Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Blaðsíða 21
AFP Ef dagsetningarnar eru sveigj- anlegar má nota sumar leitarvél- arnar til að finna mjög hagstætt verð á flugmiðum. Reiðhjóla- kappar á fleygiferð í París. 20.9. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Flugleitarvélin Kayak.com er einn af risunum í flugleitarbransanum. Sjálf leitarvélin er hreint ágæt, en fólk með útþrá ætti að skoða sniðugt undirsvæði, á slóðinni www.ka- yak.com/explore. Þar er safnað saman ódýrasta flugverði frá hverjum brottfararstað miðað við þær leitarniðurstöður sem komið hafa upp í kerfi Kayak síðustu 48 stundirnar. Kayak Explore hentar best þegar flogið er frá mannmörgum borgum, enda er þá meira af niðurstöðum til að velja úr. Kemur t.d. frekar dræmt framboð á verði þegar leitað er að ferðum frá Keflavík, en fjölmargir áfangastaðir á lágu verði birtast ef leitað er að flugi frá London. Framsetningin er mjög góð, og „vermiðunum“ dreift á stórt heimskort. Ef niðurstöðurnar eru yfirþyrmandi má þrengja leitina eft- ir áhugasviði, s.s. „skíðum“, „ströndum“ og „golfi“, eftir heims- álfum, veðurfari og lengd flugsins. Með Kayak Explore ætti að vera hægt að finna hagstætt verð langt út í heim, t.d. með því að gera ráð fyrir að fljúga frá Keflavík í gegnum London eða Kaupmannahöfn og svo sjá hvaða verð Kayak sýnir þeg- ar flogið er áfram frá þessum borg- um. Í augnablikinu sýnir Kayak Ex- plore t.d. að komast má frá Lond- on til Ríó de Janeiro á 370 pund í mars á næsta ári og alla leið austur til Auckland á Nýja-Sálandi fyrir 518 pund. Kayak - Explore Skipholt 50c • 105 Reykjavík • 582 6000 • www.computer.is Síðan 1986 3 ára ábyrgð In Win tölvur sem hægt er að treysta á - þær eru allar með SSD diskum en þannig má tryggja lengri líftíma og stóraukinn hraða! In Win OfficeIn Win Office Pro 99.900 kr. Intel Dual Core 2,7GHz, 120GB SSD, 4GB minni, DVD, WiFi, HDMI og VGA, Windows 10 64ra bita, 4X USB2, 4X USB3 Intel Core i3 3,5GHz, 240GB SSD, 8GB minni, DVD, WiFi, HDMI og VGA, Windows 10 64ra bita, 4X USB2, 4X USB3 69.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.