Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Síða 7

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Síða 7
Skrifaðu undir áskorun til stjórnvalda um að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Samningurinn er leiðarvísir að því hvernig tryggja skal fötluðu fólki mannréttindi og tækifæri til jafns við aðra í samfélaginu. Það er mikilvægt að hérlend stjórnvöld fullgildi hann sem fyrst en Ísland er eitt fjögurra Evrópulanda sem hafa ekki gert það. Við skorum á stjórnvöld að fullgilda samninginn strax! OBI.IS/ASKORUN VIÐ ÞURFUM ÞINN STUÐNING! VIÐ HÖ FU M SK RI FA Ð U ND IR EN ÞÚ ? Freyr Eyjólfsson Freyja Haraldsdóttir Þuríður Harpa Sigurðardóttir Magnús Jónsson Adda Sm áradóttir Ebba Guðný Guðm undsdótir Þorsteinn Bachm ann Bryndís Loftsdóttir Andri Valgeirs Rakel Dögg Bragadóttir Valur Höskuldsson Vilhjálm ur Hjálm arsson Halldór Sæ var Jón Margeir Sverrisson Jón Þorkelsson Áslaug Ýr Hjartardóttir Þorkell Sigurlaugsson Em bla Ágústsdóttir Haraldur Freyr Gíslason Andri Snær Magnason Heiða Kristín Helgadóttir Heiðdís Dögg Eiriksdóttir Jón Gnarr Ellen J. Calm on Guðm undur Magnússon SK OR AÐ U Á ST JÓ RN VÖ LD Á O BI .IS /A SK OR UN Fylgstu með nýjum myndböndum á obi.is næstu daga.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.