Alþýðublaðið - 11.11.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 11.11.1924, Side 1
 1924 Þrlðjudaginn 11. nóvembor. 264. tölubiftð. Innilegt þakklœti vottast þeim, er sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför Eyjólfs Guðsteinssonar. Margrét Geirsdóttir. Magnús Einarsson. Biöjiö kaupmenn yðar um íslenzka kaffibætinn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir. Fulltrfiaráðsfandnr í kveld kl. 8. — Stórmái til amræðu. FramkTæmdanefndln. Sambandsþingið. Kl. 2 80 á sunnudaginn var hinn rauði fáni jafniSarmanna dreginn upp á Gooðtemplarahúsinu til merkis um, að sambandshing al- þýðunnar tæki á ný til starfa, og fundur væri settur í húsinu. Störfin hófust með því, að sam- þyktar voru tillögur. um eftirlit a£ hálfu sambandsstjómar með fó- lagaakrám sambandsfélaganna. Pétur G. Guðmundsron flutti tillögu um skólamál, sem ítarleg- ar umræður urðu um, því að skóla- málin eru meðal þeirra fólagsmála, er mestu skifta alþýðuna. Var til- lagan samþykt og verður síðar birt hér í blaðinu. Við 2. umiæðu um lagabreyt- ingar féllu fiestar þær tillögur, sr valdið hefðu veiulegum breyting- um, ef fram hefðu gengið. Er því óþarfi að rekja það mái. Auk fjárhagsmáia sambandsins voru ræddar og samþyktar ýmsar ályktanir um opinber mál, svo sem bannmálið, rikislögreglu, færslu kjördagsins, þjóðnýting síldarverk smiðja, kaupgjald við opinbera vinnu, og fjölmargar tillögur frá Bkipulagsnefnd og í sambandi við þær til leiðbeiningar og hvatningar um samtök meðal alþýðu, og verða þær þeirra, er almenning varða, síðar birtar hór í blaðinu. Þá fóru og fram kosningar, og hefir þegar verið sagt frá úrslitum sambandsstjórnarkosningar. Endur- skoðendur reikninga sambandsins voru kosnir Guðm. Ó. Guðmunds son og Magnús V. Jóhannesson. Sambandsstjórn hafði boðið ýms- um verklýðsfélögum, sem enn eru utan sambandsins, að sendá full- trúa á þingið svo sem gesti, er hefðu málfrelsi og tillögurétt á þinginu, og kom á þennan fund sem slíkur frá járnsmiðafólaginu Filippus Á- mundason. Fundur þessi stóð yfir fram tii kl. 2 um nóttioa með nokkrum hléum. í sumum þeirra sungu fundarmenn jafnaðarmannasöngva þingheimi til hreBsingar. í gærkveldi hólt þingið síðasta fund sinn, og hófst hann kl. 7 Va- Ingólfur Jónsson lagði fram sím- skeyti um kjör sitt sem fulltrúa verkamannafólags Akureyrar, og var það samþykt, en þangað til hafði hann setið þingið sem gest- ur írá féláginu. Fjárhagsáætlun sambandsins fyrir næsta þingtímabil var rædd og samþykt. Pá voru ræddar og samþyktar ýmsar ályktanir um álit alþýðu á mörgum þjóðmálum, sem nú eru ofarlega á baugi eða og varða hag hennar miklu, svo skattamál og tollmál, hagskýrslur, tryggingar- mál, íslandsbanka, Kiossaness- málið o. fl., og verða þær álykt- anir birtar bráðlega hér í blaðinu. Síðan gerði þingið út um ýms flokksmál með ályktunum og til- lögum til sambandsstjórnar. Að því búnu þakkaði varafor- seti þingmönnum fyrir góða sam- vinnu og sagði þingi slitið, en állur þingheimur stóð upp og söDg alþjóðasöng jafnaðarmanna. Var þá kornið að óttu, kl. 2 48. Ný- ko miö: Bollapor á 50 aura. Matardiskar á 60 aura. trottastell á kr. 14,75. Verzlun Jfins Þðrðarsonar. 25 drenglr óskast til þess að selja hina spennandi smásögu »Gildrane á morgun. — Auk góðra sölulauna verða verðlaun veitt þeim, sem mest selja. — Komi á Lauf isveg 15 frá kl. 12. Lægsta verð í bænum: Strausykur kr. 0-55 Va kg. í verzi. Símonár Jónssonar, Grett- isgötu 28, sími 221.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.