Alþýðublaðið - 12.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1924, Blaðsíða 1
 19*4 Miðvikudaglnn 12. nóvember. 265 töfublað. mm simsKejti. Khöfn, ii. nóv. Frá spænsku uppreistlnni. Jarðarför móður okkar, Sesselju Ólafsdóttur Ijósmóður, fer fram fimtudaginn 13. þ. m. kl. 1 e. h. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Fjólugötu 3. Börn og tengahörn. í Frakklandi eru margir Spán- verjar, og meðal þeirra eru margir lagsbræður spönsku upp- reistarmannanna. Höfðu þeir bækistöð sína í París og víðar og hofðu lengl ráðgert að fara til Spánar, þegar þeir vissu hina réttu stund og dag. Svo hljóð- andi símskeyti barst nýlega tii mlðHtöðvar þessS flokks í Parfs: >Farið yfir landamærln! Stjórn- arbyltingin er hafinle Fóru margir þesslr lagsbræður hinna spænsku uppreistarmanna af stað og kom- Dagsbrún heldur fund flmtudaginn 13. Þ. m. kl. 8 e. h. í Goodtemplarahúsinu. Fundarefni: 1. þórbergur þóröarson les upp úr >Bréfi til Láru«. 2. Félagsmál. — Sýnið skírteini! Stjórnín. Leikfélag Reykjavíkur. ust að landamærunum, en voiu handteknir undir eins og þeir stigu á spæneka jörð. Er álitið, að sfmskeytlð hafi verlð sent að undirlagi Rivera í þvf skyni að tvfstra sámsærismönnum og gera þá veikari fyrir og losna við hina hættulegustu meðal þeirra. Man hann hafa óttast, að ef þeir lékju lausum hala of lengi, þá Stormar leiknlr á fimtndaglnn kl. 8. Alpýðnsí n*i ng:. -•« Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og 2—7. gætu þeir orðið honum of þungir f skautl og ef til vill ráðið nið- urlögum hans. Fréttir hafa borist um það, að uppreistarmennirnir verði teknir at lffi. Verkakvennafélaöií „Framsókn“ Fundur flmtudaginn 13. þ. m. á venjulegum tíma í ungmeana- félagshúsínu. Fulltrúar skýra frá störíum sambandsþingsins 0. fl. Stjórnln. Llstasýnlngin almenna er opln hvern dag ki 10—4. I>ar er lögð fr&m >íslendingabók< sú, er stúdentar safna f eigin- handarnöfnum manna vlð fram- lög til stúdentagarðsins. Þorvaldnr Pálsson læknir hefir nú sem áður einkaumboð lffsábyrgðarfélagsins Danmark, en Jakob Havsteen hatði að elns undlrumboð nokkra daga. Békanppboð er haldið f Báru- búð f dag. Áð gefnn tilefnl anglýslst þeim, sem tryggðir era í Det gensidige For sikrin g ss elskab Danmark að eina 0g hingað t!l ber að grelða iðgjöld beint til aðalumboðs- skrlfstofu félagsins f Kaupmannahöfn, Vestre Boulevard 34, Stuen. Til að fyrirbyggja ailan misBkiluing skal tekið fram, að herra læknir Þ. Pálsson heldur áfram að skrá tryggingar fyrir féiaglð, •n herra Jakob Havsteen hefir ekki lengur heimild til þess. Kaupmannahöín f okt. 1924. I stjórn félagsins >Det gensidige Forslkringsselskab Danmárk«, GR0NVOLS. L0NBORG.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.