Alþýðublaðið - 14.11.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 14.11.1924, Page 1
 öt ttf Ajþ^taflokk8nn» *9*4 Föstudaglan 14. nóvember. 267. tölublað. zap&mliaDaiiM&p&pWAmEi 40 tegundir af postulínsliollapOrum Verð frá 76 au. tll 2 kr. K. Einarsson &Björnsson, Bankastr. 11. Sími 91B. Heildsala. Smásala. mmmmmmmmmmm Grallarinn kemur út á Jaugar- daginn me8 þáttum af Pusa sterka og mörgu skemtilegu. — Drengir og stúlkur! Komiö á Laugaveg 67 og seljið Grallarann! — Yerðiaun handa þeim, sem selja mest. — Einnig verða borguð lít verðlaun til þeirra, sem duglegastir voru að seija siðasta blað. Erlend símskejti. Khöfn, 13. nóv. Járnbrantarverkfallinn anst- nrríska er loklð. Járnbrautarverkfallinu, sem hófst f Vínarborg nýlega og leiddi tll þess, að Seipel-ráðu- neytið beiddist lausnar, er nú lokið. Mótstððnmenn Mnssolinls færast i ankana. Daglega berast fregnir um það frá Rómaborg, að útiit verði fskyggllegra; æsingafundir eru dagiega haldnir á torgum og gatnamótnm, 'og stær oft í rysk- iogar mlklar og þóf. Er mikll æslng f mönnum. Þing hefst bráðlega, og eykur það æslng- una, sem þegar er mlkll fyrlr. Sjómannafélag Reykjavíkup. Aöalfundur félagsins verður í kvöld (föstud. 14. nóv.) kl. 8 siðdegis f Iðnó (oiðri). Dagskrá samkvæmt 25. gr. félagslaganna. Félagsmenn sýni skírteini við dyrnar. Stjðrnin. Aögöngumiöar að aukalundl H. 1. Rimskipatélags Islands eru afkentip á skPifstotu félagsins i d a g kl. 1-6 síðd. Biöjiö kaupmenn yðar nm íslenzka kaffibætlnn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætír. Þaö er fjöldi manna, sem þekkir, hversu hagkvæmt er að skifta við mig, en ég vil, að alllr kynnist því, og þess vegna hefl ég ákveðið að hafa útsölu á matvðr- um í nokkra daga. Sem dæmi: Molasykur 60 aura, strausykur 53 aura, hvsiti 35 aura, hrísgrjón 35 aura, haframjöl 36 áura, dósamjólk 85 au., kex kr. 1,25 og ýmsar fleiri matvörur. Verðið er miðað við x/2 kg., en er auðvitað lægra í heilum stykkjum. Auk þess alls konar leirvörur, bús- áhöld og smávörur meb lágu verði. Graetz olíugasvélarnar, sem engan svíkja, Bannes Jónsson, — Laugavegi 28. Musaolini hefir tilkynt, c ð hann muni fara sfnu fram, hverju sem tautar, og kveðst munu krésetja mótstöðumeno sína. Segl&t hann munu rjúfa þlng, ef nauðsyn' krefji, og lýsa yfir því, að ein- váldsstjórn verði á kooiið i landinu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.