Alþýðublaðið - 14.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1924, Blaðsíða 1
- -TJÍ '.,: 1924 Föstudaglnn 14. nóvember. 267. tolwblað. 40 tegundir af postnlínstiollapOram Vevð frá 75 au. til 2 kr. K. Einarsson & Bjömsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. Grallarinn kemur út á iaugar- daginn með þáttum aí Pusa sterka og mörgu skemtilegu. — Drengir og atúlkur! Komið á Laugaveg 67 og seljið Grallarann! — Verðiaun handa þeim, sem seíja mest. — EiDnig verða borguð ut verðlaun til þeirra, sem duglegastir voru að selja siðasta blað. Erlend símskesti. Khöfa, 13. nóv. Járnbrautarverki'allinu aust- urríska er lokíð. Járnbrautarverkfallinu, sem hófat i Vínarborg nýiega qg laiddi tll þess, að Seipei-ráðu- neytlð beiddist lausnar, er nú lokið. Uótstöðumenn Mussolinis ' færast í aukana. Ðaglega beraat fregnir um það frá Rómaborg, að útllt verði ískyggilegra; æsingáfundir eru dagiega haldnir á torgum og gatnamótum, og slær oít i rysk- iagar miklar og þói. Er mikll æsing í mönnum. Þing hefst bráðlega, og eykur það æsing- una, sem þegar er mikil fyrlr. Sjómannafélag Reykjavíkur. Aöalfundur félagsins verðnr i kvöld (fSstud. 14. nóv.) kl. 8 siðdegis í Iðnó (oiðrl). Ðagskrá'samkvæmt 25.gr. félagslaganna. Félagsmenn sýni skírteini við dyrnar. Stjórnln. Aðgöngumidar að aukafundl H. f. Eimsklpaiélags Islands eru afhentlr á skrifstofu félagslns i d a g kl. 1-6 síM. Biöjiö kaupmenn yðar um íslenzka kaffibætlnn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætlr. Þaö er fjöldi manna, sem þokkir, hversu bagkvæmt er að skifta við mig, en ég vil, að aíllr kynnist þvf, og þess vegna hefi ég ákveðið að hafa útsðlu á itiatvör- 1 úm i nokkra daga. Sem dæmi: Molasykur 60 aura, strausykur 53 aura, hvsiti 35 aura, hrísgrjón 35 aura, haframjöl"36 áura, dósamjólk 85 au., kex kr. 1,25 og ýmsar fleiri matvörur. Verðið er miðað við Va kg., en ,er auðvitað lægra í heilum stykkjum. Auk þess alls konar leirvörur, bús- áhöld og smávorur meö lágu verði. Graetzolíngasvélarnar, sem engan svíkja, Hannes Jónsson, — Laugavegi 28. Mussollnl hefir tilkynt, að hann i munl fara sinu fram, hverju sem tautar, og kveðst mumi krésetja mótstöðumeno sína. Segist hahn munu rjúfa þlng, et nauðsyn krefji, og lýsa yfir því, að ein- valdsstjórn verði á kouaið í landinu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.