Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 7

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 7
 Þjóðmál VOR 2009 5 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Pólitískir umbrotatímar Stjórnmálaatburðir síðustu vikna hafa verið af því tagi, að við höfum ekki reynt aðra eins síðan á níunda áratug síðustu aldar . Við þáttaskilin við myndun ríkisstjórnar undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur sunnu daginn 1 . febrúar 2009 urðu ekki aðeins tíma mót í stjórnmálasögunni heldur einnig stjórn lagasögunni . Ólafur Ragnar Grímsson hafði að engu reglu forvera sinna í forsetaembættinu, að veita ekki umboð til að mynda minnihluta­ stjórn, fyrr en reynt hefði verið til þrautar að koma á laggirnar meirihlutastjórn . Engrar viðleitni gætti hjá Ólafi Ragnari til að virða þingræðisregluna . Hann gekk beint til þess verks, eftir að Geir H . Haarde hafði beðist lausnar mánudaginn 26 . janúar, og hóf viðræður við forystumenn vinstri flokkanna um minnihlutastjórn . Lögð voru á ráðin um samvinnu Samfylkingar og vinstri/grænna með loforði framsóknarmanna um að verja stjórnina vantrausti . Um hádegisbil þriðjudaginn 27 . janúar kynnti Ólafur Ragnar, að hann hefði falið Ingi björgu Sólrúnu Gísladóttur umboð til stjórn ar myndunar í samvinnu við Steingrím J . Sigfússon . Vænta mætti skilnings á þessu frá framsóknarmönnum og frjálslyndum . Þá yrðu tveir utan þings í hópi ráðherra . Stjórn af þessu tagi væri ígildi þjóðstjórnar! Af myndum frá Bessastöðum, þegar Ólafur Ragnar kynnti þessa ákvörðun sína, mátti auðveldlega ráða, að Ingibjörg Sólrún gekk ekki heil til skógar . Hún sagðist vilja yfirgefa það, sem hún kallaði málfund, þegar Ólafur Ragnar tók að ræða við fjöl­ miðlamenn, að hann hefði farið með rétt mál, þegar hann sagði ranglega, að forsætisráðherra í starfsstjórn gæti ekki gert tillögu um þingrof . Á einum sólarhring braut Ólafur Ragnar tvær stjórnlagahefðir: Að minnihlutastjórn­ ar myndun skyldi aðeins reynd, ef ekki væri unnt að mynda meirihlutastjórn . Að fullyrða, að forsætisráðherra í starfsstjórn gæti ekki gert tillögu um þingrof . Á 105 ára afmælisdegi stjórnarráðsins eða um hádegisbil sunnudaginn 1 . febrúar gekk Ingibjörg Sólrún á fund Ólafs Ragnars á Bessastöðum, afhenti honum umboðið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.