Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 8

Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 8
6 Þjóðmál SUmAR 2010 Þjóðviljans þrifust á . En í seinni tíð höfum við kynnst raunverulegum leigupennum auðvalds . Baugsvaldið svokallaða, hin alræmda klíka Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, lagði undir sig (með lánsfé) stærstu fyrirtæki landsins í verslun og þjónustu, eignaðist yfir helming af öllum fjölmiðlum landsins – til að tryggja sér hliðhollt almenningsálit, níða í svaðið lögregluyfirvöld og hafa áhrif á dómstóla landsins – og bar fé á lítilsiglda og staðfestulausa stjórnmálamenn í öllum flokk­ um til að hafa áhrif á ákvarðanir stjórnvalda (sbr . fjölmiðlamálið, Rei­hneykslið og af­ skiptaleysi samkeppnisyfirvalda og fjár mála­ eftirlits) . Á fjölmiðlum sínum hafði Baugs­ valdið forherta málsvara sem beygðu sig og bugtuðu fyrir húsbændum sínum eins og auðsveipir búðarþjónar, en þeir höfðu líka (og hafa enn) á sínum snærum menn utan fyrirtækjaveldis síns sem skrifa (aðallega á netinu og ýmist undir eigin nafni eða dulnefnum) í þeirra þágu gegn greiðslu . Þessir menn eru raunverulegir leigupennar . Þeir þiggja, eftir því sem fregnir herma, háar greiðslur fyrir skrif sín, þ .e . fyrir að afvega­ leiða al menn ingsálit ið og gera það hliðholl­ ara auð valds hring sem skilur eftir sig þúsund milljarða króna skuld á herðum almennings . Einn af leigupennum Jóns Ásgeirs og klíku hans átti meira að segja eina mest seldu bók ársins í fyrra og varð fyrir vikið einn eftirsótt­ asti álitsgjafi hins „hlutlausa“ ríkisútvarps . Fróðlegt væri fyrir stjórnendur ríkisútvarps ins að bera saman umrædda bók við niður stöð ur skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis . Ekki er þó líklegt að stjórnendur ríkisútvarpsins séu ýkja spenntir fyrir því . Þeir sýna það í verki á hverjum degi að þeir hafa engan áhuga á því að hlíta lög bundn um hlutleysisskyldum sínum . Í vor hóf göngu sína frábær vefur á netinu, Evrópuvaktin, undir stjórn tveggja þaul­ vanra blaðamanna af Morgun blaðinu, Björns Bjarnasonar, fyrrverandi aðstoðar ritstjóra, og Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi rit­ stjóra . Þar eru sagðar fréttir og birtar frétta­ skýr ingar, pistlar og ritstjórnargreinar . Efni síð unnar tengist Evrópusambandinu (ESB), þróun evrópskra stjórnmála og efna hags mála, um ræðum um þau efni á Íslandi og tengsl um Íslands og ESB, auk almennrar fram vindu í alþjóð legum stjórnmálum og efna hagsmálum . Ritstjórar Evrópuvaktarinnar eru báðir einarð­ ir and stæð ingar aðildar Íslands að Evrópu­ samband inu og vilja leggja sitt af mörkum til að sjá til þess að „Íslendingar fljóti ekki sofandi inn í Evrópusambandið“ eins og þeir komast að orði . En þeir árétta að í þeirri skoðun felist ekki „andstaða við Evrópu sam bandið eða aðildarþjóðir þess, heldur byggist hún á varðstöðu um hagsmuni Íslands og Íslendinga“ . Afstaða ritstjóranna mótast af áralangri þátt­ töku þeirra í umræðum um íslensk stjórnmál, Evrópu­ og alþjóðamál, auk þess sem Björn hefur kynnst innviðum Evrópu sambandsins og þátttöku Íslands í því sem alþingismaður og ráðherra . Óhætt er að mæla með þessari vefsíðu sem daglegu netfóðri . Á evropuvaktin. is er geysimikið magn upplýsinga og fróðlegra fréttaskýringa sem ekki er lengur að finna í hinum hefðbundnu fjölmiðlum . evropuvaktin .is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.