Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Síða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Síða 22
Heimili og hönnun *Á Menningarnótt gefst börnum ogfullorðnum kostur á að lita samanmandölur í afslöppuðu umhverfi undirleiðsögn Kunsang Tsering á Borg-arbókasafni Reykjavíkur á milli klukk-an 16 og 18. Að lita mandölur er bæði skemmti- legt og róandi og er það einnig talið hjálpa til við að ná tökum á streitu. Mandölur á Menningarnótt Madison Ilmhús 8.900 kr. Ómótstæðilegur ilmur frá Atelier Cologne. IKEA 10.990 kr. Handgerður skermur úr nýjustu línu IKEA. Gefur frá sér mjúka og þægilega birtu. Litla hönnunarbúðin 56.900 kr. Himmee-lampinn gefur milda og þægilega birtu. Norr11 25.900 kr. Mjúkt teppi með klassísku munstri. Epal 27.900 kr. Þykkt og notalegt rúmteppi frá HAY. Hjarn 39.900 kr. Mottan Bobby er skemmtileg og lífgar uppá heimilið. Mottan kemur frá danska hönnunarhúsinu Luckyboy- sunday og fæst í tveimur stærðum, 140 cm og 100 cm. Snúran 33.000 kr. Fallegir púffar frá HK Living gera mikið fyrir rýmið. Morgunblaðið/Golli HLÝLEGT Í HAUST Bjart og notalegt MILD BIRTA, HLÝ ÁBREIÐA OG ILMKERTI EINKENNA GJARNAN HAUSTIN. NJÓTTU ÞESS AÐ DEKRA ÖRLÍTIÐ VIÐ HEIMILIÐ ÞEGAR SKAMMDEGIÐ SKELLUR Á OG LEYFÐU NOTALEGUM INNANSTOKKSMUNUM Í MILDUM LITUM AÐ VEITA HEIMILINU HLÝLEGAN LJÓMA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hrím 29.900 kr. Teppið Rainy days frá Brita Sweden er úr 100% ull.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.