Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 99

Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 99
 Þjóðmál SUmAR 2010 97 Á9 . öld barst sú saga um sveitir Noregs og víðar, að land, lítt numið, væri í útnorðri þaðan og drypi þar smjör af hverju strái . Þetta hefur átt við rök að styðjast þá vegna hlýrra veðurfars og ósnertra auðlinda, þó að landið léti fljótlega á sjá vegna kólnandi veðráttu og búsetu manna og búsmala . Þessi öfugþróun ásamt erlendri valdstjórn, pestum og mikilli eld virkni í móðuharðindunum hafði nánast gert út af við mannlíf í landinu á 18 . öld . Á 19 . öld hófst hins vegar fyrir alvöru barátta fyrir sjálfstæði landsins, og landsmenn upp­ skáru árangur baráttu sinnar við nýlenduveld­ ið með endurreisn Alþingis, verzlunarfrelsi og tæknivæðingu atvinnuveganna, t .d . vél báta­ útgerð, á 19 . öld, heimastjórn, fullveldi og að endingu komst sjálfstætt lýðveldi síðan á laggirnar á 20 . öld . Á 21 . öldinni veldur hver á heldur, hvort á Íslandi muni drjúpa smjör af hverju strái . Samskiptin við útlendinga hafa verið þyrn­ um stráð, frá því að sögur hófust . Einn mik­ il hæfasti maður Íslandssögunnar, Snorri Sturlu son, hámenntaður fóstursonur Jóns Lofts sonar, sonarsonar Sæmundar fróða, er tal inn hafa hlutazt til um skráningu á sögu for föður síns, hins ramma víkings og skálds, Egils Skallagrímssonar . Þessi mikilhæfi at­ hafna maður, stjórnmálamaður og rithöfundur 13 . aldarinnar lét í Eglu, með eftirminnilegum hætti, fram koma átök Íslendingsins við erlend ar valdastéttir . Þá er og kunn sagan um Guðmund ríka og Einar Þveræing, en margir telja, að Snorri Sturluson leggi Einari Þveræingi í munn hin stjórnmálalegu og hagsmunalegu rök, sem á 13 . öld, – og á öllum tímum, – lágu að baki stefnu hans og fleiri um að gjalda varhug við erlendu valdi á Íslandi . Sagan hefur sýnt Íslendingum, að málstaður Snorra, bónda á Borg og í Reykholti, var sá rétti . Nægir að vitna til eftirfarandi kafla úr ræðu téðs Einars Þveræings í Heimskringlu: En ef landsmenn vilja halda frelsi sínu, því er þeir hafa haft, síðan er þetta land byggðist, þá mun sá til vera að ljá konungi einskis fang­ staðar á, hvorki um landaeign hér né um það að gjalda héðan ákveðnar skuldir, þær er til lýð skyldu megi metast . Hafa ber í huga, að Snorri Sturluson var eng­ inn einangrunarsinni; hann var þvert á móti sigldur maður með góð sambönd erlendis, aðal lega í Noregi, og þá einkum við Skúla jarl . Líf og starf ásamt boðskap Snorra Sturlu sonar er tímalaus hvatning lands­ mönnum á öllum öldum um að þræða hinn gullna meðalveg, er felst í að halda stjórn­ ar farslegu sjálf stæði sínu (óskertu full veldi ríkisins á okkar tímum), en auðga menn­ ingu sína, atvinnu hætti og mannlíf allt með öflugum sam skiptum og samstarfi við út­ lend inga, samtök þeirra, félög og fyrirtæki á jafn ræðis grund velli . Bjarni Jónsson Gull og grænir skógar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.