Þjóðmál - 01.03.2006, Blaðsíða 67

Þjóðmál - 01.03.2006, Blaðsíða 67
 Þjóðmál Vor 2006 65 Fyrir skömmu gaf RSE (Rannsóknarmiðstöð um samfélags­ og efnahagsmál) út þekktustu bók hagfræðingsins Hernando de Soto, Leynd- ardóm.fjármagnsins, í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Bókin kom fyrst út árið 2000 og byggist á niðurstöðum áralangra rannsókna stofnunar de Sotos, Institudo Libertad y Democracia (ILD) í Lima í Perú. De Soto setti stofnun þessa á fót árið 1980 í þeim til­ gangi að stuðla að auknu frelsi og lýðræði í heimalandi sínu. Rannsóknir ILD og skrif de Soto hafa vakið heimsathygli á þeim aldar­ fjórðungi sem síðan er liðinn. Má til dæmis nefna að vikuritið Time valdi de Soto einn af fimm helstu frumkvöðlum rómönsku Ameríku á 20. öld. Í Leyndardómi. fjármagnsins veltir Hernando de Soto því meðal annars fyrir sér hvers vegna kapítalisminn hafi verið sigursæll á Vesturlöndum en átt erfitt uppdráttar í þróunarlöndum. Bókin hefur farið sigurför um heiminn. Hún er auðlesin og opnar augu okkar fyrir hinu sanna ástandi í ýmsum þróun­ arlöndum og fyrrverandi kommúnistaríkjum. De Soto bendir á hin gríðarlegu tækifæri sem eru ónýtt í þessum ríkjum og aðeins er hægt að leysa úr læðingi með lagaumhverfi þar sem eign­ arrétturinn er festur í sessi og sköpuð umgjörð fyrir frjálst framtak að dafna. Í bókadómum þessa heftis Þjóðmála skrifar Magnús Þór Gylfa­ son viðskiptafræðingur umsögn um bókina. Hér á eftir fara brot úr öðrum kafla Leynd- ardóms.fjármagnsins: Hugsið. ykkur. land. þar. sem. enginn.getur. sannreynt.hver.á.hvað,.ekki.er. auðvelt. að. staðfesta. heimilisföng,. ekki. er. hægt.að.knýja.fólk.til.að.borga.skuldir.sín- ar,.ekki.er.með.góðu.móti.unnt.að.breyta. eignum. í. peninga. eða. skipta. eignarhaldi. í. hluti,. lýsingar.á.eignum.eru.ekki.staðlaðar. né.auðvelt. að.bera.þær. saman.og. reglurn- ar. sem.ráða.eignarhaldi. eru.breytilegar. frá. einu. borgarhverfi. til. annars. eða. jafnvel. frá.einni.götu. til. annarrar ..Þið.hafið.rétt. í. þessu.sett.ykkur.inn.í.lífið.í.þróunarríki.eða. fyrrverandi. kommúnistaríki;. réttara. sagt. þá. hafið. þið. gert. ykkur. í. hugarlund. lífið. hjá.80.prósentum.íbúa.þeirra.sem.eru.jafn. skýrt.aðgreindir.frá.þeirri.yfirstétt. landsins. Hernando.de.Soto Dauðar.eignir.–.lifandi. fjármagn Kafli.úr.bókinni.Leyndardómur fjármagnsins eftir.Hernando.de.Soto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.