Þjóðmál - 01.12.2006, Page 18

Þjóðmál - 01.12.2006, Page 18
6 Þjóðmál SUmAR 2006 Níutíu raddir,.sem.sagt.er.frá. í. bókadómum. þessa. heftis .. Bókin.er.ekki.seld.í.bókabúð- um. en. fæst. við. lágu. verði. á. skrifstofu. Sjálfstæðisflokksins. í. Valhöll .. Þá. hefur. heldur. lítið. farið. fyrir. samræðubók. Mikhails. Gorbatsjovs. og. búddistans. Daisakus. Ikedas,. Tuttugasta öldin og lærdómar hennar ..Fyrr.á.árinu.kom.svo. út. annað. safnið. af. hinum. merkilegu. fjölmiðlapistlum. Ólafs. Teits. Guðnasonar,. Fjölmiðlar 2005,.en.sú.bók. geymir.mikinn.fróðleik.um. þjóðmálaumræðuna . Af. sagnfræðiverkum. vekur. mesta. athygli. bók. Guðna. Th .. Jóhannessonar,. Óvinir ríkisins .. Fyrr. á. árinu. kom. út. áttunda. bindið. í. bókaflokknum. Sögu Íslands,.þar.sem..fjallað.er.um.18 .. öldina,. og. mikið. verk. um. Sögu biskupsstólanna. í. tilefni. af. 950. ára. afmæli. Skálholts. og. 900. ára. afmæli. Hóla .. Frægt. erlent. sögurit. kemur. út. fyrir. jólin,. Fall Berlínar 1945. eftir. Anthony. Beavor,. í. þýðingu.Jóns.Þ ..Þórs .. A f. bókum. um.þjóðmenningu. má. nefna.rit.Sigurjóns.Árna. Eyjólfssonar,.Ríki og kirkju,.þar. sem. fjallað. er. um. þjóðkirkju- hugtakið,. ritgerðasafnið. Þjóð og tungu. í. ritstjórn. Baldurs. Jónssonar,. um. íslenska. mál- pólitík. og. málræktarsögu. og. bókina. Brynjólfur biskup — kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld,. í. ritstjórn. Jóns. Pálssonar,. Sigurðar. Péturssonar. og. Torfa. H .. Tuliniusar .. Nýtt. bindi. er. komið. út. í. safninu. Íslensk. fornrit,.Færeyinga saga. og.Ólafs saga Tryggvasonar. eftir. Odd. munk.Snorrason ..Þá.má.nefna. útgáfu. Bókafélagsins. Uglu. á. Heilræðavísum. Hallgríms. Péturs- sonar. við. myndskreytingar. Önnu. Þóru.Árnadóttur . Lærdómsrit. Bókmenntafélags- ins. rata. vafalaust. í. marga. jóla- pakka,. en. af. nýjum. verkum. í. þeim. flokki. má. nefna. Játningar. Ágústínusar. í. vandaðri. þýðingu. Sigurbjörns.Einarssonar.biskups . Nokkur. stórvirki.setja. svip. sinn. á. flóðið. nú. sem. endranær,. svo. sem:. Hin. mikla. 19 .. aldar. saga. JPV. í. flokknum. Ísland í aldanna rás,. aðalhöfundur. Bjarki. Bjarnason;. fjórða. bindið. í.hinu.mikla. ritverki.Gísla. Sigurðssonar,. Seið lands og sagna,. sem. að. þessu. sinni. fjallar. um. Mýrar. og. Snæfellsnes;. Hellar. Björns. Hróarssonar. (sjá. auglýsingu.á.baksíðu.þessa.heftis);. Saga jólanna.eftir.Árna.Björns- son,.Jean-Baptiste Charcot — Heimskautafari, landkönnuður og læknir. í. þýðingu. Friðriks. Rafns- sonar;.fjórða.bindið. í. end- urúrgáfu. Ormstungu. á. Landfræðisögu Íslands. eftir. Þorvald. Thoroddsen. og. Listaætt á Austursveitum.eftir. 4-rett-2006.indd 16 12/8/06 1:38:44 AM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.