Alþýðublaðið - 11.11.1924, Blaðsíða 1
1924
Þrlðjudaginn 11. november.
264. tölttbfað.
Sambandspingið,
Kl. 2 80 á sunnudaginn var hinn
rauði fáni jafniðarmanna dreginn
upp á GooðtemplarahÚBÍnu til
merkis um, að sambandsþing al-
þýðunnar tœki á ný til starfa, og
fundur væri settur í húsinu.
Störfin hófust með því, að sam-
þyktar voru tiilögur. um eftirJit
a£ hálfu sambandsstjómar með fó-
lagaskrám sambándsfélaganna.
Pétur G. Guðmundsson flutti
tillögu um skólamál, sem ítarleg-
ar umræður uröu um, því að skóla-
málin eru meðal þeirra íélagsmála,
er mestu skiíta alþýðuna. Yar til-
lagan samþykt og verður síöar
birt hór í blaðinu.
Viö 2. umræðu um lagabreyt-
ingar féllu fiestar þær tillögur, sr
valdiö hefðu verulegum breyting-
um, ef fram hefðu gengið. Er því
óþarfi að rekja það mál.
Auk fjárhagsmála sambandsins
voru ræddar og samþyktar ýmsar
ályktanir um opinber mál, svosem
bannmálið, rikislögreglu, færslu
kjördagsins, þjóðnýting síldarverk
smiðja, kaupgjald við opinbera
vinnu, og fjölmargar tillðgur frá
skipulagsnefnd og í sambandi við
þær til leiðbeiningar og hvatningar
um samtök meðal alþýðu, og
veröa þær þeirra, er almenning
varða, síðar birtar hér í blaðinu.
Þá fóru og fram kosningar, pg
heflr þegar verið sagt frá úrslitum
sambandsstjórnarkosningar. Endur-
skoðendur reikninga sambandsins
voru kosnir Guðm. Ó. Guðmunds
son og Magnús V. Jóhannesson.
Sambandsstjórn hafði boðið ýms
um verklýðsfélögum, sem enn eru
utan sambandsins, að sendá full-
trúa á þingið svo sem geeti, er hefðu
málfreki' og tillögurótt á þinginu,
og kom á þennan fund sem slíkur
frá járnsmiðafólaginu Filippus Á-
mundason.
Fundur þessi stóð yflr fram til
kl. 2 um nóttioa með nokkrúm
Innilegt þakklæti vottast þeim, er sýndu hluttekhingu við
fráfall og jarðarfðr Eyjólfs Guðsteinssonar. .
Margrét Geirsdottir. Magnús Einarsson.
Biöjiö kaupmenn
yðar nm íslenzka kaffibætinn. Hann er
sterkari og bragðbetri en annar kaffibætlr.
Fulltrúaráísfnnánr
f kveld kl. 8. — Stórmál til amræðn.
Frftmkvæmdanefn dln.
hléum. í sumum. þeirra sungu
fundarmenn jafnaðarmannasöngva
hingheimi til hressihgar.
í gærkveldl hólt þingið siðasta
fund sinn, og hófst hann kl. ,7 x/a-
Ingólfur Jónsson lagði fram sím-
skeyti um kjðr sitt sem fulltrúa
verkamannafélags Akureyrar, ' bg
var það samþykt, en þangað til
hafði hann setið þingið sem ge»t-
ur frá fóláginu.
Fjárhagsáætlun sambandsins
fyrir næsta þingtímabil var rædd
og'samþykt. ¦ ''
Pá voru ræddar og samþyktar
ýmsar ályktanir um álit alþýðu á
mörgum þjóðmálum, sem nú eru
ofarléga á baugi eða og varða hag
hennar miklu, svo skattam-41 og
tollmál, hagskýrslur, tryggingar-
mál, íslandBbanka, Krossaness-
málið o. fl., og verða þær álykt-
anir birtar bráðlega hór í blaðinu.
Siðan gerði þingið út um ýms
flokksmál með ályktunum og til-
lðgum til sambandsstjórnar.
Að því búnu þakkaði varafor-
eoti þingmönnum fyrir góða sam-
vinnu og sagði Þingi slitið, en
allur þingheimur stóð upp og söng
alþjóðasöng jafnaðarmanna.
Var þá komið að óttu, kl. 2 *s.
Ný-
komiö:
Bollapor á 50 aura.
Matardiskar á 60 anra.
tTottasteU á fcr. 14,75.
Verzlnn
Júns Þórðarsoitar.
25 dreíigh-
óskast til þess- að selja hina
spennandi smásögu >Gildran« á
morgun. —„ A.uk |0ðra sölulauna
verða verðlaun veitt þeim, sem
meBt selja. — Kömi á Laufísveg
15 frá kl. 12.
Lægsta Terð í bænum:
Strausykur kr. 0.55 lf% kg*. í
verz!. Simonár Jónssonar, Grett-
isgötu 28, síml 221.