Alþýðublaðið - 15.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1924, Blaðsíða 2
3 „Htgsjönadekiu? >Engin Evrópuþjóðanna mun vera eins gerhngul og Bretar, •ins leus við hugsjónadekure. — Þessi felausa stóð nýíega í helzta málgagni auðvatdslns og íhalds- ins hér, >danska Moggae, Sðgir þar, að þjóðirnar skiftist í tvo flokka. annars vegar jafn- aðarmenn, >hugsjónamenn<, >sem byggja upp alls konar kenningar, fagrar álitum,< og hins vegar >ihaldsmennina<, >sem standa heiiskygnir á grundvelli hins póli- tiska lifs<. Kosnlngarnar brezku telur greinarhöfnndur >gfæsilegan sigur< fyrir þá síðar töldu og rothögg á hinar >fögru kenning- ar< jafnaðarmanna, sem í lítils- vlrðingarskyni eru þar nafndar >hngsjónadekur<. Með grelnarstúf þessum hafa >rltstjórárnir< í slnni aiþektu ein- teldni og barnaskap flatt gærunni af ihaldlnn. Hingað tll hefir það rambst elns og rjúpa við staur að skreyta sig lánuðum og sstoln- um hugsjónum. Það hefir reynt að hylja nekt auragirndar sinnar og sérdrægni með orðagjálfri um almenningshag og þjóðarvelferð, reynt áð klæða hnefarétt auðs og áglrndar i skykkju almennra mannréttindá En allar þessar skráutflfkur, allan þennan margþætta biakk- ingavef hefir >danski Moggi< nú sjálhxr rifið i sundur og sýnt al- menningi íhaldið i ailri þess nekt. Glöggskyggnir menn hafa lengi séð allan Ifkamsskapnað þess og iýst honum, en aidrei fyrr hefir málgagn ihaldslns sjálft gert því þann óieik að segja satt þar um. íhaldlð er hugsjónalaust. Það starir á nútfmann, sér ekki lengra fram en nef þess nær. Það vill halda ölln i settum skorðum, vlðhafda völdum og ránum burg- eisa. Eðlilegan þroska og fram- þróun samfélagsins viil það stöðva eins og Kfnverjar fóta vöxt meybarna. Hngsjónamennirnir sjá fram i tfmann. Þeir greina orsaklr við- burða og segja fyrir um afleið- ingar þeirrs. Þair vita, að þjóð- féfögin vaxa frá settum skorðum eins og ungiingur upp úr ferm- ingirfötunnm. Þeir viija nema ALÞYÐtTBLAÐIÐ Nýtt. Nú þurfa sjómenniinir ekki aö fara langt í skóviðgerðir, því nú er búið að opna skó- og gúmnoístígvéla-vinnustofu í Kola- snndl (hornið á Kol & SaH). 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. ÚtbreíSið AlþýSublaðið hwar sam þið aruð og hvert sam þiS farið! Kaupið >Manninn frá Suður- Ameríku<. Kostar að eins kr. 6 oo. Laufásvegl 15. Sími 1269. Hálfs- og lieils- Bultutau-krukkur, tómar, keyptar hæsta verði á Grettisgötu 40 B. burt aít, sém hamiað getnr eðll- iegura vexti og þroska mann* anna: kúgun, styrjaldir, fátækt, fáfræði og slðieysi. Þeir sýna íram á, hversu þetta má gera, og hverjar verða myndu afleið- ingarnar, ef það væri gert. Þeir sýna fram á, að ei öllum væri tryggður nægilegur matur og klæðnaður, myndu menn ekki iengur deiia og berjast um elgn og yfirráð slikra hluta. Þeir sjá ástandið. sem nú er, en þeir einblfna ekki á það. Þeir sjá og sýna öðrum, hvernig það á að vera og getur orðið, ef rétt er að tarið. Þeir eru því höfundar og hvatamenn alira sannra umbóta og framfara. Þair trúá því, að mannkynið eigl fyrir höcdum að verða betra, siðugra og þroskaðra en það nú er. Engiaod htfir jaínan átt marga slfka >hugsjónamenn< og á þá enn. Þjóðin hefir verið hugsjóna- rfk og er það ecn. Það sýna kosningarnar. Jafnaðarmennirnir þar, >hug- sjónamennirnlr<, hafa á tfn mán- uðum aukið flokk sinn um nokk uð á aðra miiljón kosningabærra manna. íhaidið er þar i mlnni hluta hjá þjóðinni; eí þjóðarviiji, en eigi ranglát kosningalög, réði skipu 1 þingsins, væri ihaidið einnig < minni hluta þar. O/ ef það hefði ekki akreytt sig með hugsjónum jafnaðarmanná, reynt að hylja fhaldsakapoaðinn með umbót3 skykkju, hefði >glæ«ilegi il 1 I 1 I Alþýðublaðlð kemur út ft hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsatræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg S (niðri) öpin kl. 9i/j—10i/i árd. og 8—9 síðd, Sí m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjörn. Ver ðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. 1 ! I I sigurinn<, sem >danaki Moggi< kallar, orðið enn meiri ósigur. Hugajónalaus stjórn er elns og kinversknr skór; hún hamlar vexti og þroska þjéðarinnar; hún er þjóðarböl. íhaidsstjórnin íilenzka er kin- verskur skór á þjóðlnni. Hvernlg sem >danski Moggi< og aðrir skósveinar auðs og íhalds reyna að fægja hann og gljá, finnur þjóðin, að skórinn kreppir, — og hún sparkar hon- um af sér. Vanhelgun sunnudagsinp, Maður skyldi ætla, að sfðasta pre&tastetna hefði tékið iyrir vanhelgun hvildardagsins o g heimtað af þingi og stjórn að afnema alla helgidagavinnu með lögum. Það er hart að horta upp á, að verkamenn séu brúk- aðir eins og verktæri á helgi- dögum fyrlr nokkra aura, en peningamennirnir segjast hafa stórhag sf þessu. Þetta fer frðm, meðan prestar þessa bæjar eru i stólnum, og þetta vita þelr oínrvei. Þelr áminna nm, að fólk hafi melri trú og meiri kærleika, en láta þ'etta þó afskiftalaust. Það voru jafnaðarmenn, sem fyrstir hreyfðu við þessu máli. Ætli, að hinum háu herrum |jykl vanvirða að taka í sama strenginn af þvi, að það vorq

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.