Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.09.2015, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.09.2015, Blaðsíða 18
Geymið eitthvað óvænt í ferðatöskunni Hafðu meðferðis bók eftir eftirlætisrithöfund ferðafélaga þíns, eft- irlætissælgætið eða nýja peysu. Eitthvað til að draga upp og afhenda við mikla gleði þegar komið er út. Aflið ykkur upplýsinga Margar ferðasíður hafa útbúið lista yfir rómantískustu áfanga- staði veraldar. Meðal þeirra staða sem komast oftar en aðrir á listann en aðrir eru Feneyjar, Honolulu, New Orleans, Buenos Aires, Nice í Frakklandi og Balí. Getty Images Heimsækið ástarminnismerki Til að vegsama ástina má heimsækja gamla kastala sem byggðir voru af ást; sem til dæmis gjöf eða til heiðurs yfirleitt eiginkonum eða ástmeyjum. Af slík- um köstulum má nefna Boldt-kastala á Heart Island í New York, Dobroyd-kastala í Todmorden á Englandi og Prasat Hin Phimai í Phimai á Taílandi. Farið út í náttúruna Hvort sem það er stutt að skreppa út úr borginni eða ekki er alltaf hægt að finna grasagarð eða tjarnir. Best er að skoða áður á netinu hvar fallegustu útivistarsvæði borgarinnar eru til að eyða ekki hálfum deginum í að leita. RÓMANTÍSKAR PARAFERÐIR Ástin með í för HAUSTIÐ ER GJARNAN ÁRSTÍMI RÓMANTÍSKRA PARAFERÐA. Í SLÍKUM FERÐUM ER BETRA AÐ VERA ÁSTFANGINN UPP FYRIR HAUS Á RÓLEGU RÖLTI EN Í BIÐRÖÐUM OG STRESSI. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Forðist þvögur Þekkt kennileiti er vissulega gaman að heimsækja en þá þarf að standa í löngum biðröðum með nefið ofan í næsta manni, sem gerir ferðina ná- kvæmlega ekkert rómantíska. Geymið Eiffelturninn til betri tíma ef þið eruð til dæmis í París og eyðið deginum frek- ar í rómantískum hverfum á borð við Montmartre. Gerið ráðstafanir í laumi Finndu eitthvað skemmtilegt á komandi áfangastað, til dæmis með meðmælum af Trip- advisor, og vertu búin(n) að bóka kvöldverð á einhverjum stað án þess að láta þinn heittelskaða eða þína heittelskuðu vita. Það er hluti af spennunni að koma aðeins á óvart. Ekki velja hita Það er rómantískara að þurfa að dúða sig, verða rjóður og kaldur í kinnum og þurfa að ylja sér yfir heitum drykkjum og nærveru þegar komið er upp á hótelið eftir göngutúr. Það er ekkert huggulegt að vera sveittur og bugaður í sól. Ferðalög og flakk *Fátt er leiðinlegra en að lenda í rifrildi ílöngu skipulögðu ferðalagi sem átti að veraskemmtilegt. Algengar ástæður fyrir rifr-ildum eru oft sáraeinfaldar og auðvelt aðkoma í veg fyrir, það er að segja hungur ogþreyta. Passið því að borða áður en þiðverðið svöng og alltaf örlítinn bita áður en lagt er af stað út í lengri göngutúra og versl- unarferðir. Hnetur í veskinu eru líka góðar. Borðið áður en farið er af stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.