Alþýðublaðið - 13.11.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 13.11.1924, Page 1
*9*4 Fimtudaglnn 13. nóvember. 266. töiublað. Erlead símskejtL Khöfn, 12. nóv. Yopnahlésdagurinn í Frakk- landl. í Frakklandi voru mikil hátiöa- höld í gær í œinningu þess, aö þá voru sex ár liðin, siöan vopnahléö var samið. Mest var um að vera í nánd við Sigurbogann. Söfnuðust Parísarbúar þar saman, og skifti mannfjöldinn þar í nánd tugum þúsunda. tlndir Sigurboganum er gröf >hins óþekta hermannsc, og lögðu þeir, forseti hins fiakkneska lýðveldis og Foch marskálkur, sveiga á leiði hans og einnig sendi- herrar erlendra ríkja. Farlama her- menn notaðu þetta tækifæri til þess að bera fram kvartanir sínar og óskir. Yakti það feiknamikla athygli og samúð, er 25 þúsundir hermanna, blindir, haltir og lim- lestir, gengu með mikilli hógværð og prúðmannlega til stjórnarbygg- iDganna og afhentu Herriot bæna- skrá um, að kjör þeirra yrðu bætt. nBHHHBBUHI f HBBBHBnBBB Hjaptanlega þökkum við ðllum þeim, sem hafa sýnt okkup hluttekningu við fpáfall og japðapföp móðup okkap, tengdamóðup og ömmu, Þópdísap Teitsdóttup. Böpn( tengaböpn og bapnabörn. Sjómannafélag Reykjavíkur. Aöalfundur félagsins verður á föatudaginn 14. nóv. kl. 8 siðdogis < Iðnó (niðri). Dagskrá samkvæmt 25. gr. félagslaganua. Félagsmenn sýni skírteini við dyrnar. Stjórnln. Aögöngumiöar að aukafundl H. t. Elmskipaiélag® Islands eru afkentir á skrifstotu féiagsins í d a g kl. 1"6 síðd. Mótstaðan gegn Mnssollni. Frá Rómaborg er símað, að þingmenn þeir, sem eru andstæð- ingar Mussolinis, neiti að taka þátt í þingstörfum. Leikfélag Reykjavikur. Stormar leiknir í kvðld (fimtndag) kl. 8. Inniend tíðindi. Aljýðnsýning. •*■ (Frá fréttastofnnni.) Aðgöngumiðar seidir í dag kl. 10—1 og eftir kl. 2. ísafirði, 12. nóv. Þór kom hingað í kvöld með enska botnvörpunginn Seddon nr. 991 frá Grimsby, sem hann hafði tekið að veiðum í landhelgi undan Vatnenesi. Botnvörpungur þeasi er frá sama fólagi og botnvörpungur- inn Sarpedon, sem Þór tók á Skjálfanda aðíaranf-tt hins 8, þ. m. *3ÍXXW(>0<»<W<«R»<KK50t»<SCK ,,Framsðkn‘.‘ Delldarstý órafundur á föstudagskvöld kl. 8 1 Al- þýðubúsinu. — Áríðandi, að allar mætl! Dansskðli Sig. Guðmundssonar. Danssýning og kensla í kvöld í Bíókjaliaranum. — Kent: Variatloner í Blues og Fox Trot. — J&zs Band spilar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.