Fréttablað - 01.05.1966, Qupperneq 1

Fréttablað - 01.05.1966, Qupperneq 1
KIWAN ISKLÚBBURINN HEKLA 3 FRETTABLA'B 3. tbl. mal 1966 1. árg. MÆTINGAR Hér birtist loksins listinn yfir þá meðlimi klúbbsins, sem sjaldnast hafa mætt á fundum. Eins og þið munið, var þeim, sem mættu illa, gefinn kostur á að bæta ráð sitt á aprílfundunum, og hafði það talsverð áhrif. Að minnsta kosti þrír sluppu við ”svarta listann", með þvi að mæta á þéim fundum, en þrátt fyrir það lenda átta klúbbfélagar á listanum. Þar með er ekki sagt, að allir aðrir mæti vel. Allt of margir mæta illa, þó að þeir hafi sloppið í þetta sinn, og vil ég benda þeim á að nauðsynlegt er að þeir bæti ráð sitt, ef þeir vilja sleppa við næsta "lista", sem birtist senni- lega í nóvember. Það skal tekið fram að miðað var við raætingar á almennum fundum hjá okkur, það sem af er þessu ári, en þeir hafa verið tíu að tölu. Þá var einnig tekið tillit til mætinga á stjórnar- og nefndafundum klúbbsins og mætinga okkar manna á fundum hjá Kötlu. Svarti listinn: Garðar Sigurðsson (9) Guðjón S. Sigurðsson (7) Gunnar Frederiksen (7) Ingimundur Erlendsson (7) Jóhannes Guðjónsson (8) Ottó Tynes (8) Rolf Johansen (8) Þórarinn S. Gunnarsson (8) (Fyrir aftan nöfnin er tala almennra funda á árinu, sem viðkomandi hefur ekki mætt á.) Þess skal einnig getið, sem gott er. Hér á eftir kemur því listi yfir þá meðlimi klubbsins, sem hlótið hafa 100% samkvæmt mætingarskrá, og er miðað við sama tímabil, þ.e. frá síðastliðnum áramótum. Nýir meðíimir, sem teknir hafa verið inn á þessu ari, eru ekki taldir með, þar sem vera þeirra í klúbbnum er enn svo stutt. 100% mætingar; Arnór Hjálmarsson, Arthur Þór Stefánsson, Asgeir Guðlaugsson, Bjarni B. Asgeirsson, Egill Hjálmarsson, Einar A. Jónsson, Eyjólfur Hermannsson, Haraldur Hjálmársson, Helgi Sigurðsson, Júlíus Maggi Magnús, Magnús R. Jónsson, ölafur J. Einarsson, ólafur P. Erlendsson, Öskar Lilliendahl, Þorgeir B. Skaftfell, Örn Egilsson, Örn Ingólfsson, Björn Pálsson yngri. Hjá mörgum öðrum meðlimum vantaði berzlumuninn til að hljóta 100%, þar sem þá hafði vantað einn fund á þessu tímabili, og má því fullyrða að rúmlega helmingur klúbbfélaganna mæti mjög vel. FUNDAREFNI A næsta fundi (24. raaí), sem jafnframt er síðasti almenni fundur klúbbsins á þessu vori, mun Jón P. Emils, lögfræðingur, flytja erindi sem hann nefnir: Skaðabótadómar. * Jón hefur áður verið fyrirlesari á fundi hjá okkur og ræddi þá um

x

Fréttablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablað
https://timarit.is/publication/1177

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.