Alþýðublaðið - 14.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.11.1924, Blaðsíða 2
J§________________________ Pappír, alls kooar. Pappfrspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Herlul Ciausen. Sími 39.; Krossaness' verksmiðjan. (Nl.) KroseanesBverksmiðjan fluttl út •em svaraði 15 þúsund 200 kg. fötum af iýsl siðastliðið ár, sem gerðu að meðaltall kr. 150,00 hvert, miðað við markaðsverð í nœrliggjandi löndum. Af fóður- mjöli hafðl verksmiðjan 18 þús- und sekkl, sem framkvæmda* stjórinn taldl að borgaði sig ekkl að seija hór á landi fyrlr kr. 36,00 hvern sekk. Er fóðurmjölið þvi reiknað ssm seit innaniands fyrir það verð, en flutningskostn aður og útflutningsgjald réiknað af lýsinu i útgjöidum verksmiðj- unnar. Verða þá tekjar verk- smlðjunnar þessar: 15 þús. föt lýsl á kr. 150,00 — 2250000 kr. 18 þús. sek. fóður- mjöl á kr. 36 00 = 648000 — AUs 2898000 kr. — tvœr milljínir átta hundruð niutíu og átta þúsund krónur, Útgjöldin eru aftur á móti þessi: Þó þess hafi verið getið til i greinum þeim, sem birzt hafa hér i blaðinu áður um Krossaness- verksmiðjuna, að hún hafi keypt i fyrra 100 þús. mál síldar, verður hér gengið út frá 80 þús. máium af þvi, að sfðSn þær greinar voru rltaðar, hefi ég fengið að vlta, að kaup hennar á sild voru nálægt því, enda kemur það heim við það Iýsi og fóðurmjöl, sem henni er talið fil tekna. Hvert sildarmál var þá keypt á kr. io,oo. Véiar og byggingar voru f striðsbyrjun taldar af framkvæmdastjóra verk- emiðjunnar upp undir elnn fjórða milljónar kr., en hér ©ru þær áætiaðar með stríðsverði og þeim ALÞYÐt7BtA.BIÐ Smásöluverö má ekkl vera hærra á eftirtöidum tóbakstegundum en hér segir: Tindlar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. 7a kg. Fiona Rencurrel Cassilda Punch Excsptionales La Yalentina Vasco de Gtama — 28.45 — 27.00 — 24.15 — 26.90 — 31.65 — 24.16 — 94:i6 Utan Reykjavíkur má verðlð vera þvi hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavlk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 »/0. Landsverzlun. umbótum, sem gerðar hnfa verið slðan, hálf milljón, og vextlr, viðhaid og fyrnlng relkoað 15% af Iþeim höfuðstóli. Verða þá út- gjöld verksmiðjunnnr umrætt ár eins og hér segir: 80 þús. mál sildar á kr. io,oo töVo vextir, viðhald og fyrning á eignum f/a milljón Kaup 90 verkamanna kr. 900,00 Kaup verkstjóra, skrifstofuþjóns, éfna- fræðlngs og tram- kvæmdastjóra Kol og kox áætlað Salt og önnur efni til þess að aftra skemd- um f síld og fóður- mjöli 15 þús. tóm oliuföt á kr. 6,00 18 þús. tómir pokar undhr fóðurmjöi 0,50 Fragt út á 15 þús. lýsisfötum á kr. 7 00 Útflutnlngsgjafd á iýsi *% Vextir af rekstursié f 6 mánuði Óvias útgjoíd kr. 800000 — 75000 , — 81000 20000 30000 — 20000 i — 90000 — 9000 — 105000 I — '22500 — 40000 -- 20000 Alls kr. 1312500 t^tttatt^tt^f**ffftfff*jtf*jfffjff*jff*jft Alþýðublaðlð kemur út 4 hverjum virkum degi. I Afg r eið tla við IngólfBitrœti — opin dag- lega frá kl. 9 6rd. til kl. 8 liðd. Skrifstofa 6 Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9t/|—-101/! árd. og 8—9 síðd. S i m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjðrn. V e r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. ------------------------------.8 Hálfs- og heih- sultutau-krukkur, tómar, keyptar hæBta veröi & Grettisgötu 40 B. Séu þessi útgjöld dregin írá tekjum verksmiðjunnar siðast Uðið ár, verður hreinn ágóðl hennar. áður en hún greiðir tekjuskatt til rlkis hér og útsvar til sveitar kr. 1585500, — tin milljón fimm hundruö áttatíu og fimm þíisund og fimm hundruö ‘krónuv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.