stocnað nýjan stjórnmáiaflokk, sem tjáir sig mótfailinn stjórn- innl. Flokkur þessi er kallaður aamband þjóðlegra lýðveidis- slttna. UmdaginnogTeginn. SambaÁdsþingið. Næsti íund- ur þess verður haldinn i kvöid k>. 7 V, f Goodtomplarahúsinn. Nætnrlæknir er f nótt Magn- ús Pétursson Gmndarstlg 10, sfmi 1185. Flautukatlar úr alúmínfum komnir aftur til H. P. Dnns. Nýkomið: Ldreit og gardínntan, margar tegundír. H. P. DUUS, A-deild. Lækkað vea*ö. Fyrsta flokks vSrur. Epli, þurkuð, kr. 2 26 Vs kg. Apricots — 2.50 — — Rúsínur — 1.15 Sveskjur — 0.85 Sago — 0.60 Kartöflumjöl _ o.50 Hrísmjöi — 0.50 Hálfbaunir — 0 42 Heilbauair — 0.42------- Matarkex fSaloon) — 0.80------ Sulta í lausri vigt— 1.50----- Mjólkurdósir, stórar,— 0,70 dósin. Guðm. Guðjónsson, Skólavöröustfg 22. — Sími 689. Falltrúaráðsfundnr verður annað kvöld kl. 8 í Alþýðu- húslnu. fó' það. Krlstján Albertsson rithöfnndur, sem f bili er ritstjórl vikubiaðs íhaidsins hér, biður Alþýðublaðlð fyrir þá leiðrétt- ingu á þvf, að auðvaldsblöðln sén flokklaus áhrærandi heiðar- lega blsðamensku, að >Morgun- blaðiðe sé þar nodan teklð. Þó það. Togararnlr. Af veiöum komu á laugardag Hilmir (meö 125 tn. lifrai) og Leifur heppni (œ. 155), í gær Tryggvi gamli (meö 140 tn.) og í morgun Njöröur og Skúli fógeti, biöir með góöan afla. Draupnir er nýkominn frá Eng- landi, „Esja“ fer héðan í kvðld kl. 8 til Sands, Stykkiahólms og Búðardals og þaðan til Reykjavíkur. „Gnllfoss“ fer héðan á morgun ki. 10 ár- degis til Hatnarfjarðar og Vest- fjarða. Skipið fer héðan 22. nóvem- ber til Chrlstiansands og Kaup- mannahafnar, kemur við á Seyð isfirði. Tapáðir upphiutsboiöar skiiist á Njálsgötu 29 B. HarðjaXl kemur út á mið- vikudág stórkostlega andríkur og spennandi. Meðal greina er mjög gáíuleg historfa eftir sjáifan mig um mentamál. Grein hina gelgjnlega grailarasjáitblekungs íærð f stflinn af mér sjálfum. Mynd át mér og nokkrum sprelii- körlum, merki: f f f ness, og sfldarmál. Glóðaraugn og margt fleira. Oddur Sigurgeirason rit- stjóri. Ritstjóri og ábyrgöarmaöuri Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonír Bergsta&astrffltí 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.