Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Page 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Page 13
LJÓSMYNDAKEPPNI MBL.IS OG CANON Sumarmyndir verðlaunaðar VERÐLAUN VORU VEITT Í LJÓSMYNDAKEPPNI MBL.IS OG CANON Á DÖGUNUM, EN DÓMNEFND FAGMANNA VALDI ÞRJÁR BESTU MYNDIRNAR Í KEPPNINNI ÚR ÞEIM ÞÚSUNDUM MYNDA SEM BÁRUST. Sumarsæla Guðrúnar Lilju Hólmfríðardóttur lenti í þriðja sæti ljós- myndakeppninnar. Fyrstu verðlaun hlaut myndin Spákonuvatn eftir Sigurð Bjarnason. Verðlaunahafarnir frá vinstri: Hólmfríður Valdimarsdóttir tók við verðlaununum fyrir hönd Guðrúnar Lilju Hólmfríðardóttur, þá kemur Bára Másdóttir og loks Sigurður Bjarnason. Frelsi og fjör eftir Báru Másdóttur hreppti annað sætið. 20.9. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Hafist verður handa við að dýpka Vopnafjarðarhöfn um næstu mánaðamót. Það er fyrirtækið Hagtak sem sér um verkið og var samningur þar að lútandi undirritaður á dögunum. Verkið tekur fjóra mánuði. Vopnafjarðarhöfn dýpkuð Næsta vor mun ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefja beinar áætlunarferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflug- vallar. Í apríl og maí verður ekið þrisvar í viku en daglega yfir sumarið fram í miðjan september. Akureyri – Keflavíkurflugvöllur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.