Alþýðublaðið - 13.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.11.1924, Blaðsíða 3
komið ( Krossanessmálinu i sumar. Og þó islenzk yfirvöld séu þær >heybrækur<, að láta útlenda lögbrjóta vaða hér uppi og þiggja veizlur af þeim sennl- lega í grelðaskyni fyrlr >dugn- aðinn<, þá getur Alþingi ekki liðið slikan ósóma, jafnvel þó afturhaldið sé þar f mairi hluta. Og eina og sjálfsagða refsingin á eigendur Krossanessverksmiðj- unnar er að banna þeim starf- rækslu hennar. Slík aðferð myndi höfð við hvern atvinnurekenda, sem uppvís heíði orðið að því að hafa dregið aér stórfé um margra ára bil af vlðskiftamönn- um sfnum á sama hátt og eig- endur nefndrar verksmiðju hata gert. Hér verður ekki að þessu slnnl farið nánar út í þetta at- riði, en snúist að því að minn- ast á gróða Krossanessverk- smiðjunnar siðast Hðið ár. Tekjar og gjöld Krossaness- verksmiðjnnnar árið 1928. Væri starf skattanefndanna hér á landi annað og msira en at- hugunarlauat táim, þegar um einhverjar verulegar tekjur getur verið að ræða í ríkissjóðinn, þyrfti ekki að leiða neinar getur að því, hvað gróði Krossaness- verksmiðjunnar var hár siðast liðið ár; þá hetði almennlngur haft um það ábyggilegar skýrsi- ur, byggðar á starfi skattanefnd- anna, sem ákváðu tekjuskatt hennar það ár. En nú verða landsmenn að leita annars staðar uilar en i >geitarhúsum< þess opinbera, ef þeir vilja fræðast eitthvað um þetta mál. G. B. landlæknir seiiist í útlend blöð og hefir eftir þeim, að hreinn ágóði Krossanessverksmiðjunnar hafi vejrið 750 þús. kr. Skatta- netnd Glæsibæjarhrepps og yfir- skattanefnd hér á Akureyri áætla tekjuskatt hennar af 125 þús. krónum, þyí framkvæmdastjóri verksmiðjunnar hefir yit á að gefa ekkert upp um tekjurnar. Rsynslan er búin að kenna hon- um að fela e>ig náðarörmum þeirra góðu mauua. Hann sendir bara mann á fund skattanefndar og biður um, að verksmiðjunni sé ekki reiknáður skattur af svoria háum tekjum, en skatta- nefnd gat ekki orðlð vlð þeirri ' ALÞYÐUBLAÐIÐ ------------ málaleltun. Ég ætla að leyfa mér að koma hér með áætlun yfir tekjur og gjöíd nefndrar verk- smiðju síðast liðið ár, sem sýnir, að hreinn ágóði hennar hefir verið á því árl rúmlega ein og hálf milljón kr. Þó hér sé talað um áætluu, er fnll vlssa um flesta póstá áætlunarinnar, að ekki getur skeikað neinu veru- legu, enda er eigandum verk- smiðjunnar og hlutaðeigandi skattanelndum sjálfsagt velkomið rúm í bláðinu til að leiðrétta það, sem ofmælt er eða vanmælt er 1 þessum efnum. (Frh) Erlingur Iriöjónsson. Bannmálið. Á sambandsþingi Alþýðufólag- anna var eftir tillögu 25 fulltrúa samþykt í .einu hljóði svo hljóð- andi ályktun um bannmálið: >6. þing Alþjóðasambands ís- lands lýsir yfir því, að það telur fullkomið bann við tilbúningi,#sölu og aðflutningi áfengis eitt af megin- skilyrðunum fyrir þroska og bætt- um hag alþýðunnar. Fyrir því mót- mælir það fastlega öllum þeim tilslökunum, sem hin síðari ár hafa verið gerðar á bannlögunum, og skorar á alþingi að færa þau í í það horf, að þau geti komið að 'fullu gagni, og krefst þess, að hert só á framkvæmd þeirra og gæzlu. Jafnframt lýsir þingið yfir því, að það telur þjóðinni til óbærilegs vansa og stórhættulegt siðferðis- þroska landsmanna að afla ríkiB- sjóði tekna með áfeDgisverzlun og skorar á alla alþýðu að vinna að að því, að hún verði lögð niður.< Verkamenn vestra. Það hefir mér oft fundlst ósklij ranlegt, hversu mlkla kröfu kaup- 1 menn og stóreignamenn gera til lffsins, þegar miðað er við lffs- kjör alþýðannar. Það er hér um bil ófrávíkjanlegt, að það verður ielns og 1: 10, og þnrfa þá hinir Nýtt. Nú þurfa sjómennirnir ekki að fara lángt í viðgerðir, því nú er búið að opna skó- og gúmmístígvóia-vinnustofu í Kola- sandi (hornið á Kol & Salí). 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. fyrrnefndu tfu sinnum melra tll að lifa af en hinir sfðarnBÍndu. En hverjir eyða meiri líkams- krafti en verkamennlrnir ©ða aiþýðan? Það er hún, sem fram- leiðir af landi og úr sjó líkams- þarfir kaupmanna og útgerðar- manna. Það er hún, sem stritar dag eítir dag til þeas, að kaup- maðurinn fái áð borða og svo hún sjált — af afganginum. Hverjir ættu íremur skilð Iaun sinna verka en einmitt verka- mennirnir, aiþýðáu? En sjáum nú til. Hér í Roykjavík er verka- mannlnum goldið kr. 1,40 á tím- ann og kr. 2,00 fyrir aila ©ftlr- vinnu, á Bíidudal og Þingeyri að eins 90 au. og 1 kr. í eítir- vinnu. Skyldu Pioppé-bræður ekki standast við að borga sama kaup þar verkamanainum eins og hér í Reykjavík? Jú, árelðan- lega, En hvað er það þá? Að eins þetta: Þeir nota sér félags- leysið á Þingeyri og Hannea á Bildudal. En verkamenn á þess- um tveim sstöðum eiga 1 étt á því að fá líkt kaup og hér er goídið, því að ekki er dýrari atvinnu- rekstur þar en einmitt hér. Hví ætla þeir sér þá meira þar? Af því að þeir líta þannlg á, að það, sem verkamaðurinn fengi fram yfir þarfir likamaviðhaldsins, sé betur geymt f spariajóðabókum sínum en að verkamaðurinn noti það til að gera sér lifið þægl- ieigra. Það er,að eins eitt, sem verka- menn á Þingeyri og Bíidudal þurfa , að gera. Þeir þurfa að mynda verkamannatéiög og vera þar samtaka og félagshlýðnir. Þá geta þeir sagt kanpmönnun- um; Við vinnum íyrir þstta og ekki annað. Við höfam athugað allan ykkar kostnað og vitum, að þið standist vel við að borga okkur það, sem vlð ákveðum. En ktupraaðurinn verður áð ganga að því, þegar vörnskip koma, sem varða að vera búin á 1 vissum tf.ma, Þeir hafa ekki aðra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.