Alþýðublaðið - 15.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1924, Blaðsíða 3
1 A.L J> YIXU B L Á ÐIÐ jatnaðarmenn, sem byrjuðu á þessu nauðsynjamáli? í flestöllum, e! ekki öiium menningarlöndum er helgidaga- vlnna bönnuð með lögum og haft strangt eftirllt með því, að þau séu haldin. Þetta mál hetði prestastefnan átt að taka tii meðferðar heidur en að stæla um ýmsár trúarstefnur og bítast um þær eins og gaddhestar um llt fóður. En þrátt fyrir það, þótt þeir, p'e'itarnir og biskupinn, telji sér ekki skyit að fylgja fram þessu máli, sem er bein skyidá þélrra, þl munu j rfnaðarmenn halda því fram til sigurs. Þeir eru ekki hræddir við peningamenn- ina og hafa ekki heldur neina hempu til að tapa, þótt hlnum iíkl miður. Það mættk segja tll hinnar geistlegu stéttar: At á- vöxtunum skuluð þér þekkja þá. Meira slðar. Jafnaðarmaður. Næturlæknir er í nótt Konráð R. Konráðsson, Pingholtsstræti 21. Sími 575. Sjð landa sýn. (Prh.) e. Borgarstjóra-ræða. Otto Stolten, annar borgarstjóri >frjálsa og hansa-staðarins Ham- borgarr, ávarpaíi gesti borgríkis- ins, fulltrúa prentara í ýmsum löndum, og mælti svo meSal ann- ars: >Hamborg er aB ýmsu leyti til- valin sem alþjóðlegur samkomu- staSur, því aS hún heflr svo sem mesta verzlunaiborg á meginland- inu um aldir ótt ríkan þátt í sam- þjóSlegum viBskiftum og jafnan haft góSan skiiniug á gildi þeirra. A8 vísu voru það mest fjármuua- leg, auSvaldleg viSskifti. en hafa þó stuBlað mjög aS því aS tengja saman örlög þjóSanna. Osá þjóS- verjum heflr í stríBinu, sem sleit öllum tengslum atvinnuvega vorra 1 viS umheiminn, fyrst fullkomlega vaxiS skilniDgur á gildi þessara örlagasambanda. Eins og striSiS sleit þessi beinu viBskiftasambönd, svo rauf þaS og samtðk verka- ' lýBsins þjóBa á milli. Fyrir tíu ár- um var alþjóBasamband verkalýBs- ins ekki nógu öflugt til að hindra bannsett stríBiS; þe&s vegna féll þaS niSur í stríSinu. fegar nií þrátt fyrir þetta heflr tekist eftir tiltölulega stuttan tíma að hnýta sambönd meSal verklýBsins frá landi til lands, þá er það ómót- mælanleg sönnun fyrir nauðsyn samskifta miJli verlclýðsstétta menningarlandanna. Því fastara sem starfslíf þjóSanna tengir þær saman með alþjóðiegri verkaskift- ingu, því líkari vesða hagsmunir verkalýðsins yflrleitt og einstakra atvinnuflokka. Vaxandi jöfnuBur hagsmunanna eykur á skilning fjöldans á nauSsyn sameiginlegra athafna. GrleBilegt merki þess er sú staSreynd, að verklýðsstéttirnár, sem fylgja jafnaðarstefnunni í ýms- um löndum, hafa fyrstar orðið til þess að vinna bug á þeirri and- legu og líkamlegu aSþrengingu, er leiddi af stríðinu, að þær hafa bjargað sér úr því andrúmslofti hatursins, sem káppsamlega hefir verið aliB á, og leggja nú stund á aS skapa andrimsloft trausts- im, svo að í þvi geti dafnað sam- heldni stéttanna einnig landa á milli. Á því hærra stigi semverklýðs- stétt stendur í andlegum og verk- Dan Oriffiths: Höfuðóvinurinn Rikið er ekkert annað en verk vort eða vanræksla. Vér Bnúum vorar eigin snörur, reisum vora eigin aftökupalla og gröfum vorar eigin grafir. Ábyrgðin hvílir á sjálfum oss, og afsakanir spilla oss. Ef að eins meiri hluti yerkamanna og kvenna væri skynsamur, vitur og áhugasamur, gætum vér gert hér byltingu, jafnvel með hinu öfullkomna þingi voru og héraðsstjórnum. Þrátt fyrir alla galla sina er þingræðið langt á undan þjóðinni. Vér höfum nóg af kjósendum i þessu landi til þess að fylla þingið og allar héraðsstjórnir jafnaðarmönnum, sem hafa stéttarvitund og vinna aö hyltingu. Og jafnvel þá, þegar auðmennirnir reyndu að hindra framgang vorn og berjast gegn réttlætinu, gætu þeir ekki gert það nema með hermönnum og lögreglu úr verka- mannastétt. Hve nær sem verkalýðurinn fer halloka fyrir auðmönnunum, er það fyrir tilstyrk annara verkamanna. Hvi eigum vér að ala sjálfa oss á imyndunum og blekkingum? Hvi eigum vór að iáta svo, sem vér eigum aðra óvini en sjálfa oss. Eftir sex ára styrjöld með öllu sinu böli og eftir viðvö'run sir Henry Wil- sons sálaða við næstu styrjöld, og þegar brezkir, franskir og ameriskir auökýfingar eru aö brugga, bollaleggja og útbúa svikráð viö jafnaðarstefnuna, ganga verkamenn á hönd nýrri landvinningastefnu og synir þeirra taka þátt i skátahreyfingunnj Hvernig er þá hægt að afsaka verkalýöinn? Bonar Law, Poincaró og Harding eru viö völd með atkvæðum og styrk verkamannastéttarinnar. Stjórnmáiamenn auðvaldsins hæla sér blátt áfram af þvi, að verkamennirnir kjósa þá, og einn þeirra sagði á verkamannafundi: „Þér komið ekki iyeg fyrir það, að verkamennirnir fari rangt að ráði sinu i kjörklef- unum, og þór fáiö þá ekki til að vera með yðúr i hyltiúgunni á einum sólarhring." Ef verkalýðurinn fæst ekki til þess að greiða at- kvæði með lausn sinni, þá er engin von til þess, að hann fáist til að berjast fyrir henni. Það ætti að vera auðveldara áð greiða atkvæði heldur en grípa til vopna. Og ef verkalýðurinn vill ekki greiða atkvæði með hagsmunum sinum eftir kjördæmum, þá er litil von til þess, að hann geri það eftir atvinnugreinum. Villan felst ekki 1 skipulaginu, heldur i sjálfum oss. Verkalýðurinn er þvi miður alveg eins óþroskaður og tregur i atvinnumálum eins og stjórnmálum. Verkföll hans eru eins og fávis og fyrirhyggjulaus atkvæöagreiðslan. Vór erum sammála herra Craik kennara við há- skóla verkamanna: „Ég trúi fastlega á stjórnmála- baráttu tii þess að. ná árangri i atvinnumálum. Stjórnmálavald getur þvi að eins komið að notum, að fjárhagsvald só að baki þess. Með fjárhágsvaldi á ég ekki að éins við mikinn auð og efnalega orku, en óg fel i orðinu „vald“ vitund um það, fyrir hvað er barist, og til hvers valdinu er heitt. Avöxturinn fer eftir valdi verkalýðsins. Aldrei næst meiri árang- ur en samsvarar valdinu. Að trúa öðru er að trúa á kraftaverk.“ Vér skulum viðurkenna, að höfuðgallinn felst í mönnum, en ekki munum. Ekkert vald er á við vald þekkingarinnar. Mentuð verkamannastétt mundi ekki vera lengi að breyta hinu styrkasta skipulagi eftir eigin geðþótta. Gagnmentuð verkamannastótt mundi vissulega fara sinu fram, hvernig sem skipulagið væri. Látum oss fræða, menta og sannfæra. Eflum frséðslu og stjórnsemi, en drögum úr vigorðum og afsökun- um. Látum oss snúast tii hlýðni við skoðanir vorar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.