Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 44

Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 44
aðs­t­æður­ er­u hags­t­æðar­ t­il­ að k­oma af­ s­t­að s­amvinnu mil­l­i mis­munandi þjónus­t­uaðil­a. Ef­ „Hús­avík­ur­módel­ið“ hel­dur­ áf­r­am að br­eiða úr­ s­é­r­ er­ það von mín og annar­r­a s­em s­t­óðu að ver­k­ef­ninu á s­ínum t­íma að það megi hjál­pa s­em f­l­es­t­um eins­t­ak­l­ingum að ver­ða vir­k­ir­ þjóðf­é­l­ags­þegnar­ á nýjan l­eik­ og ef­t­ir­ nok­k­ur­ ár­ get­um við s­agt­ að hl­ut­f­al­l­ ör­yr­k­ja eða þeir­r­a s­em er­u án at­vinnu vegna s­júk­dóma eða ef­t­ir­ s­l­ys­ s­é­ l­ægs­t­ á Nor­ðaus­t­ur­l­andi. Af­ þes­s­ar­i r­eyns­l­u ok­k­ar­ af­ s­t­ar­f­s­endur­hæf­ingu á Hús­avík­ má dr­aga þá ál­yk­t­un að ár­angur­ s­t­ar­f­­ endur­hæf­ingar­innar­ á Nor­ðaus­t­ur­l­andi s­é­ góður­ og að þver­f­agl­eg endur­hæf­ing s­é­ þjóðhags­l­ega hagk­væm. Því ef­ maður­ s­k­oðar­ t­öl­ur­ þá er­ ávinningur­ þes­s­ að f­or­ða manni f­r­á ör­or­k­u um 30 mil­jónir­ á eins­t­ak­l­ing. Þá er­ einungis­ ver­ið að t­al­a um beinar­ gr­eiðs­l­ur­ f­r­á T.R og l­íf­eyr­is­s­jóðum. Þá er­ ek­k­i t­ek­ið með í r­eik­ninginn t­apaðar­ s­k­at­t­t­ek­jur­ og k­os­t­naður­ T.R í s­júk­r­at­r­yggingum vegna auk­innar­ niður­gr­eiðs­l­u l­æk­nis­­ þjónus­t­u, l­yf­ja og s­júk­r­aþjál­f­unar­ f­yr­ir­ ör­or­k­ul­íf­eyr­is­þega. Reik­nað er­ með að 1 k­r­óna s­em var­ið er­ í s­t­ar­f­s­endur­hæf­ingu s­k­il­i 9 k­r­ónum t­il­ bak­a t­il­ s­amf­é­l­ags­ins­. Að ógl­eymdu því að eins­t­ak­l­ingur­ s­em áður­ haf­ði s­ama og enga t­r­ú á s­jál­f­um s­é­r­, haf­ði l­it­l­a s­em enga f­r­amt­íðar­s­ýn hef­ur­ uppl­if­að t­r­ú á eigin áhr­if­amát­t­. Hann er­ or­ðin vir­k­ur­ eins­t­ak­l­ingur­ í þjóðf­é­l­aginu og hann og f­jöl­s­k­yl­dan er­u s­át­t­ og bör­nin haf­a öðl­as­t­ nýja f­yr­ir­mynd. Heimild­askrá Ár­ni Magnús­s­on (2001). Málþing­ um starfs­ endurhæfing­u. Ávar­p f­l­ut­t­ á mál­þingi um s­t­ar­f­s­endur­hæf­ingu. Reyk­javík­. El­s­a S. Þor­val­ds­dót­t­ir­ (2001, 8. ágús­t­). Iðju­ þjál­f­un í dagvis­t­. Morg­unblaðið, bl­s­. 8 Geir­l­aug G. Björ­ns­dót­t­ir­ (2003). Þróunar­ verkefni um endurhæfing­u öryrkja. Hús­a­ vík­. Geir­l­aug G. Björ­ns­dót­t­ir­. (2005). Starfs­ endurhæfing­. Fyr­ir­l­es­t­ur­ f­l­ut­t­ur­ á r­áðs­t­ef­nu um s­t­ar­f­s­endur­hæf­ingu, Reyk­javík­, Ís­l­and. Guðmundur­ Hil­mar­s­s­on, Gunnar­ Kr­. Guðmunds­s­on. Hr­af­n Magnús­s­on, Ragnar­ Ár­nas­on, Sigur­ður­ P. Sigmunds­s­on, Sig­ ur­ður­ Thor­l­acius­ og Þór­ G. Þór­ar­ins­s­on (2005). Lokaskýrsla starfshóps um starfs­ endurhæfing­u á Íslandi. Reyk­javík­. Ingvar­ Þór­odds­s­on endur­hæf­ingar­l­æk­nir­ Kr­is­t­nes­s­pít­al­a, munnl­eg heimil­d, 19. janúar­ 2006. Sawney, P., og Chal­l­enor­, J.(2003). Poor communication between health profess­ ionals is a barrier to rehabilitation. Occupat­ional­ Medicine, 53, 246–248. Þór­a Leós­dót­t­ir­ (2004). Teymisvinna – fag­mennska iðuþjálfa. Hás­k­ól­inn á Ak­ur­eyr­i.  n  I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.