Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Blaðsíða 9
23.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9 Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason skrif- aði um embætti forseta Íslands á Facebook: „Morg- unútvarpið sagði frá skoð- anakönnun sem sagði helming landsmanna vilja takmarka kjör- tímabil forseta Íslands við þrjú eða færri og lék að því loknu „Ómiss- andi fólk“ með Magga Eiríks. „Kirkjugarðar heimsins / geyma ómissandi fólk.““ Silja Að- alsteinsdóttir bókmenntafræð- ingur skrifaði athugasemd sem margir tóku undir: „Ég tók eftir að einn hópur skar sig úr og finnst sumt fólk ekki ómissandi. Mér kemur stundum í hug að í landinu búi tvær þjóðir, Íslendingar og framsóknarmenn.“ Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum Facebook-notanda að Reykjavíkurmaraþonið er hlaupið um helgina en margir þátt- takendur hlaupa til styrktar ýms- um verðugum málefnum. Sjón- varpsmaðurinn Helgi Seljan spyr sig: „Er enginn að hlaupa til styrkt- ar útgerðinni í þessu maraþoni?“ Ellen Jacqueline Calmon, formaður ÖBÍ, gerir grein á vefn- um vertunaes.is að umtalsefni en í greininni fjallar Patrycja Wittstock Einarsdóttir um hvernig það sé að vera með erlent nafn í atvinnuleit en nafnið virðist geta flækst fyrir. „Þetta þekki ég mjög vel, bæði á eigin skinni og svo hefur þetta einnig verið reynsla mannsins míns sem er sænskur og pabba míns sem er franskur. Ég var eitt sinn spurð í atvinnuviðtali, hvort ég gæti alveg skrifað íslensku, verandi með svona útlenskt nafn og allt, og beðin um að sýna skólaritgerð þess efnis. Ég gerði það og fékk starfið. Verum næs, við alla!“ AF NETINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.