Alþýðublaðið - 11.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.11.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Nýjostu símskeyti. Khðfn, io. nóv. JórnbrantarverfefaU í ÁDstarríki. Allsherjar - járnbrautarverkfall hótst í Vínarborg á laugarcUg- ion, þar eð launah&kkunðrkröf- um járnbrautarmanna hefir ekki verið siut. Stjórnin kveður launa- hækkun hafa það í för með sér, að allar þær tillögur, sem ná eru á döfinni til þess að bæta fjár- haginn, myndu engan árangur bsra, og htfir Selpsl beðist lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Símamenn hóta þvi að hefja samúðarverkfall. Uppreist á Spáni. Lýðveldissinnar ( Madrld gerá upprelst gegn elnvalds herstjórn- inni. Hafa iýðveldissinnar átt i blóðugum bardögum við herinn. Bnssolini og mótstoðamenn hans. Mussolini hefir lagt bann á alla stjórnmálafundi fyrst um sinn. Mótstöðumönnum hans vex gengi, Svartliðinn San Sebastlano hefir gengið úr Svartliðaflokknum og krefst þess, áð Mussollnl >láti ítaliu aftur af hendi vlð ítalU. Um dagimi og veginn. Tiðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10-4. / Nýtt sfelp. Nýkomlð er hlngað 165 smál. skip, er Geir Thorst.son hefir keypt i Noregi. Skipið er 4 ára gamslt og cr ætiáð tll sildveiða og þorskvelða með Knu. Sýslamaðar í Skagáfjarðár- sýsiu hefir verið skipaður Sig- urður Sigurðsson frá Vigur. Llstaverkasafn Einars Jóns- Bonar er opið á morgun ki. 1—3. 1 augl. Guðm. káupm. Guð- jónssonar, Skólavörðustfg 22, hefir misprentast: Matarkex (Sa- loon) 0,30, i stað 1,30. Hvers vegna er bezt að auglýea $ AlþýðublaðinuT Vegna þess, að það er allra blaða meet leaið. að það er allra kaupataða- og dag- blaða útbreiddait. að það er litið og þvi ávalt lasið.frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þeis eru dæmi, að menn og mál- efni hafa baðið tjón við það að auglýsa ekki i Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Esja fór i gærkvefdi vestur tli Breiðafjardar. Með henni fór heim annar sambandsþingsf nlitrúi verk- Jýðsfélaga Hslllaands, Ólafur Sveinsson. Togararnlr. Frá Englandi eru komnlr Gulltoppur og Snorri goðl. 60 ára afmæli á i dag Hall- dór Guðmundsson verkamaður, Barónsstfg iö. Frá Danmörkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) — Stauning forsætlsráðherra, Mo’tke greifi utanrfkisráðharra og Rublnln fulltrúl (Chargé d’Affaires) ráðstjórnarinnar rússn- esku neita álgerlega fregnum þelm, sem birzt hafa í sumum blöðunum, að ráðstjórnin hafi farið fram á það, að danska stjórnin vísaði Dagmar keisara- ekkju úr landi og ýmsu rúss- neskn fólki af tignum ættum, s«m sezt hefir að i Danmörku: Staka. Að nær strálst auðurlnn, efllst Mammons tryggðin. Með eyrl hverjum ágirndln óðar vex en dygðin. Hallgr. Quðtn. Statsanstalten for Ltvsforslkring. Eina lifsábyrgðaríéiaglð, er danska ríkið ábyrgist. . Ódýr iðgjöld. Hár bonus. Ttyggingar i íslenzkum któnum. Umboð:raiður fyrir ísland: 0. P. Blðndal. Stýrimannastíg 2. Reykjavík, Ódýr s jkur. í nokkra daga og af sérstök- um ástæðum selur verzl. >Þðrf< Hverfisgötu 56, simi 1137, beztu tegund af strausykri fyrir kr. o 55 Vs kff- Notið tœkifœrlð I >Sfeégars0gar af Tarzan< með 12 myndum koma ekfei ( blaðÍQU, en til þess að halda samhengl i sögunum eru þær sérprentaðar. Tekið á móti á- skriftum á afgr. Alþbl. til 15. þ. m. Áskrifendur tá bókina 50 aurum ódýrarl. Hálfs- og heils- sultutau-krukkur, tómar, keyptar hæsta verði á Grettisgötu 40 B. Kinnfiskur, gellur, tros og þur- flskur fæst á Bergþórugötu 43 B. Sími 1456. Afgreitt frá kl. 7—9 síöd. Hafliði Baldviusson. Söngvar jafnaðar- manna er Ktið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar nm að kaupa. Fæst ( Svelnábókbandinu, á afgreiðslu Alþýðublaðslns og á fundum vet klýðsf élaganna. Ritstjóri og ábyrgöarmaöuri HallbjBm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benedlktssonar BergBtaöasteeti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.