Alþýðublaðið - 12.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.11.1924, Blaðsíða 2
5 ALÞYÐUBLAÐIÐ ~~ Falsbréíið. Eins og tnenn mnna, kom fratn í brezku kosnlngabarátt- unni bréf, sem átti að vera frá Zinovleff, forseta III. alþjóða- sambands jafnaðarmauna. Bréf þetta átti að vera sönnun þess, að Rússar hefðu rofið loforð sitt við jafnaðarmannastjórn Breta um að hætta undlrróðri i Bret- lándi fyrir stefnu III. alþjóða- sambandsins, og héidu fhalds- menn þvi mjög á lofti i kosn- ingabaráttunni tll þess að fæia kjósendur frá verkamannaflokkn- um. Var gerður svo mikiil gaura- gangur með bréf þetta, að hann barst alla leið hingað, og var bréfið birt hér í þýðingu i >danska Moggae. Því var haldlð fram af verka- mannaflokknum enska, að hkur væru til, að bréfið væri falsað, og verkamannasrjórnln lét rann- saka það eftir kosningarnar. Hafa fregnir borist hingað um þáð í skeytl, að niðurstaðan hafi orðið sú, að >ekki sé hægt að sánna, að bréfið sé ófaisáðe, en það getur ekki þýtt annað en að bréfið sé falsað, enda má sjá af lýsingu á bréfinu í >DaiIy Her- ald< 27. okt., að öll ytri merki bera vitni um það. Skal hér til fróðieiks og sakir þess, að bréfið hefir verið birt hér á landi, getlð um hlð helzta úr þeisari Iýsingu. >Frumbréfið fyrirfinst hvergU, og er þvf ekki hægt að ráða af rithöndlnni á undirskriftunum, hvort ófalsaðar séu, því að tll er eingöngu afrit af þeim, en þar eru þær lfka alt öðru vísi en þær eru venjulega. Zinovleff er þar kallaður >forseti forstjórn- ar IKKI< (framkvæmdanefndar sambandsins), og undirskriftin >Zinovleff<, en Zinovieff skrifar jafnan >G. Zinovieff< og kallar sig að elns >(orseta 1KKI<. Meðundirritaður >McManus< skrifar ekki heidur svo, heldur >A. McManus< eða >Arthur McManus<, og undirskrlftin >Kuusinen<, sem á að vera nafn ritara sambandslns, er ekki rit- venja þess manns, heldur >0. W. Kuusinen<, en annars er hann ekki rltari sambandsins, heldur heitir ritarinn Kolaroft. Papplr alls konar. Pappírspokar. Kauþið þar, sem ódýrast erl Herlul Clausen. Síml 39. Ljðsakrdnnr, og alls konar hengl- og borð- lampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti aö nota tækifærifi, mefian úr nógu er afi velja, og fá lamp- ana hengda upp ð k e y p I s. Virfiingarfylst Hf. rafmf. Hiti & Ljös. Laagaregi 20 B. — Síml 830. Þá er og sambandið látið heita >Þriðja Kommunista Internatio- □ale<, en svo er það aldrel kallað af þeirrl einíöldu ástæðu, að fyrsta og annað >Kommunista Internationale< hefir aidrei verið til. Ait þetta segir blaðið að beri þvi vitni, að einhver hafi skrifað bréfið, sem álveg sé ókunnug- ur þessu alþjóðasambandi og starfsvenjum frámkvæmdarnefnd- ar þess. Ekkl telur blaðið þó, að bréfið muni samið i Bretlandi, heldur sé það frá Rússlandl komlð og þá frá >hvítliðum< þar. Hafi þeir áður (árið 1921) komið á framtæri hjá brezku stjórninni bréfi, sem í var níð um ráðstjórnina og reyndist að vera tómur uppspuni. Sé lfklegt, að npprunl þessá >bréta Zino- vieffs sé hinn saml<. í >Daily Heraid< 28. okt. eru eftirfarandl nmmætl um bréfið höfð eftir C. P. Trevelyan, upp- eldlsmáiaráðherra, á fundi i Newcastle on Tyne: >Það (bréfið) er einhver hln örgustu kosningatvlk, semnokkru . sinni hafa komlst upp. Allir, sem hefðu getað verið við það riðnlr, hafa afneitað þvi. Rúss- neska stjórnln hefir afneitað þvi harðlega, og Zinovlev hefir og atneitað því harðlega, svo að 8 § Alþýðublaðið Ö kemur út ú hverjum virkum degi. g || Afgreiðsla U við Ingólfsstræti — opin dag- | lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 siðd. I ö I I Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. 9V*—lO'/i árd. og 8—9 síðd. S i m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. ItOOOtKKXXlOOOKOOQMOOOOOi Kanplð >Manninn frá Suður- Ameriku<. Kostar að eins kr. 6 oo. Laufásvegi 15. Sími 1269. engum nema stjórnmálafglöpum er með nokkru móti unt að álita það annað en uppspuna úr hvít liðunum rússnesku.< Það er svo sem ekki að undra, þótt >danska Mogga< féilist á þetta góðgætl. Dýrafræíi, kenslnbók handa bprnnm eftlr Jónas Jónsson. Það, sem menn vita um lifn- aðarhætti fugla hér á landi, hefir ekki verið dregið saman ( elna heild fyrr en nú i þessari nýút- komnu bók. Hún lýsir æingöngu lífi íugl&nna, venjnm þelrra og háttum ( náttúrunni. f bókina rr þó að eins tekið það, sem börn- nm og tinglingum varðar mest að vlta um fuglana, enda er hún ætluð þeim til náms i skólum og heimahúsum: Marglr fuliorðnir menn gætu þó haft gagn og gaman af að lesa hana. Þar er dreplð á margt, sem menn hafa ekkl gert sér grein fyrir áður og ekkl er að finna i öðrum námsbókum. Nálega 40 íugla- myndir eru i bókinni og lýst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.