Alþýðublaðið - 15.11.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 15.11.1924, Page 1
"íft »9*4 Laagardaglaa 15. nóvember. 268. töinbfad. Erlend símskejti. Khöla, 14. oóv. Fnllnaðarúrslit brezku kosnlnganna. Kunnugt er nú um fullnaöar- úrslit i brezku kosningunum, og uröu þau, aö íhaldsmenn komu aí 413 þingmönnum, verkamenn 150, frjálslyndir 40, >stjórnskipu- lagssinnar< 7 og utan ílokka 5. Nobelsverðlann fyrlr bókmentir. Pólski rithöfundurinn Vladislav Reymond fær Nobels-verölaunin fyrir bókmentir fyrir skáldsögu sína um líí pólskra bænda. Á meðal þeirra rithöfunda, er lík- legir voru til þess að fá verðlaun þessi, var norska skáldkonan Sigrid Undset. Þjöðverjar og Bandamenn. Frá Berlín er sfmað, að á lýð- veldisflokks- mótinu í Dortmund hafi Stresemann utanrikismálaráð- herra haldið mjög hógværa ræðu og kveðið svo að orði, að banda- meen hafl framkvæmt ailar þær kvaðir, sem þeir hafi lagt á sitt bak vegna Lundúnasamningsins. Messar á morgun. í dómkirkj unni ki. 11 séra Bjarni Jónsson (altarisganga). I Landakotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 sfðd. guðsþjónusta með predikun. Ursllt stjórnarkosnlngar í Sjómannaiélaginu voru tllkynt á aðaifundl þess f gærkveidi. Kosn- ingu hlutu: Formaður Sigurjón A. Óiafsson (468 atkv.), varafor- maður Jón Bjarnason (231), ritarl RósinkraDZ ívarsson (358), fé- hirðir Slgurður Þorkelssou (356) og varatéhirðir Jón Bach (338). Fr§ landssímanum. Hinn 15. nóvember 1924 verður opnuð þriðja flokks landisíma- stöð á Unaósi i Hjaitastaðáhreppi, stððvármerki Un, gæzlastcð Seyðis- fjörður. Talsfmagjöid milll Unaóss og Njarðvíkur 35 aura, miill Unaóss og Hjaltastaðar 50 aura, milli Unaóss og Borgarfjarðar 50 áura. Að öðru leyti sömu gjöld og fyrir Borgartjörð. F. h. 1. G. J. Hlíðdal. Stor mar verða Ieiknir snnnndagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir 2. Síml 12. Síðasta sinn! I. O. G. T. Unnur nr. 38. Fundur á morg- un kl. 10 f. h. Diaua nr. 54. Fundur á morgun kl. 1 stundvís’ega. Ný tisksölnbúð er opnuft í Hafnarstrætl 18 (tnngangnr frá Kolasundl). Séra Inglmar Jónsson frá Mostelli er stéddur hér f bænum. Hljómlelkar Ingimundár Sveins- sonar eru annaö kvöld kl. 9. — AígöngumiÖar f ist í dag hjá Ár- r“ nokkurs | » staðar fl fl < þessum bæ fáið þið éins mlklð af vörum fyrir jafn- iitla peninga eins og f I I I í I Kj Othfisinai á Hverfísgötn 56 A. jjj Sími 1028. mm H.F. Él MS klPÁFJ E L AG Í5LANDS REYKJAVÍK E.s. „Esja“ fer héðan f hrlngferð þrlðjudags- kvöldið 18. nóvember suður og austur um land. Fjöidl drengja ósksst til að selja nýjar gamanvisur. Komið að Bergstaðastrætl 42 kl. 10 á morguni sæli, en á morgun viö innganginn og kosta 2 kr. sæti og 1 kr. stæði og fyrir börm

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.