Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Blaðsíða 11
20.9. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11 Sérstök barnakvikmyndahátíð fer fram í Norræna húsinu helgina 26.- 28. september í tengslum við Al- þjóðlega kvikmyndahátíð í Reykja- vík, RIFF. Markmiðið er að Nor- ræna húsið iði af lífi alla helgina, en einnig er sundbíó í Kópavogslaug. Á opnunarhátíð kl. 15 laugardag verða meðlimir Sirkús Íslands á svæðinu og bjóða andlitsmálningu. Teiknisamkeppnin ,,Lundi fer í bíó!,, er haldin í tengslum við barna- kvikmyndahátíð- ina. Börn geta teiknað mynd sem tengist við- fangsefninu Lundi fer í bíó og annað hvort skilað inn í miðasölu Tjarnarbíós eða sent í pósti með merkingunni: „Lundi fer í bíó“ Reykjavik International Film Festival, Tjarnargata 12, 101 Reykjavík. Myndum í samkeppnina þarf að skila fyrir 24.september. Þrjár bestu myndirnar hljóta verðlaun sem afhent verða á opnunarhátíð- inni í Norræna húsinu þar sem myndir í samkeppninni verða til sýnis. RIFF BARNABÍÓ Börnin fara líka í bíó Múmínálfarnir og halastjarnan verður sýnd í Kópavogslaug laugardag 26.sept- ember. Uppselt er á eina sýningu en til stendur að bæta við aukasýningu. Upp- lýsingar um allar barna- og unglingamyndir RIFF má finna á www.riff.is með því að velja flipann Dagskrá 2015 og velja svo „children & youth“ í fellilista. Finnsk-eistneska myndin Leynifélagið í Súpubæ fjallar um það þegar fullorðna fólkið breytist í börn eftir að eitrað er fyrir bæjarbúa. Myndin er með enskum texta og er sýnd í Bíó Paradís 26. september kl. 14, í Norræna húsinu mánu- daginn 28. september kl. 17 og í Háskólabíó sunnudaginn 4. október kl. 14. Laugardagur 26. september 11:00 Stuttmyndadagskrá fyr- ir 10 ára og eldri. 13:00 Stuttmyndadagskrá fyr- ir 4 ára og eldri. Leikkona leið- ir börnin í gegnum dagskrána. 14:30 Opnun Barnakvikmyndahátíðar fagn- að með sýningu á plakötum sem börn sendu inn í „Litli Lundi fer í bíó“ keppnina. 15:00 Opnunarmynd hátíð- arinnar er teiknimyndin Gullni hesturinn (á ensku, fyrir 6 ára og eldri, 75 mín.). Leikkonan Thelma Marín Jónsdóttir leiðir börn og fullorðna gegnum dag- skrána. Sunnudagur 27. september 11:00 Stuttmyndir fyrir 6 ára og eldri. 13:00 Stuttmyndir fyrir 4 ára og eldri. Leikkona leiðir börnin í gegnum dagskrána. 15:00 Stuttmyndir fyrir 14 ára og eldri! Íslensk óvissumynd sýnd og sérstakir leynigestir mæta. 16:00 Múmínálfarnir og hala- stjarnan sýnd í sérstöku sund- bíói fyrir börn og fjölskyldur í Sundlaug Kópavogs. (Uppselt á sýningu kl.14 en lausir miðar kl.16.) Mánudagur 28. september 16:30 Lokahóf Barnakvikmyndahátíðar! Rauður dregill og pappa- rassar á staðnum. Finnsk-eistneska kvikmynd- in Leynifélag Súpubæjarins (enskur texti, 90 mín.) sýnd kl.17.00. Barnahátíð RIFF Norræna húsið 26.-28.sept HREIN FULLKOMNUN Hið NÝJA Reparative SkinTint SPF 30 Einstakur árangur La Mer – laufléttur litur. Gegnsæ litatækni sem fullkomnar ásýnd húðarinnar. Miracle BrothTM (kraftaverkaseyðið) örvar náttúrulegt viðgerðarferli húðarinnar og andoxunarefni ásamt SPF 30 verja hana gegn skemmdum í framtíðinni. Ummerki öldrunar verða minna sjáanleg og húðin öðlast nýjan ljóma. Kemur í fallegum litatónum. La Mer. com *Þú færð 15 ml af The Moisturizing Cream þegar þú kaupir litað dagkrem frá La Mer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.