Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2015, Blaðsíða 29
6.9. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Morgunblaðið/Árni Sæberg Boðsgestir skemmtu sér vel í matarboð- inu á menningarnótt. Indverskt kjúklingakarrý 700 gr. kjúklinga- lundir 1 niðurskorinn laukur 3 msk. matarolía 1 msk. karríduft 1 msk. timjan ½ msk. kúmín ½ msk. garam ma- sala 1 bolli vatn 1 tsk. salt 1 tsk. papríkuduft 1 tsk. tómatpuré 3 hvítlauksrif (söx- uð) Kjúklingalundir salt- aðar og lagðar til hliðar 3 msk. af matarolíu settar í pott og olían hituð. Lauk og hvítlauk bætt við og hitað þar til laukur er orðinn brún- leitur. Á meðan er karrí- dufti, kúmini, garam masala, papríkudufti og tómatpuré blandað saman í skál og 1 bolla af vatni svo bætt við. Kryddblöndunni svo bætt út í pottinn, hrært vel í og eldað í ca. 3 mín. eða þar til dregið hefur sem mest úr vökvanum. Kjúklingalundum loks bætt við og eld- aðar í 15-20 mín. eða þar til kjúklingurinn er að fullu eldaður (Bæta skal ½ bolla af vatni í pottinn ef kjúkling- urinn festist við pott- inn). 1 bolli sykur 3 egg 1 dós niðursoðin mjólk 1 dós kókosmjólk Sykur hitaður í potti á lágum hita þar til sykurinn bráðnar og breytist í fljót- andi karamellu. Karamellunni hellt í kringlótt eldfast mót Því næst eru egg, kókosmjólk og mjólk þeytt saman í skál, og svo hellt yf- ir karamelluna í eldfasta mótinu. Eldfasta mótið sett í vatnsbað inn í ofn og bakað í 1.5 klst við 180°C. Kókosbúðingur 1 tsk salt 1 matskeið sykur 1 matskeið lyftiduft 2 bollar hveiti Allt hrært saman í skál og 1 matskeið af matarolíu svo bætt við. Volgu vatni blandað svo saman í skálina og hrært sam- an þar til deig myndast. Deigið hnoðað og hveiti bætt saman við eftir þörfum þar til deigið sleppir vel hendi. Deiginu skipt upp í 6-10 parta, og geymt í ísskáp í 30 mín. Fletja svo deigið út í hring- laga form. Olía sett á mjög heita pönnu og deigið steikt báðum megin, í örstutta stund hvorum megin (olíubera pönnuna eftir hvert skipti). Rótí-brauð Sjáðu meira á mbl.is/askriftarleikur Nú er komið að fjórða bílnum sem við gefum á þessu ári í áskriftarleik Morgunblaðsins. Þann 22. október drögum við út stálheppinn áskrifanda sem eignast sjálfskiptan Suzuki Vitara GLX sportjeppa að verðmæti 5.440.000 kr. Sjáðu meira á mbl.is/askriftarleikur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.