Alþýðublaðið - 13.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1924, Blaðsíða 1
.. "ayafwwsj* -^SýJ É?***> .....'•#*» 19*4 Fimtudaglna 13. nóvember. 266. tðlubkð. Erlsnð símskejti. Khöín, 12. nóv. 6 Yopnahlésdagurinn í Frakk- landi. í Frakklandi voru mikil hátiða- . hðld í gær í minningu þess, að þá voru sex ár liðin, slðan vopnahlóð var Bamið. Mest var um að vera i nánd við Sigurbogann. Söfnuðust Parísarbúar þar sáman, og skifti mannfjöldinn þar i nánd tugum þúsunda. Undir Sigurboganum er gröf >hins óþekta hermanns<, og lögöu þeir, forseti hins fiakkneska lýðveldis og Foch marskálkur, sveiga á leiði hans og einnig sendi- herrar erlendra ríkja. Farlama her- menn notaðu þetta tækifæri til þess að bera fram kvartanir sínar og óskir. Yakti það feiknamikla atbygli og samúð, er 25 þúsundir hermanna, blindir, haltir og lim- lestir, gengu með mikilli hógværð og prúðmannlega til stjórnarbygg- ÍDganna og afhentu Herriot bæna- Bkrá um, að kjör þeirra yrðu bætt. Mótstaðan gegn Mnssoílní. Frá Rómaborg er símað, að þingmenn þeir, sem eru andstæð- ingar Mussolinis, neiti að taka þátt í þingstörfum. Innlend tfðindi. (Frá fréttaatofanni.) íaafirði, 12. nóv. l?ór kom hingað í kvöld með enska botnvörpunginn Seddon nr. 991 frá Grimsby, sem hann hafði tekið að veiðum í landhelgi undan Vatnanesi. Botnvörpungur þeasi er frá sama félagi og botnvörpungur- inn Sarpedon, sem Þór tók á Skjálfanda aðtaranótt hins 8. þ. m. Hjartanlega þökkum við öllum iieitn, sem hafa sýnt okkur hluttekningu við fráfáil og jarðarfðr möður okkar, tengdamóður og ðmmui t*órdísar Teitsdóttur. Börn( teiigabörn og barnab&rn. Sjómannafélag Reykjavíkur. Aöalf undur féiagains verðar á föstudaginn 14. nóv. ki. 8 síðdegia f Iðnó (niðri). Dagskrá samkvæmt 25. gr. félagslaganna. Félagsmenn sýni skfrteini við dyrnar. Stjórnint Aðgöngumiðar að aukafundi H. í. Eimsklpaiélags Islands eru afnentir á skrifstofu félagsins í d a g kl. 1-6 síod. Lelkfélag Reykjavikur. Stormar leiknir f kvðld (fimtndag) kl. 8. ¦*- Alpýiusýning. -w Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—1 og eftir kl. 2. **¦*« *^*mW^mh WÍH '^*m% ^mmn ^^m\ ^^3ti ^SR WotÍ ^^R WuH ,,Framsökn:é Deilda r sí i órafundur á tostudagskvöid kl. 8 f Al- þýðuhúsinu. — Arfðándi, að allar mæti! Dansskóli Sig. GuðmundSsonar. Danssýning og kensla í kvöld i Bíókjallaranum. — Kent: Variationer í Blues og Fox Trot. — Jazs Bassd spilar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.