Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Side 52

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.8. 2015 Nesstofa er eitt af elstu húsum á Íslandi, byggð á árunum 1761-1767. Húsið er eitt nokkurra 18. aldar bygginga sem reistar voru hér á landi á síðari hluta 19. aldarinnar af dönskum hagleiksmönnum, sem fylgdu teikningum arkitekta dönsku hirðarinnar. Fyrst til að búa í Nesstofu voru Bjarni Pálsson landlæknir og fjölskylda hans. Hvar á landinu er hús þetta? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Nesstofa? Svar:Á Seltjarnarnesi Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.