Þjóðmál - 01.06.2007, Side 67

Þjóðmál - 01.06.2007, Side 67
 Þjóðmál SUmAR 2007 65 Jóhann.J ..Ólafsson Eignarréttindi.eru.með- fædd.og.ófrávíkjanleg.eins. og.önnur.mannréttindi Margir. blanda. saman. tveimur. mjög.skyldum. hugtökum,. eignarréttind- um.og.eign . Eignarrétturinn. er. heimild. yfir. eign,. ráðstöfunarréttur.og.yfirráð . Í.bókinni.Þjóðareign,.gefin.út.af.RSE.og. Bókafélaginu. Uglu. fyrr. á. þessu. ári,. . segir. Sigurður. Líndal,. prófessor,. þetta. (bls .. 58):.„Eignarréttur. felur. í. sér. forréttindi. til. ákveðinna. verðmæta. .. .. .. [M]ikilvægustu. heimildir.eigenda.eru.þessar: 1 ..Réttur.til.að.ráða.yfir.eign,.nánar.til- tekið.—.umráðaréttur . 2 .. Réttur. til. að. hagnýta. sér. eign. —. hagnýtingarréttur . 3 .. Réttur. til. að. ráðstafa. eign. með. lög- gerningi,.t .d ..við.kaup.eða.sölu.—.ráð- stöfunarréttur . 4 ..Réttur.til.að.nota.eign.sem.grundvöll. lánstrausts,.þar.á.meðal.réttur.til.að.veð- setja.eign.—.skuldfestingarréttur . 5 ..Réttur.til.að.láta.eign.ganga.að.erfðum,. hvort.heldur.lögerfðum.eða.bréferfðum. —.arfgönguréttur . 6 ..Réttur.til.að.leita.fulltingis.almanna- valds. til. verndar. eigninni. —. vernd- arréttur .“ Eign. hinsvegar. er. andlag. eignarréttinda. —.áþreifanlegt.og.sýnilegt,.t .d ..hlutir,.jarð- ir,. lóðir. eða. skip. —. og. óáþreifanlegt. og. ósýnilegt,.svo.sem.hugverk.og..réttindi.ýmis. konar.o .fl . Eignarrétturinn. er. mannréttindi,. sem.eru.meðfædd.og.ófrávíkjanleg ...Maður. getur. ekki. afsalað. sér. þeim. rétti. alfarið,. að. geta. haft. yfirráð. yfir. eignum,. eignar- réttindi . Ríkisvaldið. getur. heldur. ekki. svift. ein- staklinga. eignaréttinum,. án. bóta,. né. af- numið.eignarréttindi.algjörlega,.nema.með. ofbeldi. gagnvart. þeim,. . —. og. einræði. í. kjölfarið .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.