Þjóðmál - 01.12.2006, Page 98

Þjóðmál - 01.12.2006, Page 98
96 Þjóðmál VETUR 2006 um. leið. gerir. bókina. og. ekki. síður. kvik- myndina. áhrifaríka,. er. hvernig. hann. blandar.persónulegum.áföllum. saman.við. loftslagsmálin ..Hann.nýtir.sér.ekki.aðeins.að. hafa.tapað.í.forsetakosningum.fyrir.manni. sem. nú. um. stundir. er. mjög. umdeildur. forseti. heldur. segir. hann. að. alvarlegt. slys. sem.ungur.sonur.hans.varð.fyrir.hafi.opnað. augu. sín. fyrir. umhverfisvernd .. Dauði. systur.hans.af.völdum.lungnakrabbameins. verður.honum.sömuleiðis.yrkisefni.um.það. hvernig.sérhagsmunir.vondra.stórfyrirtækja. hafi. áhrif. á. opinbera. umræðu. um. vísindi ..En.um. leið.og.þessi. aðferð. eykur. vafalaust. áhrif. myndarinnar. á. einhver. hóp.manna.hlýtur.hún.einnig.að.draga.úr. trúverðugleika.hennar ..Umfjöllunarefnið.er. jú.þrátt.fyrir.allt.flókið.vísindalegt.álitaefni .. Hvaða.erindi.eiga.persónulegt.áföll.Gores.í. þá.umræðu? Gore. fer. svo. endanlega. yfir. strikið. í. dramatíkinni. þegar. hann. líkir. loftslags- breytingunum. við. nasismann. og. þá. sem. berjast. gegn. þeim. við. Churchill .. Og. dramatíkin. heldur. áfram. þegar. Gore. tínir. til. ýmsa. óhugnanlega. sjúkdóma. máli. sínu. til. stuðnings:. „Um. 30. svokallaðir. nýir. sjúkdómar. hafa. skotið. upp. kollinum. á. síðustu. 25. til. 30. árum. og. ýmsir. gamlir. sjúkdómar. hafa. gert. vart. við. sig. að. nýju. eftir. að. hafa. legið. í. láginni .“. Með. þessari. kenningu. um. óljóst. samhengi. sjúkdóma. og.loftslagsbreytinga.birtir.hann.myndir.af. 12.veirum.og.bakteríum ..Ekki.fagurt.á.að. líta. en. þetta. er. bara. samhengislaust. raus .. Umræðan. um. loftslagsmálin. verður. ekki. marktæk. ef. vinnubrögð. af. þessu. tagi. ein- kenna.hana . Í. bókinni. eru. til. viðbótar. flestar. helstu. þjóðsögurnar. úr. fjölmiðlum. um. gróður- húsaáhrifin .. Þar. á. meðal. er. tenging. við. fellibylinn. Katrínu. sem. gekk. á. land. í. suðurríkjum.Bandaríkjanna.og.olli.miklu. tjóni. í. New. Orleans. og. víðar .. Gore. hefur. einnig. kvikmyndina. á. myndum. af. Katrínu.að.störfum.í.New.Orleans ..Þetta. er.áhrifaríkt.en.að.sama.skapi.óvandað.að. tengja. einn. atburð,. fellibyl. sem. gengur. á. land.á.afar.óheppilegum.stað,.við.gróður- húsaáhrifin . Það. sem. er. jákvæðast. við. bókina. og. kvikmyndina. er. að. Gore. reynir. að. vekja. áhuga.manna.á.flóknu.vísindalegu.álitaefni. sem. fæstir. kynnast. nema. af. fyrirsögnum. í. fréttatímum .. Það. er. gott .. Hann. virðist. hins. vegar. ekki. rétti. maðurinn. til. þess .. Það. er. ekki. vegna. þess. að. mörgum. þykir. hann. litlaus. og. stirður. stjórnmálamaður. heldur. vegna. þess. að. hann. gengur. alltof. langt. í. að. gera. bæði. bókina. og. myndina. að. hætti. Hollywood .. Hollywood-myndir. eru.margar.góðar.þótt.þær.séu.framleiddar. eftir.kjörorðunum.að.allt.sé.gott.sem.endar. vel .. Gróðurhúsaáhrifunum. líkir. hann. við. Hitler. og. sjálfum. sér. við. Churchill .. Baráttan.gegn.hinum.myrku.öflum.virðist. vonlaus .. Gróðurhúsaáhrifin. vekja. upp. illviðri. og. valda. uppskerubresti,. plágum. og. böli .. En. Gore. snýst. til. varnar .. Og. viti. menn ..Bandaríkjamenn.eru.svo.frábærir.að. þrátt.fyrir.allt.endar.ævintýrið.vel ..Bókinni. lýkur.á.bjartsýnum.nótum.og.jafnvel.mestu. aðdáendum. Bandaríkjanna. hefur. sjálfsagt. þótt. nóg. um. lofið. sem. þau. eru. ausin. í. lokin . Það.hlýtur.að.hafa.verið.áfall.fyrir.bölsýn- an.vinstri. sinnaðan.umhverfisverndarsinna. að.lesa.bókina,.hvað.þá.horfa.á.kvikmyndina .. Gore.gerir. lengstum.virkilega.vel. við. slíka. menn.bæði.í.myndinni.og.bókinni ..Allt.er. að.fara.norður.og.niður.vegna.græðgi.banda- rískra. stórfyrirtækja.og.óhefts. kapítalisma .. En. rétt. í. blálokin. ríður. áfallið. yfir .. Gore. bendir. á. að. Bandaríkjamenn. fundu. upp. stjórnarhætti.frelsis.og.lýðréttinda,.hrundu. áhlaupi. fasista. bæði. á. Atlantshafi. og. Kyrrahafi.og.sendu.menn.til.tunglsins ..Þeir. muni.því.líka.leysa.þetta.gróðurhúsamál . 4-rett-2006.indd 96 12/8/06 1:41:20 AM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.