Alþýðublaðið - 12.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1924, Blaðsíða 1
CteIB0 ð* af &^&@s$Mo%d2œmm 1924 Miðvikudaglnn 12. nóvember. 265. tölablað. Efleid símskejfi. Khðfo, 11. nóv. Frá spænsku nppreistinni. í Frakklandi eru margir Spán- verjar, og meðal þeirra eru margir lagsbræður spönsku upp- reistarmannanna. Höfðu þeir bækistöð sína í París og víðar og hofðu lengi ráðgert að fara til Spánar, þegar þelr vissa hina réttu stund og dag. Svo hijóð- andi símskeyti barst nýiega tii miðstöðvar þessS flokks í París: >Farið yfir landamærlnl Stjórn- arbyltiDgin er hafinU Fóru margir þessir lagsbræður hinna spænsku uppreistarmanna aí stað og kom- ust að landamærunum, en votu handteknlr undir eins og þeir stigu á spæueka jörð. Er álitið, að simskeytlð hafi verlð sent að undlrlagi Rlvera í þvi skyni að tvístra samsærismönnum og gera þá veikari íyrlr og losna við hina hættulegustu meðal þeirra. Man hann hafa óttast, að ef þeir lékju lausum hala of lengi, þá gætu þeir orðið honum of þungir i skauti og et til vill ráðið nið- urlðgum hans. Fréttir hafa borist um það, að uppreistarmennirnir verði teknir af lífi. Listasýningin almenna er opin hvern dag ki 10—4. Þar er lögð frám >íslendingabók< sú, er stúdentar safna í ©igin- handarnöfnum manna við fram- lög tii stúdentagarðsins. JÞorvaldur Pálsson iæknir hefir nú sem áður einkaumboð lifsábyrgðarfélagsins Ðanmark, en Jakob Havsteen hafði að eins undirumboð nokkra daga. Békauppboð er haldið í Báru- búð í dag. Jarðaríör móður okkar, Sesselju Ólafsdóttur Ijósmóður, fer fram fimtudaginn 18. þ. m. kl. I e. h. og hefst með huskveðju á heimtli hennar, Fjóíugötu 3. Börn og tengaborn. Dagsbrún heldur fund fimtudaginn 13. þ, m. kl. 8 e. h. í Goodtemplarahúsinu. Fundarefni: 1. Pórbergur PórBarsón les upp úr >Brófi til Láru«. 2. Félagsmál. — Sýnið skírteini! Stjórnin; Lelkfélaq Reykjavikug. Stor m ar leiknir á fimtndaginn kl. 8. ¦*- Alliýunsýii*ing:. * Aögöngumiöar aeldir í dag kl. 4—7 og á morgua kl. 10—1 og 2—7» »¦¦¦¦¦¦¦¦......"'¦—....................¦¦.....— ¦¦¦¦..........................................wiii".....¦'iiiiiiiiiwiiiiawwwnwiMW.........ii...............i........'........m........hiwihku.....¦¦i.inii.n........in.............in»—kiimw¦¦»¦. Verkakvennafélagifl „Framsökn" Fundúr flmtudaginn 13. þ. m. á venjulegum tíma í ungmenna- íélagshúsínu. Fúlltrúar skýra frá störfum sambandsþingsins o. fl. , \. ' Stjórnin* Áð gei'aa tilefni anglýslst þeim, sem tryggðir era í Det gensidige Forsikringsselskab Danmark að eins og hingað til bsr að grelðá iðgjöld beint til aðaiumboðs- skrifstofu félagsins í Kaupmannahöfn, Vestre Boulevard 34, Stuen. Tit að fyrirbyggja allan misskilnlng skal tekið fram, að herra iæknir Þ. Páisson heldur áfram að skrá tryggingar íyrir féiagið, en herra Jakob Havsteen hefir ekki lengur helmiid til þess. Kaupmannahöfn í okt. 1924. I atjóra félagsins >Det gensidige Forsikringsselskab Danmark«. GB0NVOLD. L0NBORG,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.