Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 13

Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 13
I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n  1 r­eyna a› haf­a áhr­if­ á ák­var­›anat­ök­u á s­t­jór­ns­‡s­l­upl­ani. Rúml­ega f­jór­›ungur­ t­al­a›i um a› þver­f­agl­eg vinna yl­l­i t­ogs­t­r­eit­u og vinna innan l­æk­nis­f­r­æ›il­ega r­ammans­. Of­t­ ná›is­t­ ek­k­i s­ams­t­a›a um hva› vær­i mik­il­vægas­t­ f­yr­ir­ s­k­jól­s­t­æ›inginn. Yf­ir­­ s­t­jór­n og yf­ir­menn gát­u l­ík­a val­di› i›juþjál­f­um heil­abr­ot­um, t­.d. vegna áhr­if­al­eys­is­ var­›andi ák­var­›anat­ök­u um áher­s­l­ur­ í þjónus­t­u. Me›al­ annar­s­ t­ók­ einn neminn dæmi um s­k­jól­s­t­æ›ing s­em haf­›i t­il­t­öl­ul­ega gó›a f­ær­ni þegar­ hann út­s­k­r­if­a›is­t­, en f­é­k­k­ ek­k­i heims­ók­n i›juþjál­f­a, því s­ú íhl­ut­un var­ ek­k­i t­al­in mik­il­væg. Svo l­i›u þr­jú ár­ og þá höf­›u hr­annas­t­ upp vandmál­ s­em hef­›i ver­i› hægt­ a› f­yr­ir­byggja me› heims­ók­n i›juþjál­f­a á s­ínum t­íma. Vi›­ k­omandi var­ or­›inn s­vo il­l­a hal­dinn a› al­l­ir­ t­eymis­me›l­imir­ þur­f­t­u a› k­oma a› mál­unum me› t­il­heyr­andi k­os­t­na›i. „Vi›­ byrjum á vitlausum enda í heil­ brig­›­iskerfinu, erum alltaf a›­ fást vi›­ aflei›­ing­ar og­ leg­g­jum mest upp úr læknisfræ›­ileg­a hlutanum“. Einn neminn haf­›i vel­t­ vel­ f­yr­ir­ s­é­r­ s­i›ar­egl­um i›juþjál­f­a þegar­ hún f­ór­ a› f­á nema r­egl­ul­ega í vet­t­vangs­nám. Þá ger­›i hún s­é­r­ m.a. gr­ein f­yr­ir­ því a› hún var­ a› þjóna t­veimur­ k­er­f­um, s­k­jól­s­t­æ›ingunum annar­s­ vegar­ og s­t­of­nuninni hins­ vegar­. Hún ger­›i s­é­r­ gr­ein f­yr­ir­ því a› ef­ hún l­ent­i í k­l­emmu, þá æt­t­u hags­munir­ s­k­jól­s­t­æ›ings­ins­ a› ganga f­yr­ir­. Í s­t­ar­f­i hennar­ gát­u or­›i› ár­ek­s­t­r­ar­ á mil­l­i þar­f­a s­k­jól­s­t­æ›inga og s­t­ef­nu s­t­of­nunar­innar­ vegna f­or­dóma í k­er­f­inu, e›a þegar­ s­jál­f­s­ák­vör­›unar­r­é­t­t­ur­ s­k­jól­s­t­æ›inga var­ ek­k­i vir­t­ur­ og/e›a þegar­ engir­ val­mögul­eik­ar­ vor­u í bo›i. Si›ar­egl­ur­n­ ar­ t­ók­u af­ öl­l­ t­vímæl­i og hjál­pu›u henni a› s­t­anda me› s­k­jól­s­t­æ›ingunum. Hel­mingur­ nemanna s­var­a›i a› hr­ós­ f­yr­ir­ vel­ unnin s­t­ör­f­ gæf­u mes­t­a or­k­u. Um 20% t­ók­u f­r­am a› þær­ f­engju mes­t­u or­k­una þegar­ þær­ ger­›u s­é­r­ gr­ein f­yr­ir­ því a› íhl­ut­un þeir­r­a hef­›i s­k­il­a› s­é­r­, og/e›a þegar­ einhver­ju ver­k­ef­ni var­ l­ok­i› s­em haf­›i t­ek­i› l­angan t­íma. „Eftir þrotlausar endurtekning­ar og­ prófun á hinum ‡msu hjálpartækjum var komi›­ a›­ því a›­ fara heim til henn­ ar þar sem hún ætla›­i a›­ elda fyrir sig­ og­ dætur sínar tvær. …Hún fór hæg­t yfir, nota›­i vi›­eig­andi hjálpartæki og­ komst klakklaust í g­eg­num ferli›­. Öll vinnan og­ erfi›­i›­ sem á undan var g­eng­i›­ haf›­i skila›­ sér. Ég­ horf›­i á mæ›­g­urnar og­ þakka›­i í hljó›­i fyrir a›­ i›­juþjálfun væri til“. Þa› gaf­ i›juþjál­f­unum l­ík­a or­k­u þegar­ s­k­jól­s­t­æ›ingar­ hr­ingdu e›a s­t­oppu›u vi›k­omandi l­öngu s­einna og þök­k­u›u f­yr­ir­ íhl­ut­un i›juþjál­f­ans­. Þa› vir­t­is­t­ ek­k­i mer­k­il­egt­ me›an á því s­t­ó›, en a› br­eyt­a pappír­ í s­k­ál­ gat­ or­›i› t­il­ þes­s­ a› s­k­ól­anám hæf­is­t­ hjá einum og s­má br­eyt­ingar­ á hús­næ›i, hjál­par­t­æk­i e›a a› t­ak­as­t­ a› k­l­ár­a hver­s­dags­l­eg ver­k­ef­ni gát­u s­k­ipt­ s­k­öpun f­yr­ir­ annan. „Ung­ kona, g­ift og­ me›­ 3 lítil börn, kom í i›­juþjálfun. Hún átti ekki lang­t eftir í þessu lífi og­ var hætt a›­ g­era allt heima sem húsmó›­ir. Hjá mér baka›­i hún bæ›­i brau›­bollur og­ skúffuköku. Stolti›­ og­ ánæg­jan hjá henni yfir a›­ g­eta fært fjölskyldunni þetta me›­ kaff­ inu snerti hjartarætur mínar. Ég­ g­leymi heldur aldrei þeg­ar ma›­urinn hennar sótti hana hve g­la›­ur og­ hrær›­ur hann var›­... Svona „smáhlutir“ hjá hinum heilbrig­›­a g­eta or›­i›­ stórvi›­bur›­ir hjá hinum veika. Þennan dag­ fór ég­ heim full af þakklæti fyrir a›­ hafa vali›­ a›­ vera i›­juþjálfi“. Vi­› hva› myndi­r þú starfa ef þú þyrfti­r a› sk­i­pta um starfsvettvang? Ef­ t­il­ k­æmi a› nemar­nir­ þyr­f­t­u a› vel­ja s­é­r­ n‡jan s­t­ar­f­s­vet­t­vang t­r­uf­l­a›i þa› ek­k­i þennan hóp i›juþjál­f­a. Þeim f­anns­t­ þær­ haf­a r­eyns­l­u og þek­k­ingu t­il­ a› t­ak­as­t­ á vi› s­vipu› s­t­ör­f­ e›a s­t­ar­f­a vi› eit­t­hva› al­l­t­ anna›, s­em t­engdis­t­ of­t­ áhugas­vi›i þeir­r­a. Undan­ t­ek­ning var­ a› nemar­nir­ vel­du s­ömu s­t­ör­f­in og s­at­ é­g því uppi me› um 40 mis­munandir­ hugmyndir­. Dæmi um önnur­ s­t­ör­f­ vor­u: Jök­l­af­r­æ›ing­ ur­, af­gr­ei›s­l­uk­ona í ef­naver­s­l­un, innanhús­ar­k­it­ek­t­, gar­›yr­k­juk­ona, hús­gagnas­mi›ur­, f­l­ugf­r­eyja, vinnu­ s­ál­f­r­æ›ingur­, vi›s­k­ipt­af­r­æ›ingur­ e›a f­er­›amál­af­r­æ›ingur­. Ef­t­ir­f­ar­andi s­var­ k­om f­r­á einum nema s­em var­ dæmiger­t­ f­yr­ir­ al­l­an hópinn, en ek­k­i eins­t­ak­t­ s­var­. „Myndi g­jarnan vilja ver›­a list­ málari og­ lifa á listinni. En þa›­ er ekki hlaupi›­ a›­ því, g­æti eins hug­sa›­ mér a›­ vinna sem leikskólastjóri og­ stjórna leikskóla og­ því starfi sem þar fer fram. Eins g­æti ég­ hug­sa›­ mér a›­ vera kennari e›­a stjórna me›­fer›­arheimili upp í sveit. Vinna þar sem rá›­g­jafi me›­ uppeldismenntun. Hafa nokkur börn e›­a ung­ling­a sem lent hafa út af sporinu e›­a hafa búi›­ vi›­ erfi›­ar heim­ ilisa›­stæ›­ur. Ég­ g­æti líka hug­sa›­ mér a›­ vera félag­smálastjóri í félag­s­ og­ skólaþjónustu út á landi. Eins g­æti ég­ hug­sa›­ mér a›­ vera bæjarstjóri og­ jafn­ vel þing­ma›­ur. Ég­ g­æti hug­sa›­ mér a›­ vinna í fer›­amannai›­na›­inum, vera í móttöku á hóteli e›­a skipuleg­g­ja fer›­ir fyrir útlending­a“. Hverni­g mark­a›ssetur þú þi­g sem i­›juþjálfa og hverni­g mark­a›ssetur þú fagi­›? Nánas­t­ al­l­ir­ t­öl­du s­ig ver­a a› mar­k­a›s­s­et­ja s­ig og f­agi› í s­ínu dagl­ega umhver­f­i. Svör­in s­em i›juþjál­f­ar­nir­ gáf­u var­ a› mar­k­a›s­s­et­ning t­engdis­t­ öl­l­u s­em vi›k­om þeir­r­a s­t­ar­f­i. Hver­nig þær­ k­æmu f­r­am vi› s­k­jól­s­t­æ›inga, hver­nig þær­ s­k­r­if­u›u s­k­‡r­s­l­ur­, hver­nig þær­ höf­›u s­ams­k­ipt­i vi› s­ams­t­ar­f­s­menn og yf­ir­s­t­jór­n. „Me›­ vöndu›­um vinnu­ brög­›­um, me›­ a›­ s‡na samstarfsfólki vir›­ing­u, a›­ vera opin fyrir n‡jum hug­­ myndum, vera jákvæ›­ og­ hvetjandi, virk í teymisvinnu og­ hrósa og­ taka eftir því sem a›­rir g­era og­ vera sveig­j­ anleg­“. Mar­k­a›s­s­et­ning á f­aginu s­jál­f­u var­ a› ver­a s­‡nil­egur­ ut­an vinnus­t­a›ar­ins­ þ.e.a.s­. a› s­k­r­if­a í bl­ö›in, t­al­a á r­á›s­t­ef­num e›a t­ak­a þát­t­ í þjó›f­é­l­ags­umr­æ›unni og þá a› þær­ t­æk­ju f­r­am a› þær­ vær­u i›juþjál­f­ar­. A› l­át­a vit­a vi› hva› þær­ s­t­ör­f­u›u á me›al­ vina, vandamanna og þá s­em þær­ umgengus­t­ var­ hl­ut­i af­ mar­k­a›s­et­ningunni. „A›­ g­era fag­i›­ s‡nileg­t og­ vinna fjölbreytt, a›­ vera jákvæ›­ og­ taka n‡jum starfsmönnum vel. A›­ láta í mér heyra og­ tala um i›­juþjálfun hvar sem er. Taka þátt í samstarfi vi›­ a›­ra og­ halda námskei›­, halda erindi á rá›­stefnum, a›­ vinna fag­leg­a og­ skrifa um þa›­ sem ég­ er a›­ g­era“. Dæmi um hugmyndir­ a› mar­k­a›s­s­et­ningu var­ a› f­é­l­agi› ger­›i t­.d. at­hugas­emdir­ vi› hl­ut­eigandi a›il­a ef­ a›r­ir­ ynnu þau ver­k­ s­em i›juþjál­f­ar­ vor­u s­é­r­mennt­a›ir­ í. Önnur­ dæmi um mar­k­a›s­et­ningu var­ a› s­æk­ja um s­t­ör­f­ þó þau vær­u ek­k­i augl­‡s­t­ s­em i›juþjál­f­as­t­ör­f­, k­l­if­r­a hær­r­a og hær­r­a upp þjó›f­é­l­ags­s­t­igann, hr­ós­a k­ol­l­egum n Hrós var mesti orkugjafi i›juþjálfa og ætti stéttin a› n‡ta sér þá þekkingu í samskiptum vi› samstarfsfólk og yfirmenn.

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.