Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Side 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.8. 2015 * „Við erum bæði að fá rígvæna þorska sem erukannski í kringum sjö kíló að þyngd en svofer þetta niður í algjört undirmál.“ Rafn Arnarson, skipstjóri á Óla á Stað, í Morgunblaðinu sl. þriðjudag Landið og miðin SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON sbs@mbl.is UM ALLT LAND G GRAN ÁRÞIN -YTRA Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra árið 2015 voru afhent í vikunni, í fjórum flokkum.Verðlaun fyrir fallegan og vel hirtan garð í þéttbýli hlutu þau Ragnheiður Skúladóttir og Þröstur Jónsson á Heiðvangi 16 á Hellu; Halldóra Hafsteinsdóttir og Markús Ársælsson í Hákoti í Þykkvabæ fengu verðlaun fyrir snyrtilega aðkomu og vel hirtan garð í dreifbýli þar sem stundaður er landbúnaður. Fyrir snyrtilega aðkomu og vel hirt umhverfi á lögbýli voru verðlaunuð Erla Möller og Sigurðu Kr. Sigurðsson á Gilsbakka á Rangárvöllum o góða umgengni og snyrtimennsku við fyrir hlut LOÐMUNDA Ferðamálahópu og Ferðaféla lsaman að á í Loðmun ðjGu ón Loð AKRANES Svavar Sigurðsson á Akra fært kaupstaðnum til varð yfir húsanöfn í bænum. Sig Guðmundsdóttir og Krist nsdóttir unnu að því á árunum 2010 og að sk niður húsanöfn á Akranes Braga í Kirkjubæ og fleiri æviskrá Akurnesinga við g var síðan árið 2015 sem b og Bogi Sigurðssynir eignu skráningu húsanafna og fó að endurbótum á skránin m.a. upplýsingar úr Árbók úr handriti Þorsteins Jóns RAUFARHÖFN Jónas Friðrik Guðnason, hagyrðingur á Raufarhöfn og til skem eimasíð tíðar ny Svo þyk að það Og Oddur fr bað Ásu frá S því hún var lang falle STRANDIR Strandabyggð gefst kostur á að vera með í spurningakeppninni Ú i í Sjó fyrsta skip Sve egar þegið b lið t ð í keppninni eru 24 ð að ári en hin 16 dreginí fjó aflit eru sjálfkr a me gleð trandamönnum gefst nú loksins kostur á að taka þátt og láta ljós sitt skína í Útsvari,“ seg m. Myndin er tekin á PubQuis sem er vinsæl skemmtun á Ströndum Árneshreppur á Ströndum erbotnlangi. Úr innanverðumSteingrímsfirði er beygt til hægri við skiltið sem vísar veg í Norðurfjörð. Þaðan eru um 90 kílómetrar, malarvegur yfir hálsa og við ströndina er þetta aðeins rispa í hlíðum fjalla. Þegar komið er í Norðurfjörð, þar sem er höfn, verslun, kaffihús, bankaafgreiðsla og ferðaþjónusta, má halda nokkra kílómetra út með ströndinni að bænum Felli, eða þá yfir Eyr- arháls og þaðan fyrir Ingólfsfjörð og Seljanes í Ófeigsfjörð. Þar er endastöð. Fyrir þrítugan hamar Úr Steingrímsfirði er um tvær leiðir að velja norður á bóginn, það er að aka fyrir Drangsnes í gegnum samnefnt sjávarþorp ell- egar um Bassastaðaháls yfir í Bjarnarfjörð. Segja má þá að kom- ið sé í aðra veröld. Í Strandasýslu, úr Hrútafjarð- arbotni og norður úr, er landslag sviplítið en tilkomumeira þegar hingað er komið. En hér náttúran duttlungafull. Inn af Bjarnarfirði gengur Goðdalur og í desember 1948 féll mikið snjóflóð á íbúðar- húsið þar og fórust þar sex manns. Bóndinn, Jóhann Krist- mundsson, bjargaðist einn heim- ilisfólks, úr þessum hildarleik sem oft og víða hefur verið sagt frá. Úr Bjarnarfirði er ekið norður með Balafjöllum. Í rekafullri fjöru á þessari leið eru ótal eyðibýli, en að byggð hér hafi lagst af er skilj- anlegt sakir þess hve náttúran hér er hrjóstrug. Hin milda hönd hef- ur þó farið hér um. Allir komast áfallalaust fyrir þrítugan hamar Kaldbakshorns, sem Guðmundur góði Hólabiskup blessaði fyrir öld- um og síðan er öllum þar óhætt. Síldin var ævintýrið eitt Þegar komið er í Veiðileysufjörð blasir við Kamburinn svonefndi, langur og úfinn, og er við fjörðinn að norðan. Að sunnan er Lambat- indur, 845 metrar á hæð og eitt hæsta fjall Vestfjarða. Og þá er það Veiðileysuháls sem er him- inhár, bratt klif að sunnan en af- líðandi brekkur að norðan þegar ekið er niður í Reykjafjörð. Og hér er komið í Djúpuvík. Þar er síldarverksmiðjan sem var byggð 1934. Rekstur hennar var ævintýrið eitt lengi framan af, en svo fór árið 1952 að síldin á mið- unum hvarf svo stoðir útvegs þessa brustu. Rekstur verksmiðj- anna í Djúpuvík og á Eyri við Ingólfsfjörð lagðist af og Stranda- menn flykktust suður á bóginn, gjarnan á Akranes, í Hafnarfjörð eða suður með sjó. Mótar sveitina Í Djúpavík og víðar á norð- anverðum Ströndum hefur verið byggð upp ferðaþjónusta sem sannarlega er vaxandi vegur. En sumstaðar stendur allt í stað, svo sem á Gjögri yst á Reykjanesi þar sem nokkrir hafa þó sumarsetu og sækja sjó. Að undanförnu hefur og verið unnið að endurbótum flug- vellinum á Gjögri, sem stóran hluta ársins er lífhöfn byggð- STRANDIR Hyrna og háir tindar ÚR STEINGRÍMSFIRÐI LIGGUR LEIÐIN Í ÁRNESHREPP. ÓTAL EYÐIBÝLI ERU Á ÞESSARI LEIÐ. BYGGÐIN ER Á UNDANHALDI EN Á ÞESSUM SLÓÐUM EIGA MARGIR SITT SUMARSETUR OG SÆLUSTAÐ. Krakkar úr Ferðafélagi barnanna leika sér í Norðurfjarðarfjöru. Í baksýn er Reykjaneshyrna, tákmynd sveitarinnar. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Afla landað við höfnina í Norðurfirði. Gunnsteinn Gíslason, sem var oddviti Árnreshrepps í áratugi, við kranann. Um 15 bátar hafa lagt þarna upp í sumar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.