Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.09.2015, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.09.2015, Blaðsíða 53
13.9. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 LÁRÉTT 1/33. Nærbuxum okkar er hálfum lyft? (9,4,5,2,5) 10. Glaður brotnar niður við bilað. (6) 11. Fleiri munda skít en Ingi, t.d. hermaður. (12) 13. Er il Norðurlandabúa næstum stirð? Já, hjá ónæðisamasta. (11) 14. Pútur guðsmóður finnast hér á landi? (10) 17. Fæ ritgerð í rugli þrátt fyrir auðfarna leið. (9) 19. Klippi kínverskan keisara og verslun með ryk á útsölu. (12) 20. Skepnuhæfur í þekktri bók. (7) 22. Tvíst: Fengur Evu getur leitt okkur á götu. (14) 23. Með Blikann kem einhvern veginn að barðinu. (10) 24. Tölum um verslanir og pakkningar. (7) 26. Gleymi ekki nóttunum með fólkinu með sérstaka mataræðið. (11) 31. Venja titts á byssu er matvendni. (11) 34. Alltaf vil hafa sorg hjá langvarandi. (9) 35. Velmegunarfaðmurinn sýnir þegnréttinn. (11) 36. Lést mín við bókstafinn og spilið? (8) 37. Pípa liggur að fyrsta flokks læðu. (6) 38. Spík fær játun í Leikfélagi Reykjavíkur. (4) LÓÐRÉTT 1. Mikið fyrir skriðum og skapvont. (10) 2. Ös úr bílasölu gefur okkar óþverra. (6) 3. Fiskur durta. (4) 4. Vel varnarefnið til að skapa starf. (14) 5. Reginn rangriti einhvern veginn hluta af Biblíunni. (14) 6. Hvað færir hækkað F okkur? Grána. (5) 7. Sunnudagssteik, mamma? Já, hjá kennslukonu. (9) 8. Sútin flækist um í fjarlægu landi. (5) 9. Ánamaðkur afhendist í skapvonskukasti. (12) 12. Erlend sól og muggan í upplausninni. (10) 15. Selskrína með metra sýnir hérlenda. (11) 16. Skot við tré sýnir listfengi. (9) 18. Eldra, hálf snautt og roðið. (8) 21. Anginn missir sig aðeins ásamt frúnni út af nálguninni. (11) 23. Vanmegnar ná að gefa einhverju mannlega eiginleika. (9) 25. Fórnaðir einu einhvern veginn fyrir smábitana. (9) 27. Náttúrufræðistofnun Íslands ræðir við gamla. (7) 28. Brjálaður dugi sem 1/20 úr mjólkurkú. (7) 29. Kemur ungmennafélag að Menntaskólanum á Akureyri til að knúsa. (7) 30. Borða ennþá belti með vínanda. (6) 32. Óvandvirkni plagar skrautborða. (5) 33. Sjá 1. lárétt Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110, Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 13. sept- ember rennur út á há- degi 18. september. Vinningshafi krossgátunnar 6. september er Cecil Haraldsson, Múlavegi 7, Seyðisfirði. Hann hlýtur í verðlaun bókina Mannorðsmorðingjar eftir Björn Þorláksson. Salka gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.