Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Blaðsíða 22
Heimili og hönnun *Hönnuðurinn Þórunn Árnadóttirtilkynnti nýverið að tveir nýir með-limir myndu bætast í vinsæla pryo-pet-kertasafnið: Annars vegar svörthrekkjavökukisa sem er væntanlegseinna í mánuðinum og hins vegarhreindýrið Dýri, væntanlegt í nóv- ember. Pryopet-nýjungar Húsgagnahöllin Verð frá 1.390 kr. Svört hnífapör eru einkar svöl um þessar mundir. IKEA 2.990 kr. Handofin karfa úr Sinn- erlig-línu IKEA. IKEA 1.290 kr. Glerglös í skemmtilegum lit- um. Koma tvö saman í pakka. Snúran 9.990 kr. Ómótstæðileg kop- arhnífapör frá Nordal. Notalegt eldhús í Hólmgarði. Veggfóðrið er frá Arne Jacobsen, stólarnir eru Eames frá Vitra og kollurinn er eftir Daníel Magnússon. Morgunblaðið/Golli FALLEGT Í ELDHÚSIÐ Smekk- legir smáhlutir Söstrene Grene 5.191 kr. Flottir kollar frá Söstrene Grene. Kaffitár 8.900 kr. Chemex-kaffikannan sem var hönnuð árið 1941 af efnafræði- doktornum Peter J. Schlumbohm býr til yndislegt kaffi og er afar fal- leg og klassísk í eldhúsið. Hrím 3.490 kr. Æðislegur upp- þvottalögur sem inniheldur sítrónugras og rósmarín. Aurum 10.600 kr. Keramikskálar með koparhöldum frá breska merkinu Monologue. IKEA 1.990 kr. Framreiðslufat úr nýrri línu IKEA, Sinnerlig, hönnun Ilse Crawford. Ilva 895 kr. Viskustykki í mild- um gráum lit sem passar við flest. Líf og list 23.870 kr. Skurðarbretti úr eik frá Georg Jensen. SMÁHLUTIR ERU ÝMIST NAUÐSYNLEGIR FYRIR ELDAMENNSKUNA EÐA SKEMMTI- LEGIR FYRIR AUGAÐ. INNANSTOKKSMUNIR ERU SÉRLEGA FALLEGIR ÞETTA HAUSTIÐ OG MIKIÐ AF FLOTTUM NÝJUNGUM Í VERSLUNUM HÉRLENDIS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.