Alþýðublaðið - 15.11.1924, Blaðsíða 1
* "fc*'*
1924
Langardaglna 15. nóvember.
268. tölnblað.
Erlend sfmskejtL
Khöfn, 14. ne
Fullnaðarúrslit brezkn
kosnlnganna.
Kunnugt er nú um fullnaoar-
úrslit S brezku kosningunum, og
uröu þau, aö íhaldsmenn komu
að 413 þingmönnum, verkamenn
150, frjálslyndir 40, >stjórnskipu-
lagssinnar< 7. og utan flokka 5.
líobelsverðlann fyrir
bökmentir.
Pólski rithðfundurinn Viadislav
Eeymond fær Nobels-verölaunin
fyrir bóknientir fyrir skáldsögu
sfna um iíf pólskra bænda. Á
meðal þeirra rithöfunda, er lfk-
legir voru tii þess að fá verðlaun
þessi, var norska skáldkonan Sigrid
Undset.
Þjóðrerjar og Bandamenn.
Frá Berlín er sfmað, að á lýð-
veldisflokks- mótinu í Dortmund
hafl Stresemann utanríkismálaráð-
berra haldið mjög hógværa ræðu
og kveðið svo að oröi, að banda-
meen hafl framkvæmt allar þær
kvaðir, sem þeir hafi lagt á aitt
bak vegna Lundúnasamningsins.
Messnr á morgun. í dómklrkj-
unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson
(altarisganga). I Landakotsklrkju
kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 siðd.
guðsþjónusta með predlknn.
Urslit stjórnarkosningar f
SjómannatéiagÍDu voru ttlkynt á
aðalfundi þesa i gærkveldl. Kosn-
ingu hlutu: Foírmaður Sigurjón
A. Ólafsson (468 atkv,), varafor-
maður Jón Bjarnason (231), ritarl
RóslnkraDZ ívarsson (358), fé-
hlrðir Sigurður Þorkelsson (356)
og varatéhirðlr Jón Bach (338).
Frj landssímanum.
Hinn 15. nóvember 1924 verðnr opnuð þriðja flokks landtsíma-
stoð á Unaósi í Hjaitastaðahreppi, stöðv&rmerkl Un, gæzlastcð Seyðis-
fjörður. Talsfmagjöld milli Unaóss og Njarðvíkur 35 aura, milll Unaóss
og Hjaltastaðar 50 aura, milll Unaóss og Borgárijarðar 50 aura. Að
öðru leyti sömu gjöld og fyrir Borgartjörð.
F. h. I.
G. J. HLíðdai.
Stormar
verða leiknir sunnudagskvold
kl. 8. Aðgöngumiðar seldir f
Iðnó f dag kl. 4—7 og á
morgun ki. 10—12 og eftir 2.
Síml 12.
SíBasta sinn!
I. O. G. T.
Unnur nr. 38, Fundur á morg-
un kl. 10 í. h.
Ðíana nr. 54. Fundur á morgun
kl. 1 stundvls^ega.
Ný fisksölubúð
er opnuð f
(fnngangnr
Hafnarstræti 18
frá Kolasnndi).
Séra Ingimar Jónsson frá
Mostelii er stéddur hér i bænum.
Hljónilelkar Ingimundár Sveins-
sonar eru annað kvöid kl. 9. —
A.ðgöngumiðar fást í dag hjá Ár-
mi.rn.rn
j Hvergi lokkttrs
staBar
f þessum bæ fálð þið élns ¦
mikið af vörnm fyrir jafn- fc
É litia penlnga eins 07 í ^
iKjOthösinnl
1
1
1
i
1
1
1
á Hverfisgötu 56 A
Síml 1528.
H.F.
EIMSKIPAFJELAG
' Í5LANÐS
REYKJAVÍK ;
E. s. „Esja
fer héðan f hringferð þriðjudags-
kvöidið 18. nóvember suður og
austur um land.
Fföldí drengja óskast
til að selja nýjar gamanvfsur.
Koraið að Bergstaðastræti 42
kl. 10 á morgu.nl
sœli, en á morgun við innganginn
og kosta 2 kr, sseti og 1 kr. stæðí
og fyrir bórn;
\