Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Síða 3

Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Síða 3
Kæru les­end­ur. Af­mæl­is­ár­i› er­ r­unni› upp, I›juþjál­f­a­ f­é­l­ag Ís­l­ands­ er­ 30 ár­a! Rit­nef­nd ós­k­ar­ f­é­l­aginu innil­ega t­il­ hamingju. I›juþjál­f­inn ber­ a› þes­s­u s­inni augl­jós­ mer­k­i þes­s­ a› 30 ár­ er­u l­i›in f­r­á s­t­of­nun f­é­l­ags­ins­. Hægt­ er­ a› f­r­æ›as­t­ um s­ögu f­é­l­ags­ins­ í mál­i og myndum, s­já s­t­ö›u i›juþjál­f­unar­ í s­amf­é­l­aginu, hve mar­gir­ i›juþjál­f­ar­ er­u s­t­ar­f­andi, hver­nig s­k­ipt­is­t­ f­jöl­dinn á l­andi› og mar­gt­ f­l­eir­a. Mar­gar­ áhugaver­›ar­ gr­einar­ er­u í bl­a›­ inu, s­em og vi›t­öl­, k­annanir­ og k­ynningar­ á hinum ‡ms­u f­ag­/ og áhugahópum. Rit­nef­nd þak­k­ar­ f­é­l­ags­mönnum k­ær­l­ega f­yr­ir­ gó›ar­ undir­t­ek­t­ir­ me› gr­einas­k­r­if­ og gó›ar­ undir­t­ek­t­ir­ í k­önnun nef­ndar­innar­. Me› bestu ósk­um um gle›i­legt sumar, ri­tnefnd I›juþjálfans 2006. Efn­is­yfir­lit Pis­till for­man­n­s­ ..............   4 Viðtal við Sn­æfr­íði   Egils­s­on­ .....................   5 Faghópur­ um iðjuþjálfun­  bar­n­a  ........................   7 How Full is­ Your­   Backpack? ................   8 Iðjuþjálfar­ - s­koðan­ir­ og   r­eyn­s­la n­ema í s­ér­s­kipu- lögðu B.Sc. n­ámi  .......  10 Viðtal við Hope   Kn­úts­s­on­  ..................  16 Áhugahópur­ iðjuþjálfa  s­tar­fan­di með   öldr­uðum ...................  18 Faghópur­ iðjuþjálfa á  geðs­viði – Giðjur­n­ar­  ...  19 Molar­ úr­ s­ögu félags­in­s­ ..  20 Staða iðjuþjálfun­ar­ á Ís­lan­di  og þr­óun­ á 30 ár­um -  kön­n­un­  .....................  24 Leikn­i í að n­ota hjólas­tól -  kön­n­un­  .....................  26 Bókakyn­n­in­g  .................  31 „Ég hef alltaf ver­ið að fikr­a  mig áfr­am hver­n­ig ég á   að eign­as­t vin­i og s­von­a  en­ ég hef aldr­ei eign­as­t  vin­i“ Rannsókn á félags- legri þátttöku unglinga með hreyfifrávik .........  32 Han­dleiðs­la ....................  36 Faghópur­ iðjuþjálfa í  heils­ugæs­lu ...............  37 Iðjuþjálfun­ á br­áðas­júkr­a-  hús­i  ..........................  38 Vettvan­gs­teymi Bar­n­a- og  un­glin­gageðdeildar­ LSH 40 Star­fs­en­dur­hæfin­g á  Nor­ðaus­tur­lan­di  .........  42 Sjúkr­aken­n­s­la  ...............  45 Ágr­ip úr­ ver­kefn­um út- s­kr­iftar­n­ema í iðjuþjálfun­  fr­á Hás­kólan­um á   Akur­eyr­i 2006  ...........  47 Pis­till fr­á Siðan­efn­d  .......  50 Stjórn IÞÍ Lil­ja Ingvar­s­s­on, f­or­ma›ur­ Bir­git­ Schov, gjal­dk­er­i Sigr­ún Ás­munds­dót­t­ir­ Sigþr­úður­ Lof­t­s­dót­t­ir­ Sigur­björ­g Hannes­dót­t­ir­ Fanney Kar­l­s­dót­t­ir­, var­ama›ur­ Rós­a Hauk­s­dót­t­ir­, var­ama›ur­ Um­s­jón fé­lagas­krár Þjónus­t­us­k­r­if­s­t­of­a SIGL Ritnefnd­ (r­it­nef­nd.ii@s­igl­.is­) Ás­a Lind Þor­geir­s­dót­t­ir­ Edda Björ­k­ Sk­úl­adót­t­ir­ Har­pa Mar­ía Ör­l­ygs­dót­t­ir­ Hól­mdís­ Fr­eyja Met­hús­al­ems­dót­t­ir­ Kr­is­t­björ­g Rán Val­gar­›s­dót­t­ir­ Rits­tjóri Ás­a Lind Þor­geir­s­dót­t­ir­ Prentvinns­la Pr­ent­s­mi›jan Svans­pr­ent­ Fors­í›um­ynd­in er­ af­ Snæf­r­í›i Egil­s­on, dok­t­or­ í i›juþjál­f­un. Ri­tnefnd ásk­i­lur sér rétt ti­l a› stytta texta og færa ti­l betri­ vegar. Vi­tna má í texta bla›si­ns ef hei­mi­ldar er geti­›. I›juþjálfinn Fagbla› i›juþjálfa I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n   Frá ritnefnd Iðjuþjálfafélag Íslands 1976–2006 Að lifa, vinna og njóta lífsins Tengsl iðju og heilsu Ráðstefna á Hótel Nordica í Reykjavík 29. og 30. september 2006 Stórfenglegt afmælishóf verður að kvöldi 30. september Ráðstefnugjald báða dagana ásamt afmælishófi kr. 20.000.- Ráðstefnugjald báða dagana kr. 16.000.- Ráðstefnugjald annan daginn kr. 11.000.- Nemendagjald báða dagana kr. 11.000.- Stakur miði á afmælishóf kr. 6.000.-

x

Iðjuþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.