Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Blaðsíða 34
Tíska *Hönnuðurinn Sophia Webster hefur hannaðskólínu innblásna af Barbie-dúkkunni. Skólínan,sem samanstendur af níu skópörum, sex fyrirfullorðna og þremur pörum ætluðum börnum,segir Webster vera draumaverkefni og þar getihún samstillt ákveðinn draumaheim og veru-leika. Það verður því spennandi að sjá hvort börn eða fullorðnir sækja frekar í þessi óvenju- legu skópör. Skór innblásnir af Barbie H ver hafa verið bestu kaupin þín? Það eru svört og gyllt Timberland-stígvél. Ég er búin að ganga í þeim í sjö ár. En verstu kaupin? Síðir eyrnalokkar með steinum, ekki eitt par heldur nokkur... Hvað hefurðu helst í huga þegar þú velur föt? Hvort þau glansa. Áttu þér einhvern uppáhaldsfatahönnuð? Já, nokkra. KTZ hefur verið í mestu uppáhaldi undanfarin tvö ár, ég er líka hrifin af EYLAND, Henrik Vibskov, Helicop- ter og fleirum. Hvert er eftirlætis tískutímabil þitt og hvers vegna? Diskótímabilið. Glimmer, litir og flottir skór. Hvaða þekkta andlit finnst þér með flottan stíl? Páll Óskar. Hverju er mest af í fataskápnum? Stuttermabolum hvaðanæva úr heiminum og reyndar buxum líka. Hvernig myndir þú lýsa fatastíl þínum? Ég veit það ekki alveg, glimmergoth. Áttu þér uppáhaldsflík? Ég á nokkrar uppáhaldsflíkur, Timberland-skóna, Vibs- kov-jakkann minn, gull- gallann og nokkra rúllukragaboli. Ætlar þú að fá þér eitthvað fal- legt fyrir haustið? Já, mig langar í smart yfirhöfn. Ég hef ekki fundið hana ennþá en ég veit að hún kemur til mín. DISKÓTÍMABILIÐ Í UPPÁHALDI Elín er með skemmtilegan stíl og er óhrædd við að klæðast litum, glansandi flíkum og glimmeri. Morgunblaðið/Golli ELÍN EY, SÖNGVARI, LAGAHÖFUNDUR, GÍTARLEIKARI OG EINN AF MEÐLIMUM HLJÓMSVEITARINNAR SÍSÝ EY, ER MEÐ EINSTAKLEGA FJÖLBREYTTAN OG SKAPANDI FATASTÍL EN SJÁLF SEGIR HÚN STÍLINN EINKENNAST AF GLIMMERGOTH-STÍL. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Svörtu og gylltu Timberland- skóna segir Elín bestu kaupin, en þá hefur hún notað í um sjö ár. Fötin eiga helst að glansa Geggjaður glansandi jakki frá Henrik Vibskov sem er í miklu eftirlæti hjá Elínu. Páll Óskar er með einstakan fatastíl. Ljósblár bomber-jakki. Úr vetrarlínu 2015/ 2016 eins eftirlætis- tískuhúss Elínar, KTZ. Skemmtileg munstruð skyrta sem Elín heldur upp á. Skór í flottu sniði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.