Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Blaðsíða 13
LJÓSMYNDAKEPPNI MBL.IS OG CANON Sumarmyndir verðlaunaðar VERÐLAUN VORU VEITT Í LJÓSMYNDAKEPPNI MBL.IS OG CANON Á DÖGUNUM, EN DÓMNEFND FAGMANNA VALDI ÞRJÁR BESTU MYNDIRNAR Í KEPPNINNI ÚR ÞEIM ÞÚSUNDUM MYNDA SEM BÁRUST. Sumarsæla Guðrúnar Lilju Hólmfríðardóttur lenti í þriðja sæti ljós- myndakeppninnar. Fyrstu verðlaun hlaut myndin Spákonuvatn eftir Sigurð Bjarnason. Verðlaunahafarnir frá vinstri: Hólmfríður Valdimarsdóttir tók við verðlaununum fyrir hönd Guðrúnar Lilju Hólmfríðardóttur, þá kemur Bára Másdóttir og loks Sigurður Bjarnason. Frelsi og fjör eftir Báru Másdóttur hreppti annað sætið. 20.9. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Hafist verður handa við að dýpka Vopnafjarðarhöfn um næstu mánaðamót. Það er fyrirtækið Hagtak sem sér um verkið og var samningur þar að lútandi undirritaður á dögunum. Verkið tekur fjóra mánuði. Vopnafjarðarhöfn dýpkuð Næsta vor mun ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefja beinar áætlunarferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflug- vallar. Í apríl og maí verður ekið þrisvar í viku en daglega yfir sumarið fram í miðjan september. Akureyri – Keflavíkurflugvöllur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.